fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Horfin kennileiti við Skúlagötu

Horfin kennileiti við Skúlagötu

Eyjan
16.04.2017

Hér er gömul ljósmynd þar sem er horft yfir Skúlagötuna frá húsi Sjóklæðagerðarinnar – þar er nú kínverska sendiráðið. Þetta er greinilega á sjötta áratug síðustu aldar, stórhýsið Skúlagata 4 er ekki risið. Þá var þetta verksmiðju- og iðnaðarhverfi. Þarna sést hús málningarverksmiðjunnar Hörpu sem var rifið, lengra er sælgætisverksmiðja Nóa-Síríus, það glittir í braggann Lesa meira

Endalok arfleifðar Ataturks í Tyrklandi – ákall frá Istanbul

Endalok arfleifðar Ataturks í Tyrklandi – ákall frá Istanbul

Eyjan
16.04.2017

Í Tyrklandi fer í dag fram þjóðaratkvæðagreiðsla sem snýst um hvort Recip Erdogan forseti fái nánast alræðisvald. Sigri Erdogan mun hann og flokkur hans geta farið sínu fram að vild. Þetta verður endapunkturinn á arfleifð Ataturks sem vildi byggja upp samfélag að vestrænni fyrirmynd. Myndir af Ataturk munu ennþá hanga á veggjum, eins og þær Lesa meira

Costco eða Sósíalistaflokkurinn – og hinn eilífi klofningur á vinstri vængnum

Costco eða Sósíalistaflokkurinn – og hinn eilífi klofningur á vinstri vængnum

Eyjan
15.04.2017

Viðbrögðin við Sósíalistaflokki Gunnars Smára Egilssonar eru misjöfn. Hann hefur fengið nokkuð góðar undirtektir sums staðar, um þúsund manns hafa skráð sig í flokkinn á netinu. Það eru kannski engin ósköp, en þokkaleg byrjun. Sagt er að flokkurinn verði formlega stofnaður fyrsta maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. En svo eru þeir sem minna á að Lesa meira

Stephensen í mynd eftir Murnau

Stephensen í mynd eftir Murnau

Eyjan
13.04.2017

F. W. Murnau er almennt talinn einn af helstu meisturum kvikmyndanna. Hann var þýskur, fæddur 1888, barðist í fyrri heimsstyrjöldinni og hóf að gera kvikmyndir eftir það. Frægasta mynd hans er Nosferatu, ein fyrsta og kannski besta hryllingsmyndin með hinum ógleymanlega Max Schreck í hlutverki Drakúlas.       Önnur fræga mynd sem hann gerði Lesa meira

Fermingarmyndir og ferðalög

Fermingarmyndir og ferðalög

Eyjan
13.04.2017

Það er tvennt sem maður tekur eftir á Facebook þessa dagana. Allt fólkið sem er að pósta gömlum fermingarmyndum af sér og spyr dálítið mæðulega – hvert fór tíminn? Líður þetta svona hratt? Það er viðurkennt að samskiptamiðlanotkun gerir fólk þunglynt. Kannski er þarna enn einn þunglyndisvaldurinn – það hvernig við sjáum tímann líða á Lesa meira

Fleiri og stærri bensínstöðvar

Fleiri og stærri bensínstöðvar

Eyjan
12.04.2017

Sjaldan hefur maður komið í borg þar sem eru jafnmargar og stórar bensínstöðvar og Reykjavík – og það gildir um höfuðborgarsvæðið allt. Inni í borginni eru bensínstöðvar af þeirri tegund sem maður ætti helst von á að sjá við þjóðvegi í Ameríku. Þetta er satt að segja ansi fátítt í borgum, að minnsta kosti í Lesa meira

Tveir nýir flokkar, undir forystu Gunnars Smára og Sigmundar Davíðs?

Tveir nýir flokkar, undir forystu Gunnars Smára og Sigmundar Davíðs?

Eyjan
09.04.2017

Vinstri græn eru nú með um 25 prósenta fylgi í skoðanakönnunum. Það er eitthvert mesta fylgi sem flokkur sem telst vera svo langt til vinstri hefur mælst með í stjórnmálasögu Íslands. En á sama tíma er Gunnar Smári Egilsson að þreifa fyrir sér um stofnun sósíalistaflokks. Hann – og hugsanlegt samstarfólk hans – virðast meta Lesa meira

Hlýtur að vinna

Hlýtur að vinna

Eyjan
09.04.2017

Hér hafa gerst undur og stórmerki. Komið er fram Eurovisjón lag sem gæti faktíst lifað í mörg ár eftir keppnina. Lagið er frá Portúgal, flutt af Salvador Sobral, samið af systur hans Luísa Sobral. Systkinin munu bæði vera djasstónlistarfólk, hún hefur starfað í Bandaríkjunum, stundaði nám í Berklee College of Music – þangað sem Kári Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af