fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Þorgerður Katrín og Jón Gunnarsson ósamhljóma um Borgarlínu

Þorgerður Katrín og Jón Gunnarsson ósamhljóma um Borgarlínu

Eyjan
06.05.2017

Það er ekki ýkja mikill samhljómur milli Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Í Morgunblaðinu í dag birtist þessi frétt þar sem Jón Gunnarsson talar um að engin framlög séu áætluð til uppbyggingar Borgarlínu, en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sem standa að Borgarlínunni gera ráð fyrir ríkisframlagi. Jón talar Lesa meira

Aldrei fleiri útlendingar í vinnu á Íslandi – og aldrei fleiri Íslendingar að störfum

Aldrei fleiri útlendingar í vinnu á Íslandi – og aldrei fleiri Íslendingar að störfum

Eyjan
05.05.2017

Það eru merkilegar upplýsingar um íslenskt samfélag sem koma fram í svonefndu Morgunkorni Íslandsbanka. Yfirskrift pistilsins er Mikil spenna á vinnumarkaði. Þar má sjá að aldrei hefur viðlíka fjöldi erlendra ríkisborgara starfað á Íslandi og að jafnframt hefur atvinnuþátttaka aldrei verið jafn mikil í marsmánuði og þeim síðasta. Stærsta skýringin er auðvitað hinn mikli uppgangur Lesa meira

Nei, UKIP er sprelllifandi

Nei, UKIP er sprelllifandi

Eyjan
05.05.2017

Þessa fyrirsögn les maður í breska blaðinu Independent. UKIP er dautt. Og einhver sem deildi þessu á netinu hefur skrifað „loksins“. UKIP fór mjög illa út úr sveitarstjórnakosningum í Bretlandi í gær. En í raun er þetta alrangt. UKIP er sprellifandi. Það náði að taka yfir einn stærsta og sigursælasta stjórnmálaflokk í víðri veröld, sjálfan Lesa meira

Hvatt til aðgerða gegn einokun Facebook, Amazon og Google

Hvatt til aðgerða gegn einokun Facebook, Amazon og Google

Eyjan
05.05.2017

The Economist skrifar í leiðara að upplýsingar séu orðnar verðmætasta vara í heimi. Líkir henni við olíuna á árum áður. Economist er eitt höfuðrit markaðshyggjunnar í heiminum er leggur til að ríkisstjórnir láti til skarar skríða gegn risunum í upplýsingatækni eins og Google, Amazon, Facebook, Apple og Microsoft. Blaðið segir að ekki dugi að nota Lesa meira

Þegar Filippus fræddist um dekk

Þegar Filippus fræddist um dekk

Eyjan
04.05.2017

Það er nokkuð til marks um fásinnið sem var hér á Íslandi að það þóttu gríðarleg tíðindi þegar spurðist út að Filippus hertogi af Edinborg, eiginmaður Bretadrottningar, ætlaði að koma í heimsókn hingað 1964. Frá þessu var sagt í blöðum og birtust stórar greinar um hann mörgum mánuðum fyrir heimsóknina til að hita upp. Ég Lesa meira

Theresa May og frönsku kartöflurnar

Theresa May og frönsku kartöflurnar

Eyjan
04.05.2017

Theresa May er að reka nokkuð sérstæða kosningabaráttu. Hún vill ekki mæta pólitískum andstæðingum sínum í sjónvarpi. Það hefði maður eiginlega haldið að væri nokkurs konar skylda í lýðræðisríki – valdamenn eiga varla að geta valið um slíkt. Hún sagðist ætla að færa baráttuna út til fólksins, hitta það í eigin persónu. Þetta hefur þó Lesa meira

Daufur 1. maí en styttist í opnun Costco

Daufur 1. maí en styttist í opnun Costco

Eyjan
02.05.2017

Það var ekki sérlega margt fólk í bænum á 1. maí, ég hef búið lengi í og við Miðbæinn og man varla eftir fámennari baráttudegi verkalýðsins. Það rigndi líka rosalega, akkúrat meðan útidagskráin stóð yfir gerði skýfall. Það voru fáir á fundinum á Ingólfstorgi og enn færri á fundinum á Austurvelli. Það voru heldur ekki Lesa meira

Þegar Jónas frá Hriflu fór í borgina

Þegar Jónas frá Hriflu fór í borgina

Eyjan
01.05.2017

Frá því er greint á forsíðu Fréttablaðsins í dag að „hátt settir“ menn innan Framsóknar vilji að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson „fari í borgina“, eins og það heitir, bjóði sig fram fyrir hönd flokksins í borgarstjórnarkosningunum næsta vor. Sigmundur svarar og segir: Ég geri ráð fyrir að halda mig við landsmálin þótt mér þyki málefni borgarinnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af