650 þúsund fermetrinn
EyjanMenn skeggræða hvort sé fasteignabóla á Íslandi. Tölur tala sínu máli. Hér er til sölu raðhús í Fossvogi, byggt 1971, það er 184 fermetar, þar með talinn innbyggður bílskúr. Verðmiðinn á húsinu er 120 milljónir króna (fasteignamat 61 milljónir). Gott hús, sýnist manni, og allt það, í góðu hverfi. En þetta gera um 650 þúsund krónur Lesa meira
Lok lok og læs
EyjanEins og stór hluti Íslendinga hef ég notað Facebook. Ekki mjög mikið reyndar, en ég hef meira og minna haft þá reglu að samþykkja flesta sem vilja gerast vinir mínir. Þannig hefur vinahópurinn orðið ansi stór. Þetta þýðir reyndar að ég er ekki mikið að skrifa um einkamál mín á Facebook – enda svosem ekki Lesa meira
Ímyndaður leiðtogafundur?
EyjanFréttir af fundi Trumps og Pútíns í Reykjavík virðast vera tómur skáldskapur. Ekki það, kannski væri ágætt að þeir hittust? Sonur minn stakk upp á því í gærkvöldi að besti staðurinn fyrir fund leiðtoganna væri veitingastaðurinn Texasborgarar – hjá Magga. Það kom reyndar fram í fréttum í vor að þessi kunni veitingamaður og forsetaframbjóðandi ætti Lesa meira
Bræður munu berjast
EyjanDyggur lesandi síðunnar sendi þetta bréf: — — — Sæll, þetta er algjört djók. Þegar Björgólfur Thor tók yfir Actavis og rak Róbert Wessmann skýrði hann frá því að hann vildi auka áhættuna í fyrirtækinu. Það er gert með því að auka skuldir og lækka eigið fé, en þannig rennur eventúell hagnaður ekki í að Lesa meira
Skemmtilegar myndir úr safni lögreglunnar
EyjanLögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett á vefinn sýnishorn af myndum úr starfinu. Sumar sýna uppstillt liðið, aðrar gæslu við hátíðlegar athafnir og svo eru myndir sem eru teknar í hita leiksins úti á vettvangi. Þetta er býsna skemmtilegt safn. Átök við mótmælendur vegna herskipakomu í Sundahöfn í kringum 1980. Götumynd frá Reykjavík. Þarna Lesa meira
Framsókn er bíó
EyjanÞað eru ekki allir að fara að kjósa Framsóknarflokkinn, langt í frá. En það er ljóst að hann verður stanslaust í fréttum næstu vikurnar – og kannski alveg fram að kjördegi. Aðrir flokkar munu ekki fá viðlíka athygli. Vissulega verður hún ekki öll jákvæð, þetta eru fréttir af átökum, deilum og svikabrigslum – en samt, Lesa meira
Ekki besta heilbrigðiskerfið, en heilnæmt og hættulítið umhverfi
EyjanNiðurstöður skýrslu Sameinuðu þjóðanna um lýðheilsu hafa verið til umræðu undanfarið. Þær birtust í læknatímaritinu Lancet og voru fyrst túlkaðar sem vitnisburður um að við Íslendingar hefðum besta heilbrigðiskerfi í heimi. Það er er ekki rétt túlkun. Þarna er fjallað um heilsu og ýmsa þætti sem hafa áhrif á heilsufar fólks – sumir þeirra fylgja Lesa meira
Iceland – búðirnar og landið
EyjanYfir ýmsu er hægt að þræta, nú nafni verslunarkeðju sem heitir Iceland. Ég man þegar ég kom ungur maður til Bretlands og sá þessar búðir. Fannst þær ólystugar. En mig rekur samt ekki minni til að þetta hafi stuðað mig sérstaklega. Maður skildi út á hvað orðaleikurinn gekk, allt í búðinni var frosið í drep. Lesa meira
Pandóruaskja Framsóknar
EyjanÞað stefnir í blóðugan slag hjá Framsóknarflokknum fram að flokksþinginu um næstu helgi þegar verður kosið um formanninn. Samstaða sem virtist vera á yfirborðinu í flokknum er gufuð upp og reyndist vera tálsýn ein. Eftir að Sigurður Ingi Jóhannsson tilkynnti framboð sitt hafa allar gáttir opnast. Þingmennirnir Karl Garðarson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Eygló Harðardóttir Lesa meira
Mikill fjöldi sveitarfélaga – en íbúum fækkar í flestum
EyjanÞetta er merkilegt kort sem Sigurður Á. Snævarr hagfræðingur birti á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær. Kortið sýnir mannfjöldaþróun í sveitarfélögum á Íslandi milli 2002 og 2016.. Eins og sjá má fjölgar fólki Suðvestanlands og alls staðar þegar nær dregur höfuðborgarsvæðinu. Það er fjölgun á Akureyri og á Eyjafjarðarsvæðinu og austur á Fljótsdalshéraði og Lesa meira