fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Þurfum við kannski aftur að fara að lesa bækur í flugvélum?

Þurfum við kannski aftur að fara að lesa bækur í flugvélum?

Eyjan
12.05.2017

Í Bandaríkjunum er öryggis- og eftirlitsiðnaður sívaxandi bisness. Þetta er svona líka hjá bandaríska ríkinu – fátt virðist vaxa þar jafn stjórnlaust og eftirlitið með borgurunum, landamærum ríkisins og útlendingum. Virkar reyndar eins og þráhyggja líka, en menn skyldu ekki gleyma að skoða alla peningana sem þarna flæða í stríðum straumum, stofnanir og fyrirtæki sem Lesa meira

Framsókn þyrfti að vera með

Framsókn þyrfti að vera með

Eyjan
10.05.2017

Svandís Svavarsdóttir skrifar grein á vef Kjarnans þar sem hún fjallar um stöðu Bjartrar framtíðar í ríkisstjórninni með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn. Ætlar Björt framtíð að þola þetta? spyr Svandís í fyrirsögn og segir svo í lok greinar: Björt fram­tíð hefur val um að styðja áfram­hald­andi hægripóli­tík og svelti­stefnu eða kanna aðra kosti fyrir umhverf­is- og Lesa meira

Gengur kannski ekki að teppa allar leiðir í Mið- og Vesturbæinn

Gengur kannski ekki að teppa allar leiðir í Mið- og Vesturbæinn

Eyjan
10.05.2017

Líklega gengur þetta ekki upp og þarf að hugsa upp á nýtt. Geirsgatan lokuð í að minnsta kosti tvær vikur vegna framkvæmda – og sagt að olíuflutningar utan úr Örfirisey færist á Hringbrautina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt af Vísi. Það er reyndar löngu kominn tími til að leggja af olíutankana í Örfirisey. Lesa meira

Verða vöfflurnar okkur að falli?

Verða vöfflurnar okkur að falli?

Eyjan
09.05.2017

Flatskjáir urðu tákn síðasta efnahagshruns á Íslandi. Er hugsanlegt að vöfflur verði tákn þess næsta? (Það er komið í ljós að nær ekkert land í heiminum er jafnháð ferðamennsku og Ísland.) En svona túlkar Halldór Baldursson þetta í bráðsnjallri teikningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag.    

Andstæðan við Trump, háir skattar, hagvöxtur og jöfnuður

Andstæðan við Trump, háir skattar, hagvöxtur og jöfnuður

Eyjan
09.05.2017

Á vef Bloomberg fréttaveitunnar má lesa úttekt á sænska hagkerfinu sem byggir á háum sköttum, sterkum verkalýðsfélögum  og jöfnuði, eins og segir í greininni. Í fyrirsögn er talað um efnahagslegt kraftaverk í Svíþjóð. Sænska aðferðin er gerólík því sem Donald Trump boðar í Bandaríkjunum – en hún virkar svo vel að efnahagur Svíþjóðar blómstrar, þjóðin Lesa meira

Yfirburðasigur Macrons

Yfirburðasigur Macrons

Eyjan
08.05.2017

Það hefur komið ágætlega í ljós í kosningunum í Frakklandi að tal um að skoðanakannanir standist ekki á lítt við. Skoðanakannanir hafa verið býsna nákvæmar – reyndar fær Emmanuel Macron ívið meira fylgi í kosningunum en spáð var, en það mælingarnar sýndu reyndar að sveiflan var til hans síðustu dagana fyrir kosningarnar. Í París sigraði Lesa meira

Sannleikurinn er sagna bestur

Sannleikurinn er sagna bestur

Eyjan
07.05.2017

Það skal ekki mælt með því að neinn ljúgi. Sumar lygar eru reyndar svo flóknar eða vandlega úthugsaðar að þær komast aldrei upp. Það er nóg af þeim. Við erum umkringd slíkum lygum. Svo eru kjánalegar lygar sem komast upp hérumbil undireins. Við höfum haft nokkur mjög áberandi dæmi um þetta í vetur. Til dæmis Lesa meira

Þjóðverjar eru ekki á netinu – Hringurinn og 1984

Þjóðverjar eru ekki á netinu – Hringurinn og 1984

Eyjan
06.05.2017

Það verður því miður að segjast eins og er að kvikmynd sem gerð er eftir skáldsögu Dave Eggers, The Circle, er ekki nógu vel heppnuð. Hún er frekar stirðbusaleg, ekki vel leikin, og persónurnar hreyfa lítið við manni. Það er dálítið sorglegt, því þetta hefði getað verið mikilvæg mynd. Bæði bók og mynd hafa áríðandi erindi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af