fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Cameron og Bjarni

Cameron og Bjarni

Eyjan
08.04.2016

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í mikil vandræði vegna aflandsmála. Faðir hans var yfir sjóði sem geymdi peninga á aflandseyjum. Það er komið í ljós að Cameron sjálfur hagnaðist á þessum bisness. Hann hefur orðið margsaga í málinu. Nú hækka raddirnar sem krefjast afsagnar Camerons og þeim fjölgar stöðugt. Cameron hefur þótt vera teflon-maður Lesa meira

Siðferðishrun sem hófst 1998

Siðferðishrun sem hófst 1998

Eyjan
07.04.2016

Hér er geysilega athyglisverð grein eftir Marinó G. Njálsson þar sem er rakin forsaga Tortólamála. Marinó segir frá því hvernig komst í tísku í íslenska bankakerfinu að setja upp félög á aflandseyjum. Þetta höfðaði til auðmanna – og líka til þeirra sem vildu verða auðmenn. Sagan, eins og Marinó segir hana, nær aftur á síðustu Lesa meira

Ólafur Ragnar fær sviðið á nýjan leik – Gunnari Braga skipt út?

Ólafur Ragnar fær sviðið á nýjan leik – Gunnari Braga skipt út?

Eyjan
07.04.2016

Á ríkisráðsfundi síðdegis í dag hættir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra og ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar tekur við. Varla er við því að búast að Ólafur Ragnar Grímsson trufli áform Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um áframhaldandi stjórnarsamstarf, þessi stjórn hefur traustan þingmeirihluta. Hann getur samt, og við því er máski að búast, sett ákveðna fyrirvara – Lesa meira

Ný ríkisstjórn – eru Bjarni og Sigurður Ingi að skilyrða kosningar við framgang þingmála?

Ný ríkisstjórn – eru Bjarni og Sigurður Ingi að skilyrða kosningar við framgang þingmála?

Eyjan
06.04.2016

Sigurður Ingi Jóhannsson hefur líklega seint gert ráð fyrir að verða forsætisráðherra. Hann er ekki hrífandi stjórnmálamaður eða mælskur, ekki maður sem venjulega er teflt fram í fremstu víglínu. Þetta minnir dálítið á það sem gerðist í stjórnarkreppu 1950 þegar Framsóknarmaður að nafni Steingrímur Steinþórsson var dubbaður upp í að verða forsætisráðherra nokkuð óvænt. Hann Lesa meira

Að grafa alla leið til Kína

Að grafa alla leið til Kína

Eyjan
06.04.2016

Þetta eru einhverjar furðulegustu framkvæmdir í Reykjavík um þessar mundir. Holan sem stækkar og dýpkar á Laugavegi 4-6. Þeir grafa stöðugt dýpra í jörðina. Mín kenning er sú að þeir ætli að moka alla leið til Kína og selja lunda þangað beint. Reyndar gætu þeir líka fengið lunda beint úr verksmiðjunni upp um holuna.   Lesa meira

Stjórnmálakreppa

Stjórnmálakreppa

Eyjan
06.04.2016

Það er tímanna tákn þegar formaður Sjálfstæðisflokksins treystir sér ekki til að sækjast eftir embætti forsætisráðherra. Sjálfstæðismenn hafa aldrei verið hræddir við völd. En hann veit að ef hann verður forsætisráðherra verður hann enn berskjaldaðri, svo er staða hans veik. Það ríkir algjör stjórnmálakreppa í landinu. Lausnin sem var boðið upp á í gær, með Lesa meira

Afsögnin sem er kannski bara frí?

Afsögnin sem er kannski bara frí?

Eyjan
05.04.2016

Hvaða furðulega flétta er þetta sem kemur úr forsætisráðuneytinu síðla kvölds? Loga þar ennþá ljósin hjá Sigmundi og sveitinni í kringum hann? Blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar sendir erlendum fjölmiðlum tilkynningu þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sé ekki að segja af sér, Sigurður Ingi Jóhannsson sé bara að leysa hann af um tíma. Þetta er stórfurðulegur endir Lesa meira

Erindisleysa Sigmundar á Bessastaði – hugmyndafræðingur Pírata varar við snöggum kosningum

Erindisleysa Sigmundar á Bessastaði – hugmyndafræðingur Pírata varar við snöggum kosningum

Eyjan
05.04.2016

Ólafur Ragnar Grímsson átti glæstan performans  í hádeginu. Sigmundur rýkur út á Bessastaði og vill fá bréf upp á að hann fái að rjúfa þing. Ólafur snuprar Sigmund Davíð þegar hann segir að ekki sé með hæfi að draga forsetann með þessum hætti inn í „aflraunir“ stjórnarflokka. Hann stillir sér upp með mótmælendum þegar hann Lesa meira

Þingrofshótunin

Þingrofshótunin

Eyjan
05.04.2016

Þingrof felur í sér að boða verður til kosninga innan 45 daga. Nú er sagt að Sigmundur Davíð hóti Sjálfstæðismönnum þingrofi ef þeir styðja hann ekki. Það er ansi stór og dramatískur leikur. Það myndi þýða að kjósa yrði seinnipartinn í maí, þegar mánuður er til forsetakosninga. Þetta yrði ávísun á stjórnmálaátök þar sem allt Lesa meira

Möguleikar í stöðunni

Möguleikar í stöðunni

Eyjan
05.04.2016

Sigmundur Davíð situr áfram. Erfitt, kannski ómögulegt. Sigmundur Davíð segir af sér, annar Framsóknarmaður tekur við forsætisráðuneytinu. Ekki sérlega líklegt. Bjarni Benediktsson heldur tekur við sem forsætisráðherra, en ríkisstjórnin situr áfram. Sætta Framsóknarmenn sig við það, líka erfitt vegna tengsla Bjarna við aflandsfélög. Annar Sjálfstæðismaður en Bjarni verður forsætisráðherra í ríkisstjórninni sem annars heldur áfram. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Umpólun Snorra?