Er hægt að halda með hnattrænum afþreyingarfyrirtækjum?
EyjanStærstu fótboltafélög heims eru markvisst byggð upp sem alþjóðleg stórfyrirtæki. Það er meira að segja sami maðurinn sem var á bak við það að byggja upp fyrirtækið Barcelona og nú er í þeirri lykilstöðu hjá Manchester City. Það er ekki þjálfarinn Guardiola eins og einhver kynni að halda, heldur náungi að nafni Ferran Soriano. Manchester Lesa meira
Verðlag í hæstu hæðum og alls staðar verið að byggja
EyjanVefurinn víðlesni Business Insider birtir samantekt um þrettán staði sem sagt er að túrismi sé að eyðileggja. Þarna eru Feneyjar sem er sagt að séu að sökkva. Dubovnik þar sem stendur til að setja takmörk á hversu margir ferðamenn mega heimsækja gömlu borgina. Conzumel í Mexíkó sem er næst vinsælasti áfangastaður skemmtiferðaskipa í heiminum. Barcelona þar Lesa meira
Keflavíkurstöðin aftur í miðju átaka
EyjanÍ Financial Times má lesa mikla úttekt á því hvernig Nató og Rússland eru að þróa hernaðarmátt sinn í Evrópu og á Norðurslóðum – Nató til þess að halda Rússum í skefjum Með greininni fylgir listi yfir helstu átakapunktana milli Nató og Rússa og þar er Keflavíkurstöðin nefnd sérstaklega. Við erum semsagt aftur að upplifa Lesa meira
Mengunarþokan yfir bænum
EyjanÞað var talað um að um miðnætti yrðu móðuharðindi af mannavöldum vegna reyks og eiturgufa frá flugeldum. Þetta gekk aldeilis eftir. Sjálfur man ég vart eftir öðru eins logni á gamlárskvöld. Við brennuna á Ægissíðu var fólk sem sleppti kínverskri lukt eða svokallaðri kongming lukt. Hún sveif tígulega upp í himininn en fauk ekki út Lesa meira
Gleðilegt ár, það besta og versta og smávegis um brennur
EyjanDV bað mig um að nefna það sem mér hefði þótt best og verst á árinu. Eftir stutta umhugsun setti ég þetta á blað og það birtist í áramótaútgáfu blaðsins. Það versta: Það sem mér er efst í huga þegar spurt er hvað sé verst á árinu er síaukin völd stórfyrirtækja í heimi upplýsinga- og Lesa meira
Þingholtin og Skólavörðuholt 1903
EyjanÞessi ljósmynd er tekin 1903 og sýnir hluta af Þingholtunum og Skólavörðuholtið. Lengst í burtu glittir í Bláfjöllin. Höfundurinn er hinn merki ljósmyndari Magnús Ólafsson. Myndin er tekin yfir Tjörnina, væntanlega úr Tjarnarbrekkunni, það er hávetur eins og sjá má. Þarna er afar lítið orðið til af byggðinni sem síðar hefur risið. Við þekkjum Miðbæjarskólann Lesa meira
Sir Ringo og Sir Barry
EyjanVissulega er fátt hallærislegra en titlatogið í kringum bresku hirðina. Reyndar finnst mér fátt óskiljanlegra en hvernig fólk endist til að horfa á endalausa sjónvarpsþætti og kvikmyndir um allt það lið. Meðal þeirra sem eru aðlaðir um þessi áramót er Nick Clegg, fyrrverandi formaður Frjálslyndra demókrata. Helsta afrek hans er að hafa hálfpartinn drepið flokkinn Lesa meira
Gengur erfiðlega að fylgja góðum fyrirheitum í arkítektúr
EyjanÁstæða er til að benda sérstaklega á grein sem Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar á vefsvæði sitt Arkítektúr, skipulag og staðarprýði sem má finna hér á Eyjunni. Greinin nefnist einfaldlega Verndun staðarandans – lög og reglugerðir. Greinin fjallar um staðaranda og hvernig hans er gætt í arkítektúr í Reykjavík. Hilmar rekur hvernig er tekið á Lesa meira
Pirringurinn út af íþróttamanni ársins
EyjanHérumbil á hverju ári fer nokkur hluti þjóðarinnar af hjörunum vegna kjörsins á íþróttamanni ársins. Þegar boltakarl er valinn snýst umræðan um að boltaíþróttirnar tröllríði öllu og engir aðrir komist að. Þegar boltakarlar eru ekki valdir fer umræðan í hina áttina, boltaáhugamennirnir fárast yfir því að íþróttaárangur hinna sé afar ómerkilegur miðað við það sem Lesa meira
Biskupinn er algjört aukaatriði
EyjanÞað er einhvern veginn afar íslenskt að umræða um ákvarðanir Kjararáðs sé öll farin að snúast um eina konu, biskupinn yfir Íslandi. Það er merkilegt hvað maður skynjar mikla heift í garð Agnesar M. Sigurðardóttur. Jú, hún er þægilegt skotmark. Þó er launahækkunin sem hún fékk ekki nema í takt við það sem aðrir embættismenn, Lesa meira