Piltur og stúlka fremur en Keith Emerson
EyjanÉg er af kynslóðinni sem hlustaði á progg-rokk sér til óbóta. Já, okkur var seinna vorkennt fyrir það og við mættum jafnvel fyrirlitningu. Lengi gekkst maður varla við því að hafa hlustað á Yes, Emerson Lake & Palmer og Genesis. Pönkið var beinlínis stofnað til að kveða niður þá óværu sem var proggið – jú, Lesa meira
Græðgisfaraldurinn – ekki gleyma kvótafyrirtækjunum
EyjanÞingmaður Framsóknar fer upp í pontu á Alþingi og talar um að græðgisfaraldur gangi yfir þjóðfélagið, hann sé óþolandi og hann verði að stöðva. Líklega rétt, svo langt sem það nær. En ef kvótafyrirtækin eru ekki tekin með er lítið að marka orð þingmannsins. Það þarf líka að koma böndum á þau. Þetta er Lesa meira
Sigmundur hefur rétt fyrir sér – borgin beygir sig fyrir verktökum en hlustar ekki á íbúa
EyjanÞví miður er þetta rétt hjá Sigmundi Davíð. Og það sem meira er, allt regluverkið í kringum svona framkvæmdir, mitt á milli húsa, virðist vera hippsum happs. Í framkvæmdaleyfum stendur að beri að kynna framkvæmdir fyrir nágrönnum, en það er alveg undir hælinn lagt hvernig það er gert. Kannski er sendur lítill miði eða máski Lesa meira
Myndi einhver láta ráðherra stýra ríkissjóði án eftirlits og vilja kjósenda?
Eyjan„Lífeyrissjóðirnir eru vafalaust oft í góðri trúa að fjárfesta í hótelum í miðborg Reykjavíkur og bera fyrir sig arðsemiskröfur. Afleiðingin er hins vegar sú að fasteignaverð fer upp úr öllu valdi, og ungt fólk hefur ekki efni á að koma þaki yfir höfuðið. Mestar líkur eru á að það leigi fyrir okurfé hjá fasteignafélögum í Lesa meira
Nokkrir hlutir sem má ekki gera í Reykjavík
EyjanSumar af elstu frásögnum frá Íslandi bera þess merki að höfundarnir ferðuðust aldrei til landsins. Það á við um Dietmar Blefken, Johann Anderson og Gories Peerse. Eða altént eru áhöld um að þeir hafi komið hingað. Það hindraði þá samt ekki í að ausa úr viskubrunni sínum um land og þjóð. Núorðið eru samgöngur auðveldar, Lesa meira
Hvað bíður Katrínar í pólitík?
EyjanForsetakosningarnar (þær íslensku, ekki þær bandarísku) eru opnar upp á gátt eftir að Katrín Jakobsdóttir gaf út yfirlýsingu um að hún ætli ekki að bjóða sig fram. Af þeim sem hafa verið orðaðir við forsetaframboð er það hún ein sem hefur skorið sig úr hjörðinni, virkað líkleg til að fá alvöru fylgi – og sigra. Lesa meira
George Martin og lærisveinar hans
EyjanGeorge Martin, sem er látinn, 90 ára gamall, var fyrst og fremst upptökustjóri á grínplötum þegar Bítlarnir voru kynntir fyrir honum 1962. Hann vann með gamanleikurum eins og Peter Sellers og Spike Milligan. En hann var menntaður í klassískri tónlist, hafði numið píanó- og óbóleik við Guildhall School of Music eftir að þjónustu hans í Lesa meira
Bólga í stjörnukerfinu
EyjanStjörnugjöf í bókmenntagagnrýni er mun algengari í fjölmiðlum á Íslandi en erlendis og hin síðari ár hefur hlaupið mikil bólga í stjörnugjöfina. Gagnrýnendur eru mun örlátari á stjörnurnar en áður. Þetta kemur fram í grein sem nefnist Stjörnufræði og birtist í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar, en höfundur hennar er Egill Bjarnason. Egill hefur Lesa meira
Fjögurra mánaða svellbunki
EyjanÉg man ekki eftir annarri eins hálku og í vetur. Hans verður minnst sem hálkuvetrarins mikla. Nema komi fleiri eins í kjölfarið. Þetta er svellbunkinn við annað garðshliðið hjá mér, það sem liggur út að bílastæðinu. Þetta hefur verið svona síðan í nóvember. Þarna er fjögurra mánaða svell. Það er aðeins farið að minnka. Þar Lesa meira
Svikin við unga fólkið
EyjanGuardian birtir stórmerkilega úttekt, það sem kallað er kynslóðareikningur. Þetta byggir á miklu magni upplýsinga og sýnir hvernig ungt fólk er hlunnfarið í efnahagslífi Vesturlanda – Guardian kallar það 30 ára svik. Niðurstöðurnar eru eiginlega sláandi. Það er blanda af skuldum, atvinnuleysi og hækkandi húsnæðisverði sem veldur því að ungt fólk fær ekki hlutdeild í Lesa meira