Að soga upp allt fémætt
EyjanSímagjörningurinn, Borgunarsalan og nú ránið úr bótasjóðum tryggingarfélaganna ber vott um óvenju næman skilning græðgisafla á því hvar er að finna verðmæti sem hægt er að soga upp. Þetta er auðfenginn gróði. Maður þarf ekki að skapa neitt til að ná í hann, ekki gera neitt gagn – bara vera dálítið naskur á hvar bestu Lesa meira
Horfin borgarmynd
EyjanHér er póstkort útgefið af Agli Jacobsen og versluninni Birni Kristjánssyni og sent til Berlínar 1925. Myndin er tekin frá Arnarhóli, segir á síðu sem nefnist Svipmyndir úr fortíðinni en þar birtist myndin. Það er skemmtilegt hvernig hún hefur verið lituð. Þetta er horfin Reykjavík, fá svæði í bænum hafa orðið eyðileggingu jafn hrikalega að bráð Lesa meira
Hvar er Stjórnstöð ferðamála?
EyjanBandarísk kona sem við þekkjum kom til Íslands í vetur. Hún byrjaði á því að panta sér tvær nætur við Bláa lónið. Svo kom hún þaðan til Reykjavíkur. Henni fannst lítið til lónsins koma, hún notaði frekar kurteislegt enskt orð, sagðist vera underwealmed. Bláa lónið er einhver mest kynnti staður á Íslandi. Það er samt Lesa meira
„Svona verða endalok vestursins“
EyjanÞað eru aldeilis góðar fréttir eða hitt þó heldur að Ted Cruz sé talinn eini frambjóðandinn sem geti stöðvað Donald Trump repúblikanamegin. Sannleikurinn er að Cruz er litlu skárri en Trump. Meðal þess sem Cruz boðar eru sprengjuárásir sem geta ekki talist annað en stríðsglæpir. Dálkahöfundurinn Anne Applebaum er afar svartsýn í grein sem lesa Lesa meira
Framkvæmdastýra VG sakar Samfylkinguna um hentistefnu vegna stjórnarskrárinnar
EyjanKann að vera að sé að myndast sterk andstaða við tillögur stjórnarskrárnefndar? Tillögurnar felast í nýju auðlindaákvæði, ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur og ákvæði um náttúruvernd. Þær hafa verið settar saman í nefnd sem skipa: Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, formaður Aðalheiður Ámundadóttir, lögfræðingur, tilnefnd af Pírötum Birgir Ármannsson, alþingismaður, tilnefndur af Sjálfstæðisflokki Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður, Lesa meira
Stórárás Moggans á Katrínu Jakobsdóttur
EyjanForsetakosningar á Íslandi eru yfirleitt nokkuð settlegar. Það kann að breytast nú. Við sjáum að fólk sem stingur fram hausnum og sýnir einhverja löngun til að verða forseti, fær umsvifalaust yfirhalningu á Facebook. En samskiptamiðlarnir eru eitt, þeir lúta engri ritstýringu, fjölmiðlarnir annað. Þeir hafa yfirleitt haldið sig fremur til hlés í mati á frambjóðendum. Lesa meira
Byrgi og niðursuðuvörur
EyjanHluti af þessu er stolinn, en svona gæti ástand heimsmála litið út innan tíðar. Donald Trump er forseti í Bandaríkjunum. Pútín er áfram forseti í Rússlandi. En Boris Johnson er orðinn forsætisráðherra í Bretlandi (Englandi). Þá kann að vera tími til að grafa byrgi og sanka að sér teppum, niðursuðudósum og þurrmat.
Repúblikanar reyna að stöðva Trump
EyjanÞað er kaldhæðnislegt að horfa á Repúblikana í Bandaríkjunum örvænta vegna Donalds Trump. Því það eru þeir sem hafa boðið upp í þennan dans, með daðri við Teboðshreyfinguna, með sífelldu tali um að stjórn Obama sé glæpasamleg eða þaðan af verra, með fjölmiðlum sem spúa út úr sér rugli og óþverra allan sólarhringinn. Þetta er Lesa meira
Úr flokknum sem er lengst til vinstri í forsetastól – rétt eins og Ólafur Ragnar?
EyjanEinhver hreyfing virðist vera að komast á málin í kringum forsetakosningarnar – tíminn hefur aðallega farið í að fylgjast með hinum ótrúlegu kosningum í Bandaríkjunum. Miðað við þær er ekki mikið fútt í forsetamálunum á Íslandi. Skoðanakönnun sem birtist í Stundinni sýnir að Katrín Jakobsdóttir hefur gott fylgi, 23 prósent svarenda sögðust vera líklegastir til Lesa meira
Eru kannski alltof margir bílar?
EyjanÞað er mikið kvartað undan ástandi gatna í Reykjavík. Það er reyndar engu betra til dæmis í Kópavogi, ég var að aka þar um daginn á afar holóttum vegi. Borgarstjórnin er skömmuð fyrir að setja ekki nógu mikla peninga í göturnar. Það er meira að segja enn einu sinni vísað í Grensásveginn, líkt og allt Lesa meira