Pissað í sundlaugar
EyjanÉg hef sótt sundlaugar síðan ég var unglingur, fyrst Vesturbæjarlaugina en hin síðari ár sundlaugina á Seltjarnarnesi. Sundlaugarnar eru dásamlegir griðastaðir, eitt af því sem maður saknar mest þegar maður fer frá Íslandi, og þar eru allir jafnir – naktir í sturtu og í skýlunni þegar kemur út í laug eða pott. Mér hefur aldrei Lesa meira
Frá herra Cable til doktor Franeks – hið óstöðuga íslenska efnahagslíf
EyjanEinhverja greinarbestu lýsingu á efnahags- og atvinnusögu Íslands er að finna í bókarhluta í ellefta og síðasta bindi Sögu Íslands sem kom út fyrir skömmu. Þetta er bókarkafli – í raun á lengd við heila bók – ritaður af sagnfræðingnum Pétri Hrafni Árnasyni og ber heitið Frá herra Cable til doktor Franeks. Þarna er rakin Lesa meira
Samsæriskenningar um Soros – Píratar Trójuhestur hans?
EyjanHann er skrítinn margur lággróðurinn sem er að finna á netinu – og margt undarlegt sem nær að fanga athygli manns, þó aldrei nema stutta stund í einu. Einu sinni var útvarpsþáttur sem hét Þjóðarsálin í gangi nokkrum sinnum í viku, hálftíma í senn. Mörgum þótti það ærið. Nú er stanslaus þjóðarsál allan sólarhringinn og Lesa meira
Alið á hatri og fáfræði
EyjanÞað getur verið að morðæði og ofbeldisverk fákunnugs Bandaríkjamanns sem þekkir ekki mun á Íran og Indlandi og ræðst með byssulátum á indverska rafvirkja, það getur verið að það tengist ekki þeirri Trump stjórn sem nú ríkir í USA. Líklegra er þó að það tengist og þetta voðaverk sé í hnotskurn hvernig staðan er núna Lesa meira
Hús utan í miðju Hornbjargi
EyjanHvernig litist mönnum á ef hús af þessu tagi væri byggt utan í sjálfu Hornbjargi? Líklega myndu heyrast hávær mótmæli vegna náttúruspjalla. En þetta er samt svolítið flott – svona á sinn hátt, dálítið James Bond, fútúrismi á hjara veraldar – verður varla nokkurn tíma byggt, en það er líklega ekki ætlunin heldur. Þessi teikning Lesa meira
Sannleikurinn er…
EyjanNew York Times birtir á Óskarsverðlaunakvöldi fyrstu sjónvarpsauglýsingu sem blaðið sendir frá sér í mörg ár. Þetta er einföld auglýsing en áhrifarík, staðhæfingar sem byrja á orðunum Sannleikurinn er…
Svínastía í enda Austurstrætis
EyjanVesturhluti Austurstrætis er núorðið ein allsherjar skemmtistaða- og skyndibitagata. Þessir staðir eru ekki allir jafn virðulegir, má kannski segja að götuspottinn þarna sé nokkuð subbulegur. Líklega ekki ráðlegt að vera þar mikið á ferli að næturþeli. Svo tekur við Ingólfstorg sem er svolítið sérstakt að því leyti að þarna var ekki neitt torg forðum tíð, Lesa meira
Staðreyndir um Svíþjóð
Eyjan„Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ segir Donald Trump. Svíagrýlan heldur áfram að fara ljósum logum um fjölmiðla heimsins. Svíar leiðrétta þetta sjálfir og ýmsir aðrir reyndar. Aftonbladet birtir tölur þar sem meðal annars er gerður samanburður á Bandaríkjunum og Svíþjóð. Morðtíðni á hverja 100 þúsund íbúa. Malmö á móti Lesa meira
Mörg dómsmorð – 17 ár í varðhaldi
EyjanNú er farið að berast út hvað endurupptökunefnd ákveður í Geirfinns- og Guðmundarmálum. Þetta verður formlega tilkynnt seinna í dag. Í fjölmiðlum segir að mál Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Cisielskis verði bæði tekin upp aftur – væntanlega gildir það sama um mál hinna. Morgunblaðið birtir sláandi úttekt á málsmeðferðinni. Þar segir að sakborningarnir sex Lesa meira
Ruglumræðan – Kjararáð og áfengið
EyjanÞað er framundan mikill órói á vinnumarkaði – og þar eru hinar stórstígu launahækkanir til þingmanna og ráðherra eins og olía á eld. Píratar leggja fram frumvarp um að vinda ofan af úrskurði Kjararáðs sem magnar upp ófriðarhorfurnar. Kjarasamningar verða brátt lausir hjá stórum hluta launþega. Þeir fá þau viðbrögð úr stjórnarliðinu að þetta sé Lesa meira