fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Louisa Matthíasdóttir og horfna Skuggahverfið

Louisa Matthíasdóttir og horfna Skuggahverfið

Eyjan
01.05.2017

Einhvern veginn finnst manni líklegt að það verði gríðarleg aðsókn á sýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur sem opnaði á Kjarvalsstöðum í gær. Hún er ekki bara afar vinsæll listamaður og myndir hennar búa yfir einstökum þokka, heldur seljast verk hennar líka á hærra verði en flestra íslenskra myndlistarmanna. Eitt af mótífum Louisu var Skuggahverfið í Lesa meira

CRISPR – úr Silfrinu í dag

CRISPR – úr Silfrinu í dag

Eyjan
30.04.2017

Silfrið í dag endaði á viðtali við Ernu Magnúsdóttur, sem er dósent í lífeinda- og líffærafræði við læknadeild Háskóla Íslands. Við ræddum um erfðavísindi, nánar tiltekið CRISPR. Þetta eru uppgötvanir sem þykja marka mikil tímamót, inngrip í erfðaefnið sem gæti verið hægt að nota gegn krabbameini og ýmsum erfðasjúkdómum, en hugsanlega líka til að eiga Lesa meira

40 ár að villast stutta leið

40 ár að villast stutta leið

Eyjan
30.04.2017

Hér er nokkuð skemmtileg mynd. Sagan er auðvitað margslungin og við skulum ekki gera lítið úr hvað gæti verið táknrænt í henni. Gyðingaþjóðin veður villu og svíma þar til hún finnur fyrirheitna landið – og á leiðinni verða uppákomur eins og smíði Gullkálfsins. Þar var að verki Aron – nú vinsælasta nafn á Íslandi – Lesa meira

Frakkar á Íslandi kusu Macron og Mélenchon

Frakkar á Íslandi kusu Macron og Mélenchon

Eyjan
29.04.2017

Frakkar sem búa á Íslandi kusu flestir Emmanuel Macron eða Jean Luc Mélenchon. Þetta má lesa á vefsvæði stórblaðsins Le Monde en þar er unnið úr kosningagögnum frá franska innanríkisráðuneytinu. Macron fékk 77 atkvæði kosningunni í Reykjavík, Mélenchon 69 atkvæði, Benoit Hamon 29 atkvæði, Francois Fillon 14 atkvæði en Marine Le Pen aðeins 11 atkvæði. Lesa meira

„Með hverju ári eru fleiri hlerar negldir þar fyrir glugga“

„Með hverju ári eru fleiri hlerar negldir þar fyrir glugga“

Eyjan
28.04.2017

Í svonefndri Jóladagbók barnanna í Morgunblaðinu á sjálfan aðfangadag 1972 birtist þessi ljósmynd. Eins og sjá má var hún eftir tólf ára dreng, Torfa Hjaltason. Blaðið hafði haldið ljósmyndasamkeppni meðal barna og birti afraksturinn á þessum tíma. Þarna var ekki um það að ræða að taka myndir og hlaða inn í tölvu eða áframsenda beint, Lesa meira

Lesið yfir hausamótunum á Victor Orbán

Lesið yfir hausamótunum á Victor Orbán

Eyjan
28.04.2017

Belgíski stjórnmálamaðurinn Guy Verhofstadt er einhver mesti mælskumaður á Evrópuþinginu. Hér er brot úr ræðu sem hann hélt fyrr í vikunni í tilefni af komu Victors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, á þingið. Það má segja að Verhofstadt beinlínis lesi yfir hausamótunum á Orbán sem er nokkuð órólegur undir ræðunni. Orbán hefur verið að þrengja að lýðréttindum Lesa meira

Leikhús hryðjuverkanna

Leikhús hryðjuverkanna

Eyjan
26.04.2017

„Hryðjuverkamennirnir vona að þrátt fyrir að þeim takist varla að hrófla við efnislegri stöðu og valdi óvinarins, þá muni ótti og ruglingur valda því að hann misbeiti styrk sínum.“ „Fólk snýr sér að hryðjuverkum vegna þess að það veit að það getur ekki efnt til stríðs. Í staðinn ákveður það að búa til leiksýningu. Hryðjuverkamenn Lesa meira

Lakkrísneysla, einangrun og fásinni

Lakkrísneysla, einangrun og fásinni

Eyjan
25.04.2017

Hér er löng og lærð grein um hvers vegna Íslendingar eru svo sólgnir í lakkrís. Blanda meira að segja saman lakkrís og súkkulaði. Og það er líka minnst á  lakkrís sem bragðefni í ís, en það er önnur íslensk sérstaða. Greinin er eftir Linni Kraal og birtist á vef sem nefnist Atlas Obscura. Niðurstaðan er Lesa meira

París kaus ekki Le Pen

París kaus ekki Le Pen

Eyjan
25.04.2017

Kosningarnar í Frakklandi eru enn eitt dæmið um mikinn mun á afstöðu fólks eftir því hvort það býr í stórum borgum ellegar í þéttbýli. Við höfum séð þennan mun í kosningum víðar, New York kaus ekki Trump, London kaus ekki Brexit. Og París kýs ekki Marine Le Pen. Fylgi hennar er mest við strönd Miðjarðarhafsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af