fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Óflokkað

Sigmundur hefur rétt fyrir sér – borgin beygir sig fyrir verktökum en hlustar ekki á íbúa

Sigmundur hefur rétt fyrir sér – borgin beygir sig fyrir verktökum en hlustar ekki á íbúa

Eyjan
10.03.2016

Því miður er þetta rétt hjá Sigmundi Davíð. Og það sem meira er, allt regluverkið í kringum svona framkvæmdir, mitt á milli húsa, virðist vera hippsum happs. Í framkvæmdaleyfum stendur að beri að kynna framkvæmdir fyrir nágrönnum, en það er alveg undir hælinn lagt hvernig það er gert. Kannski er sendur lítill miði eða máski Lesa meira

Myndi einhver láta ráðherra stýra ríkissjóði án eftirlits og vilja kjósenda?

Myndi einhver láta ráðherra stýra ríkissjóði án eftirlits og vilja kjósenda?

Eyjan
10.03.2016

„Lífeyrissjóðirnir eru vafalaust oft í góðri trúa að fjárfesta í hótelum í miðborg Reykjavíkur og bera fyrir sig arðsemiskröfur. Afleiðingin er hins vegar sú að fasteignaverð fer upp úr öllu valdi, og ungt fólk hefur ekki efni á að koma þaki yfir höfuðið. Mestar líkur eru á að það leigi fyrir okurfé hjá fasteignafélögum í Lesa meira

Hvað bíður Katrínar í pólitík?

Hvað bíður Katrínar í pólitík?

Eyjan
09.03.2016

Forsetakosningarnar (þær íslensku, ekki þær bandarísku) eru opnar upp á gátt eftir að Katrín Jakobsdóttir gaf út yfirlýsingu um að hún ætli ekki að bjóða sig fram. Af þeim sem hafa verið orðaðir við forsetaframboð er það hún ein sem hefur skorið sig úr hjörðinni, virkað líkleg til að fá alvöru fylgi – og sigra. Lesa meira

George Martin og lærisveinar hans

George Martin og lærisveinar hans

Eyjan
09.03.2016

George Martin, sem er látinn, 90 ára gamall, var fyrst og fremst upptökustjóri á grínplötum þegar Bítlarnir voru kynntir fyrir honum 1962. Hann vann með gamanleikurum eins og Peter Sellers og Spike Milligan. En hann var menntaður í klassískri tónlist, hafði numið píanó- og óbóleik við Guildhall School of Music eftir að þjónustu hans í Lesa meira

Bólga í stjörnukerfinu

Bólga í stjörnukerfinu

Eyjan
08.03.2016

Stjörnugjöf í bókmenntagagnrýni er mun algengari í fjölmiðlum á Íslandi en erlendis og hin síðari ár hefur hlaupið mikil bólga í stjörnugjöfina. Gagnrýnendur eru mun örlátari á stjörnurnar en áður. Þetta kemur fram í grein sem nefnist Stjörnufræði og birtist í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar, en höfundur hennar er Egill Bjarnason. Egill hefur Lesa meira

Fjögurra mánaða svellbunki

Fjögurra mánaða svellbunki

Eyjan
08.03.2016

Ég man ekki eftir annarri eins hálku og í vetur. Hans verður minnst sem hálkuvetrarins mikla. Nema komi fleiri eins í kjölfarið. Þetta er svellbunkinn við annað garðshliðið hjá mér, það sem liggur út að bílastæðinu. Þetta hefur verið svona síðan í nóvember. Þarna er fjögurra mánaða svell. Það er aðeins farið að minnka. Þar Lesa meira

Svikin við unga fólkið

Svikin við unga fólkið

Eyjan
07.03.2016

Guardian birtir stórmerkilega úttekt, það sem kallað er kynslóðareikningur. Þetta byggir á miklu magni upplýsinga og sýnir hvernig ungt fólk er hlunnfarið í efnahagslífi Vesturlanda – Guardian kallar það 30 ára svik. Niðurstöðurnar eru eiginlega sláandi. Það er blanda af skuldum, atvinnuleysi og hækkandi húsnæðisverði sem veldur því að ungt fólk fær ekki hlutdeild í Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af