fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Óflokkað

Úr böndunum – hlutur lífeyrissjóða

Úr böndunum – hlutur lífeyrissjóða

Eyjan
26.02.2016

Maður hefur einhvern veginn á tilfinningunni að gróðafíknin sé að fara úr böndunum á Íslandi, og þá mestanpart í kringum túrismann. Að við séum farin að nálgast algjört stjórnleysi. Í dag heyrði ég af kjallarakompu án glugga sem var leigð til túrista á 85 evrur nóttin. Mér var líka sagt frá 4000 króna hamborgara í Lesa meira

Margfalt meiri gróði af bönkum á Íslandi en í Bandaríkjunum

Margfalt meiri gróði af bönkum á Íslandi en í Bandaríkjunum

Eyjan
26.02.2016

Lesandi síðunnar sendi þetta bréf: Þessa dagana berast fregnir af hagnaði bankanna, og sitt sýnist hverjum. Til að sjá þetta í samhengi er ágætt að bera saman við banka í öðru landi. Fyrst skal reynt að fá mynd af því hver hagnaður banka var hér afreglulegri starfsemi. Hagnaður bankanna af reglulegri starfsemi var 16,8 milljarðar hjá Arion Lesa meira

106,8 milljarða hagnaður bankanna

106,8 milljarða hagnaður bankanna

Eyjan
25.02.2016

Hagnaður íslensku bankanna árið 2016, samkvæmt nýbirtum tölum: 49,7 milljarðar – Arionbanki 36,5 milljarðar – Landsbankinn 20,6 milljarðar – Íslandsbanki Samtals – 106,8 milljarðar Þetta eru yfirgengilega háar tölur – og það á markaði þar sem samkeppni virðist í raun vera með öllu óvirk. Eða hefur einhver orðið var við að bankarnir séu að keppa Lesa meira

Undirgefni Houellebecqs – hvernig komast öfgamenn til valda?

Undirgefni Houellebecqs – hvernig komast öfgamenn til valda?

Eyjan
25.02.2016

Í skáldsögunni Undirgefni kemst flokkur múslima til valda í Frakklandi. Höfundurinn, Michel Houellebecq, setur þetta svona upp: Í frönskum forsetakosningum eru tvær umferðir. Í bókinni fær Þjóðfylking Marine Le Pen yfirburðafylgi í fyrri umferð, 35 prósent. Sósíalistar fá um 20 prósent en flokkur múslima ívið meira, 22 prósent. Í seinni umferðinni stendur valið á milli Lesa meira

Þessar furðulegu kosningar…

Þessar furðulegu kosningar…

Eyjan
24.02.2016

Sonur minn sem er þrettán ára er búinn að vera að fylgjast með Bernie Sanders síðan síðastliðið sumar. Hann fær skilaboð frá fréttaveitum sem segja frá framgangi Bernies. Ég heyrði fyrst um frambjóðandann frá stráknum. Ég gerði mig breiðan á þeim tíma, sagði að svona pólitíkus myndi varla ná langt í Bandaríkjunum. Hann væri alltof Lesa meira

Náttúrufegurð á Reykjanesi

Náttúrufegurð á Reykjanesi

Eyjan
24.02.2016

  Þessa ljósmynd tók ég um daginn í upptökuferð Kiljunnar á Reykjanesi. Við fórum að hinum magnaða Reykjanesvita en þar fyrir utan svarrar brimið við ströndina, öldur komu inn á stærð við margra hæða hús. Útsýnið var stórkoslegt. Ég er ekki mikill myndasmiður, en sumpart minnir þetta á landslagsmálverk. Það er eiginlega furðulegt að við Lesa meira

Geta Píratar haft formann?

Geta Píratar haft formann?

Eyjan
24.02.2016

Það hlakkar í ýmsum, sem eru uggandi yfir framrás Pírata, að sjá innanflokksátök á þeim bæ. Og víst er að skeytin fljúga. Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar til dæmis á Pírataspjallið í gær. Hann er býsna harðorður um Birgittu Jónsdóttur og segir að sér hafi þótt skjóta skökku við að persóna í valdastöðu „setji sig í Lesa meira

Horft upp Vegamótastíg 1956

Horft upp Vegamótastíg 1956

Eyjan
23.02.2016

Þetta er frábær mynd frá horfinni Reykjavík, mun vera tekin 1956.  Þarna er horft upp Vegamótastíg frá Laugavegi. Til hægri er Laugavegur 16, Laugavegsapótek. Í hluta af því húsi er nú hótel – hvað annað? Nú stendur til að stækka hótelið, rífa hús neðar við Laugveginn og byggja með tilheyrandi raski. Raunar er atgangurinn við Lesa meira

Sff

Sff

Eyjan
23.02.2016

Þættinum hefur borist bréf: Hér eru bankastjórar að hittast – ætti að heita Samráðsvettvangur banka SVB. Er nokkur furða þótt vextir og þjónustugjöld séu nánast þau sömu hjá þeim öllum? Hvað yrði sagt ef starfandi væru væru: Samtök olíufélaga Samtök tryggingafélaga Samstarfsvettvangur fasteignafyrirtækja Samtök skipafélaga Samband íslenskra stórverslanakeðja Samtök matvöruheildsala  

Mest lesið

Ekki missa af