fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Dvel ég í draumahöll – á norsku

Dvel ég í draumahöll – á norsku

Eyjan
08.03.2017

Ég er af Torbjörn Egner kynslóðinni. Dáði verk þessa höfundar ákaflega þegar ég var barn. Held ég hafi nánast kunnað Dýrin í Hálsaskógi og Kardimommubæinn utan að. Persónur eins og Lilli Klifurmús, Mikki refur, Soffía frænka og Kasper, Jesper og Jónatan voru lifandi veruleiki fyrir mér. Dýrin í Hálsaskógi setti ég upp í stofunni heima. Lesa meira

Þeir einir munu vera…

Þeir einir munu vera…

Eyjan
08.03.2017

Um háværar deilur, móðgunargirni og ásakanir sem ganga á víxl á netinu síðan í gær og nú frameftir degi í dag má hafa fleyg orð úr Njáls sögu: Þeir einir munu vera að ég hirði aldrei þó að drepist. Sem er fornsagnaleg aðferð til að segja – mér er slétt sama.   Myndbrot úr Njálureflinum Lesa meira

Faxaverksmiðjan eða Marshallhúsið?

Faxaverksmiðjan eða Marshallhúsið?

Eyjan
07.03.2017

Í frétt á mbl.is segir að stutt sé í að „Marshallhúsið“ opni úti í Örfirisey. Þetta virðist ætla að vera hin glæsilegasta framkvæmd, húsið er fallega gert upp og þarna á að vera öflug myndlistarstarfsemi. Væntanlega mikil lyftistöng. En gamlir Reykvíkingar vita að þetta heitir ekki „Marshallhúsið“, það nafn hefur ekki heyrst fyrr en alveg Lesa meira

Vélmenni þurfa ekki klósett, mötuneyti, fataskápa, veikinda- eða sumarfrí

Vélmenni þurfa ekki klósett, mötuneyti, fataskápa, veikinda- eða sumarfrí

Eyjan
06.03.2017

Ekki einu sinni Kínverjar á sultarlaunum geta keppt við róbóta, en verksmiðjur þar í landi eru að sjálfvæðast hratt. Meðalrekstrarverð róbóta er um 2000 kr. á tímann og fer lækkandi. Vélmenni þurfa ekki klósett, mötuneyti, fataskápa eða veikinda- eða sumarfrí. Þetta skrifar Jóhannes Björn í athugasemd við grein sem birtist hér á vefnum, en þar Lesa meira

Vélarnar taka yfir

Vélarnar taka yfir

Eyjan
06.03.2017

Það er talað um fjórðu iðnbyltinguna. Hún gerist hraðar en þær fyrri, heimurinn er allur tengdur, og breytingar eru mjög örar. Vélmennin, sjálfvirknina, gervigreindina, hvernig ótal störf sem mannfólkið hefur unnið munu hverfa á næstu áratugum – vélmenni eiga eftir að geta sinnt þeim. Og þetta er ekkert smáræði, það er talað um stóran hluta Lesa meira

Buscemi sem Krjúsjoff, Palin sem Molotov – í mynd um dauða Stalíns

Buscemi sem Krjúsjoff, Palin sem Molotov – í mynd um dauða Stalíns

Eyjan
03.03.2017

Dauði Stalíns hefur lengi verið nokkur ráðgáta. Harðstjórinn fær slag, liggur hálfur á gólfinu, en þjónustufólk þorir ekki að ónáða hann. Loks er kallað á karla úr hirðinni í kringum hann, þeir mæta á staðinn, lögregluböðullinn Beria fremstur í flokki, þeir vita ekki hvað þeir eiga að gera, en sögusagnir eru um að þeir hafi Lesa meira

Kapphlaup á botninn

Kapphlaup á botninn

Eyjan
03.03.2017

Á forsíðu Fréttatímans er frétt um ásakanir á hendur Samskipum í Hollandi. Þetta var í fjölmiðlum í gær, Samskip er sakað um að nota flutningabílstjóra frá Austur-Evrópu sem fá afar lélegt kaup og njóta lítilla réttinda. Forstjóri Samskipa svarar með þessum hætti: Þetta er pólitískt mál og snýr að frjálsu flæði vinnuafls og þjónustu. Þetta Lesa meira

Ísland árið 2017

Ísland árið 2017

Eyjan
02.03.2017

Þetta er dásamleg ljósmynd, tekin á mánudaginn á ströndinni við Jökulsárlón. Ferðamenn í útivistargöllum taka myndir af jökunum, hver öðrum og sjálfum sér. Litirnir eru einstakir inni í kuldalegu landslaginu – en svo segir myndin líka mikla sögu um þjóðfélagið á Íslandi árið 2017, ferðamannastrauminn og allt hitt. Ferðamennirnir eru á tvist og bast um Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur