fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Óflokkað

Rétt rúmlega ár í kosningar – og Píratarnir stækka enn

Rétt rúmlega ár í kosningar – og Píratarnir stækka enn

Eyjan
02.03.2016

Hvers vegna eru Píratar ennþá stærstir, með 35,9 prósent atkvæða?  Stærri en ríkisstjórnarflokkarnir samanlagt? Þrátt fyrir deilurnar í þeirra ranni. Getur verið að öllum sé sama um þær? Píratarnir eru stærstir þrátt fyrir myndina hér að neðan, grafið er frá Ríkisútvarpinu. Þetta er gríðarleg lækkun skulda.     Það er líka bullandi hagvöxtur,  meiri en annars Lesa meira

Hvenær verða byssurnar teknar fram?

Hvenær verða byssurnar teknar fram?

Eyjan
01.03.2016

Eina alvöru lausnin á flóttamannastraumnum frá Sýrlandi er fjölþjóðleg. Það er ekki annað hægt en að þjóðir heims taki sig saman um að finna leið út þessu skelfilega ástandi. Hinn möguleikinn er hræðilegur, sá að rísi girðingar hvarvetna í Evrópu en flóttamenn lokist inni í ríkjum sem liggja næst átakasvæðnum og þau verði smátt og Lesa meira

Dagbók frá veröld sem var

Dagbók frá veröld sem var

Eyjan
01.03.2016

Hér eru þrjár ljósmyndir sem koma við sögu í Kiljunni annað kvöld. Þær eru teknar af bandarískum hermanni sem hér dvaldist í stríðinu, Emil Edgren, og komu út í bók fyrir nokkrum árum undir heitinu Dagbók frá veröld sem var.   Peysufatakonur á horni Túngötu og Ægisgötu.   Alþýðuhúsið við Hverfisgötu. Í glugganum má sjá Lesa meira

Icesave eins og bjúgverpill

Icesave eins og bjúgverpill

Eyjan
01.03.2016

Vís leið til að leiða umræðu um þjóðfélagsmál niður dimma blindgötu þar sem hún er rækilega kyrkt, er að nefna Icesave. En það er í tísku að bera alla mögulega og ómögulega hluti saman við Icesave. „Hvað, þetta er bara eins og Icesave!“ „Þetta er nýtt Icesave!“ „Stærra en Icesave!“ Vandinn er sá að þessi Lesa meira

Hverju kosta menn til að verða forseti á Íslandi, persónulega og peningalega?

Hverju kosta menn til að verða forseti á Íslandi, persónulega og peningalega?

Eyjan
29.02.2016

Eitt af því sem sem er sérstætt við íslenskar forsetakosningar er að frambjóðandinn stendur í raun einn. Hann býður fram sjálfan sig. Hann er ekki fulltrúi hreyfingar eða stjórnmálastefnu. Þetta getur verið dálítið óþægileg staða. Frambjóðendurnir eru vegnir og metnir sem einstaklingar fyrst og fremst – og hampað eða hafnað sem slíkum. Fyrir vikið geta Lesa meira

Pólitík á Óskarsverðlaunahátíð

Pólitík á Óskarsverðlaunahátíð

Eyjan
29.02.2016

Stjórnmálin voru ekki fjarri á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Adam McKay, leikstjóri The Big Short (myndarinnar sem hefði átt að vinna), setti fram þessi varnaðarorð: Ekki kjósa frambjóðendur sem taka við fé frá stórum bönkum, milljarðamæringum og olíufyrirtækjum. Chris Rock fór á kostum í einræðu um rasisma í Hollywood.     En Leonardo di Caprio, sá Lesa meira

Birgitta stendur fast á stuttu þingi en Helgi Hrafn kannast ekkert við það

Birgitta stendur fast á stuttu þingi en Helgi Hrafn kannast ekkert við það

Eyjan
27.02.2016

Margoft hefur verið fjallað um hér á þessari síðu þær hugmyndir Pírata að hafa næsta kjörtímabil stutt, kjósa um stjórnarskrá og ESB. Þetta er djarft, en spurning hvernig það fellur í kramið hjá kjósendum þegar nær dregur kosningum. Verða þeir kannski að hugsa um önnur mál? Þannig var sagt frá samþykkt þessarar tillögu á aðalfundi Lesa meira

Hópsálin gegn Reykjavíkurdætrum

Hópsálin gegn Reykjavíkurdætrum

Eyjan
27.02.2016

Rapphópnum Reykjavíkurdætrum hefur verið mikið hampað, þær hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á ýmsum skemmtunum. Maður hefur heyrt að mörgum hefur fundist framganga þeirra góð – þær eru eindregnir femínistar, en nota þessa tegund tónlistar sem hefur löngum verið heldur karllæg, vægast sagt. Til eru íslenskir rapptextar, fluttir af ungum körlum, þar sem er Lesa meira

Hvað veit Viðskiptaráð?

Hvað veit Viðskiptaráð?

Eyjan
26.02.2016

Viðskiptaráð er fyrirbæri sem hættir seint að koma manni á óvart. Ekki síst fyrir hvað það er óforskammað. Framgöngu Viðskiptaráðs frá því fyrir hrun þarf ekki að rifja upp. Nægir að rifja upp að það lét skrifa skýrslur um að allt væri í blóma í íslensku viðskiptalífi, þegar sannleikurinn var sá að allt var að Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af