Áhyggjur vegna Jebs
EyjanUndarlegt er ástandið í heiminum orðið þegar maður fyllist áhyggjum vegna þess að Jeb Bush dregur sig út úr kapphlaupinu um að verða forseti Bandaríkjanna. Jeb Bush! Bróðir versta Bandaríkjaforseta í seinni tíma sögu, George W. Bush. Sonur hins innmúraða George H. Bush. Og hann sjálfur – meðalmenni út í gegn, með fullt af milljarðamæringum sem Lesa meira
Mikilvægt sjónvarp
EyjanTveir stórir sjónvarpsatburðir um þessa helgi sýna hversu Ríkisútvarpið á stóran sess í lífi þjóðarinnar. Um varla annað hefur verið rætt á mannamótum og í samskiptamiðlum en frábæra útsendingu frá söngvakeppninni í Laugardalshöll og hver sé morðinginn í Ófærð. Mjög stór hluti landsmanna sat fastur við sjónvarpstækin bæði laugardags- og sunnudagskvöld, ungir sem aldnir. Þessa Lesa meira
Umberto Eco og Nafn rósarinnar
EyjanUngur maður skrifaði um Umberto Eco. Þetta er úr NT – Nýja Tímanum – rétt fyrir jól 1984. Eco er nú látinn, 84 ára gamall. Það var stórviðburður í bókmenntunum þegar Nafn Rósarinnar kom út.
Í hvorugu liðinu, hvorki með Högum né höfundum búvörusamningsins
EyjanÞað er ekki svo að þótt menn séu krítískir á búvörusamninga sem eru gerðir bak við luktar dyr, tilkynntir eins þeir séu orðinn hlutur, virðast vera ávísun á stöðnun, eiga að vera til tíu ára og kosta risastórar fjárhæðir, séu þeir ósjálfrátt í liði með verslunarveldinu Högum. Því miður stillir forsætisráðherra þessu svona upp. Fyrir Lesa meira
Skemmtilegt próf um bandarísku forsetakosningarnar
EyjanHér er forvitnilegt og býsna nákvæmt próf um bandarísku forsetakosningarnar. Maður svarar ekki bara já eða nei, heldur gefur prófið færi á ýmsum blæbrigðum. Það er gaman að eyða smátíma í þetta. Maður fær líka býsna nákvæmar niðurstöður um hvar maður telst standa – í amerískri pólitík. Auðvitað er hún almennt langt til hægri við Lesa meira
„Aldrei með mínu samþykki“
EyjanÞingmaður Sjálfstæðisflokksins um nýjan búvörusamning. Þetta er býsna afdráttarlaust. „Eru menn ekki að grínast, aldrei með mínu samþykki á Alþingi Íslendinga.“
Tvö mismunandi ákvæði um auðlindir Íslands
EyjanAuðlindákvæði í tillögum stjórnarskrárnefndar sem voru birtar í dag: Auðlindir náttúru Íslands tilheyra íslensku þjóðinni. Þær ber að nýta á sjálfbæran hátt og til hagsbóta landsmönnum öllum. Ríkið hefur eftirlit og umsjón með meðferð og nýtingu auðlindanna í umboði þjóðarinnar. Náttúruauðlindir og landsréttindi sem ekki eru háð einkaeignarrétti eru þjóðareign. Enginn getur fengið þessi gæði eða réttindi Lesa meira
Stjórnarskrá og málamiðlanir – allt eða ekkert?
EyjanÞað talsverðum tíðindum ef stjórnarskrárnefnd skilar loks frá sér tillögum sem Alþingi mun væntanlega samþykkja og fara þá áfram í þjóðaratkvæðagreiðslu, hugsanlega í haust. Til þess að svo megi verða þarf Alþingi að fjalla um tillögurnar án tafar, því samkvæmt bráðabirgðaákvæði í stjórnarskrá þurfa að líða að minnsta kosti sex mánuðir frá því þingið afgreiðir stjórnarskrárbreytingar Lesa meira
Tíminn vill ei tengja sig við mig
EyjanÍ afturglugga á bláum bíl sem var í stæði fyrir utan útvarpshusið. Eitt sinn starfaði ég á þessu ágæta félagshyggjublaði, hóf ferilinn þar sem er farinn að verða æði langur, átti meira að segja einu sinni afturkvæmt þangað til starfa. Það eru ekki margir blaðamenn sem geta státað af því að hafa skrifað leiðara bæði Lesa meira
Skítareddingarnar í ferðaþjónustunni
EyjanHelgi Pétursson skrifar mikla ádrepu um ferðamál í Fréttablaðið í dag. Þessi skrif urðu enn áleitnari þegar maður las um ferðamenn sem hlupu út á jaka í Jökulsárlóni. Það er, eins og Helgi segir, tímaspursmál hvenær illa fer. Það er tímaspursmál hvenær erlendir ferðamenn lenda í stórslysi á Íslandi. Hvort þar með verði draumurinn búinn Lesa meira