fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Óflokkað

Á að banna flugeldana?

Á að banna flugeldana?

Eyjan
27.12.2017

Reykjavík er gjarnan nefnd á alþjóðavettvangi sem einn af skemmtilegustu stöðum til að dvelja á yfir áramót. Ástæðan er náttúrlega hin villta og skipulagslausa flugeldasýning sem fer fram á götum og í görðum í kringum miðnættið á gamlársdag og hið ofsafengna skemmtanalíf nýársnæturinnar. Ferðamannastraumurinn hingað á áramótum er líka furðulega mikill – miðað við hvað Lesa meira

Sous Vide er fótanuddtæki ársins 2017

Sous Vide er fótanuddtæki ársins 2017

Eyjan
27.12.2017

Fótanuddtækin hafa snúið aftur og nú heita þau Sous Vide. Geymslur á Íslandi eiga eftir að fyllast af þessum tækjum – sem enginn hafði heyrt nefnd fyrir fáum vikum en seldust í þúsundatali fyrir jólin. Sous vide tækin verða notuð þrisvar – svo hverfa þau inn í gleymskuna. Verða eins og fótanuddtækin tákn um bruðl Lesa meira

Kaupmannahöfn, höfuðborg Íslands – með Guðjóni og Agli

Kaupmannahöfn, höfuðborg Íslands – með Guðjóni og Agli

Eyjan
27.12.2017

3. janúar hefst á RÚV sex þátta röð sem nefnist Kaupmannahöfn – höfuðborg Íslands. Umsjónarmenn hennar eru ég, Guðjón Friðriksson og Ragnheiður Thorsteinsson, en Jón Víðir Hauksson sá um kvikmyndatöku. Þættirnir byggja á samnefndri bók eftir Guðjón og Jón Þ. Þór. Þetta er mikil saga og margir þræðir sem hægt er að rekja – og Lesa meira

Jól með Lenín

Jól með Lenín

Eyjan
23.12.2017

Bækur Leníns, Hvað ber að gera?, Ríki og bylting og Vinstri róttækni eiga erindi til allra, segir þulurinn í auglýsingu sem birtist sjónvarpinu fyrir jólin 1970. Á það er einnig minnst að liðin séu 100 ár frá fæðingu Leníns. Það er reyndar athyglisvert að heyra framburð þularins – hann er dálítið erlendis. Þetta var í Lesa meira

Gamla húsið í Skólastræti

Gamla húsið í Skólastræti

Eyjan
22.12.2017

Hér er ljósmynd frá Reykjavík, tekin um 1870. Mér er málið dálítið skylt, því á myndinni má sjá húsið þar sem ég bý, Skólastræti 5. Ég held að það sé elsta hús sem er notað til íbúðar í Reykjavík. Hér er átt við hið reisulega hús sem er fremst á myndinni, en framan við það Lesa meira

Kosningarnar í Katalóníu leysa engan vanda

Kosningarnar í Katalóníu leysa engan vanda

Eyjan
22.12.2017

Kosningarnar í Katalóníu leysa engan vanda – þvert á móti, þær magna upp öfgarnar og framlengja deilur um sjálfstæði um ófyrirsjáanlegan tíma. Flokkar aðskilnaðarsinna vinna nauman meirihluta á þingi  70 af 135.  Að baki þeim er minnihluti kjósenda, en aðskilnaðarflokkarnir njóta þess að fylgi þeirra er meira í dreifðum byggðum og því nýtast atkvæðin þeim Lesa meira

Í skötulíki

Í skötulíki

Eyjan
21.12.2017

Skötuátið á Þorláksmessu er dæmi um það hvernig hefðir verða til í nútímanum. Þegar ég var að alast upp í Vesturbænum í Reykjavík borðaði nánast enginn skötu, en maður heyrði af þessum sið sem var hafður í heiðri fyrir vestan. Þó voru örfá húsþar sem skatan var elduð þennan dag, maður hálfpartinn vorkenndi börnunum á Lesa meira

Lætur íslenska ríkisstjórnin Trump hafa áhrif á sig?

Lætur íslenska ríkisstjórnin Trump hafa áhrif á sig?

Eyjan
21.12.2017

Við hljótum að gera ráð fyrir því að Ísland greiði atkvæði með ályktun sem beinist gegn viðurkenningu á Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Um ályktunina verður kosið á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hún áréttar margar samþykktir á vettvangi SÞ þar sem segir að staða Jerúsalem skuli ákvarðast í samningum milli Ísraels og Palestínu. Donald Trump hefur hótunum Lesa meira

Kjararáð skammtar Landsrétti

Kjararáð skammtar Landsrétti

Eyjan
20.12.2017

Kjararáð heldur áfram að leggja grunninn að friði á vinnumarkaði – eða ekki. Nú ákveður ráðið laun dómara við hinn nýja Landsrétt. Ráðið er svosem samkvæmt sjálfu sér – það vantar ekki. Laun 15 dómara við Landsrétt verða á bilinu 1.692.155 krónur á mánuði til 1.817.643 krónur á mánuði. Mikill fjöldi kjarasamninga losnar á næstu misserum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af