fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Sigurvegarar formannaþáttarins

Sigurvegarar formannaþáttarins

Eyjan
23.09.2016

Það er merkileg niðurstaða úr fjölmennum foringjaþætti í sjónvarpi, upphafsþætti kosningabaráttunnar, að sigurvegarinn hafi verið miðaldra kona sem enginn þekkir og úr allsendis ókunnum flokki. En það virðist vera samdóma álit að Inga Snæland hafi borið af í þættinum. Hún talaði vafningalaust, án tæpitungu. Það rann allt í einu upp fyrir mér hvenær ég hafði Lesa meira

Leonard Cohen í Reykjavík 1988 – og 28 árum síðar með nýtt lag

Leonard Cohen í Reykjavík 1988 – og 28 árum síðar með nýtt lag

Eyjan
23.09.2016

Meðal þess sem við sýnum í þætti sem verður sýndur annað kvöld og fjallar um menningu í sjónvarpi í 50 er brot frá sögufrægum tónleikum Lenonards Cohen í Laugardalshöll 1988. Cohen kom til Íslands og var einstaklega örlátur á sjálfan sig og tónlist sína. Spilaði langa tónleika og áhorfendur kunnu fjarska vel við hann. Það Lesa meira

Samhengi hlutanna

Samhengi hlutanna

Eyjan
23.09.2016

Mynd Ullu Boje Rasmusen þar sem er fjallað um Thor Jensen – og Björgólf Thor Björgólfsson – hefur vakið nokkra athygli. Myndin var sýnd í sjónvarpinu í gærkvöldi. Björgólfur Thor lagði mikla áherslu á það að hann væri eins konar arftaki þessa langafa síns. Það eru reyndar dálítið skrítin fræði því afkomendur Thors Jensen skipta Lesa meira

Stenst ekki vitsmunalegar kröfur

Stenst ekki vitsmunalegar kröfur

Eyjan
22.09.2016

Ein þversögnin í íslenskri pólitík er hversu við erum andsnúin Evrópusambandsaðild en ræðum um leið hérumbil aldrei um allt sem fylgir því að vera aðili að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Það stenst til dæmis varla neinar vitsmunalegar kröfur að nota fullveldistap sem rök á móti ESB-aðild en vera um leið fylgjandi EES og horfa framhjá Lesa meira

Kosningarnar þróast vel fyrir Pírata

Kosningarnar þróast vel fyrir Pírata

Eyjan
26.08.2016

Maður hefur oft heyrt því spáð að fylgi Pírata muni skreppa saman þegar nær dregur kosningum. Það hefur minnkað aðeins frá því það var hæst í meira en 35 prósentum, en það verður að segjast eins og er að kosningarnar eru að þróast ansi vel fyrir Pírata. Þeir komust alveg skikkanlega frá prófkjörum sínum, í Lesa meira

Hvernig verður hægt að mynda ríkisstjórn? (Hér segir líka af sögulegu fordæmi)

Hvernig verður hægt að mynda ríkisstjórn? (Hér segir líka af sögulegu fordæmi)

Eyjan
13.08.2016

Ragnar Þór Pétursson bendir á mjög athyglisverðan punkt í umræðu á Facebook, nefnilega að stjórn landsins hafi gengið nokkuð vel fyrir sig síðustu mánuðina þrátt fyrir að vitað væri að stefndi í kosningar. Reynslan af stjórnarháttum jafnvel B og D með laskað/takmarkað umboð síðustu mánuði virðist til dæmis vera mun jákvæðari og eðlilegri en önnur Lesa meira

Styttist í kosningar – en þess sjást ekki mikil merki

Styttist í kosningar – en þess sjást ekki mikil merki

Eyjan
20.07.2016

Við fáum líklega það sem sjaldan er á Íslandi, stutta og snarpa kosningabaráttu. Það eru varla nema þrír mánuðir til þingkosninga og enn vitum við minnst um hvernig flokkarnir ætla að mæta til kosninga, hverjir verða á framboðslistum og hvaða mál verða á oddinum. Og jú, kosningarnar fara fram í haust, því verður ekki breytt. Lesa meira

Sigurdsson, Sigthorsson?

Sigurdsson, Sigthorsson?

Eyjan
28.06.2016

Steve McClaren, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga, er með þetta. Þetta var á Sky Sports í gærkvöldi. Í Englandi er farið að tala um þetta sem besta sjónvarpsaugnablik ársins. Maður horfir á manninn gleypa orð sín.     Nágranni okkar hérna kom og þakkaði okkur í morgun. Hann hafði veðjað á Ísland á netinu. Græddi vel. Fékk Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af