fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Fáránlegt dómsmál

Fáránlegt dómsmál

Eyjan
31.03.2017

Er þetta vitlausasta dómsmál seinni tíma? Kona, starfsmaður Subway, er ákærð fyrir að gefa eiginmanni sínum samloku og gos að andvirði 1568 króna. Að auki stemmir ekki sjóðsvél, misræmið er 12 þúsund krónur. Þetta er kært til lögreglu – sem í sjálfu sér er skrítið – og þaðan fer málið fyrir dómstól. Dómstóllinn vísar því Lesa meira

„Ber hann við minnisleysi…“

„Ber hann við minnisleysi…“

Eyjan
30.03.2017

Ég vék í síðasta pistli að minnisleysi sem virðist gjarnan grípa menn í hvítflibbabrotamálum. Menn hafa gáfur til að skilja flókna viðskiptagjörninga, en eiga erfitt með að muna þá, gleyma jafnvel stórum fjárhæðum. Við höfum upplifað mörg dæmi þess síðustu ár. En þetta virðist ekki vera neitt nýtt. Eitt frægasta hneykslismál á tíma íslenska lýðveldisins Lesa meira

Viðskiptalífið og minnisleysið

Viðskiptalífið og minnisleysið

Eyjan
30.03.2017

Það virðist vera einkenni á þeim sem stunda viðskipti á Íslandi að þeir hafa afar slæmt minni. Þetta hefur komið fram hvað eftir annað. Þarna er bæði um að ræða almennt minnisleysi, minnisglöp og minnisglöppur. Hér er síðasta dæmið um slæmt minni í viðskiptum. Þar eru bræður sem hafa stundað mjög flókin viðskipti árum saman Lesa meira

Píratar deila um Ólaf Ólafsson

Píratar deila um Ólaf Ólafsson

Eyjan
30.03.2017

Eins og kemur fram hér á Eyjunni er nokkuð rætt um samning Reykjavíkurborgar um Vogabyggð, en Ólafur Ólafsson á aðild að honum sökum þess að hann er einn þeirra sem eiga lóðir þar. Reyndar eru fleiri uppbyggingarverkefni Reykjavík sem tengjast Ólafi, hann er orðinn umsvifamikill á þessum markaði í gegnum fyrirtækið Festir. Þór Saari sem Lesa meira

Vilhjálmur sigurvegari

Vilhjálmur sigurvegari

Eyjan
29.03.2017

Ríkisendurskoðun er í nokkuð slæmum málum eftir uppljóstranir síðasta sólarhrings. Kastljós upplýsir að ekki standi steinn yfir steini í skýrslu Ríkisendurskoðunar um bótaþega – að hún hafi verið hráþýdd upp úr danskri skoðanakönnun. Samt varð þetta undirstaða ákafrar umræðu sem geisaði hér um bótasvik og gengu þar ýmsir stjórnmálamenn fram fyrir skjöldu. Manni sýnist að Lesa meira

Erlendu tónlistarmennirnir sem skópu tónlistarlíf fyrir Íslendinga

Erlendu tónlistarmennirnir sem skópu tónlistarlíf fyrir Íslendinga

Eyjan
29.03.2017

Á árunum 1930 til 1960 kom til Íslands mikill fjöldi erlendra tónlistarmanna sem gerbreytti músík- og menningalífinu. Þeir spiluðu á hljóðfæri, stjórnuðu hljómsveitum og kórum, komu að stofnun Sinfóníuhljómsveitarinnar og stunduðu kennslu. Með þessu fólki má segja að Íslendingar hafi eignast alvöru tónlistarlíf – áhrifanna gætir í raun enn. Um þetta er fjallað í bók Lesa meira

Olía á eld deilna um kvótann

Olía á eld deilna um kvótann

Eyjan
28.03.2017

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, fyrrum LÍÚ, hellir olíu á eld deilna um sjávarútveg með því að segja á sama degi og útgerðarrisinn HB Grandi tilkynnir um þau áform að loka fiskvinnslunni á Akranesi. Þetta gerir hún með þeirri yfirlýsingu að komi til greina að flytja fiskvinnslu úr landi vegna gengisþróunar. Við Lesa meira

Hauck & Aufhauser gegnum árin

Hauck & Aufhauser gegnum árin

Eyjan
28.03.2017

Ég ætla að leyfa mér að endurbirta hér grein sem ég setti hér inn á vefinn árið 2010. Nú er að fara að birtast skýrsla um aðkomu þýska fjármálafyrirtækisins Hauck und Aufhauser að kaupunum á Búnaðarbanka. Það er gott að fá hlutina á hreint, en flest í þessu var löngu vitað. Greinin var svohljóðandi: Því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af