fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Fáein orð um Jóhönnu

Fáein orð um Jóhönnu

Eyjan
19.05.2017

Jóhanna Kristjónsdóttir var í huga mínum fyrst og fremst mamma hans Illuga vinar míns. Við kynntumst þegar við vorum litlir drengir, við í vinahópnum héldum oft til á heimili hennar á Drafnarstígnum. Jóhanna var oft í burtu á ferðalögum og það ríkti mikið frelsi í húsinu. Seinna voru stundum haldin þar fjörug partí. Og ég Lesa meira

Móti hægri og vinstri – mayisminn í fæðingu

Móti hægri og vinstri – mayisminn í fæðingu

Eyjan
19.05.2017

Breski Íhaldsflokkurinn hefur birt kosningastefnuskrá sína og nú er spurt hvort orðin sé til stefna sem megi kalla mayismi eftir Theresu May, sbr. thatcherismi og blairismi. Það er augljóst að May vill ekki vera Thatcher. Stefnuskráin færir Íhaldsflokkinn burt frá frjálshyggju hennar og inn á miðjuna. Í sumum tilvikum má jafnvel segja að Íhaldið færi Lesa meira

Gangandi auglýsingar – Að tengja „fyrirtæki“ og „áhrifavalda“

Gangandi auglýsingar – Að tengja „fyrirtæki“ og „áhrifavalda“

Eyjan
18.05.2017

Það er sérlega óæskileg þróun að skil milli auglýsinga og frétta og ritstjórnarefnis verði óskýrari. Það var lengi talað um eldveggi í þessu sambandi – þeir skyldu vera milli ritstjórna og auglýsingadeilda. En nú lifum við í heimi þar sem er sagt að séu tveir til þrír pr-menn á hvern fréttamann. Og leiðirnar sem hafa Lesa meira

Stjórnmálaviðhorfið á vori

Stjórnmálaviðhorfið á vori

Eyjan
17.05.2017

Um daginn setti ég hér inn litla færslu þar sem ég lagði út af grein Svandísar Svavarsdóttur þar sem hún skoraði á Óttarr Proppé að stökkva burt úr ríkisstjórninni og koma í aðra stjórn með VG og fleirum. Ég sagði, eins og auðsætt er, að þar þyrfti Framsóknarflokkurinn að vera með. Framsókn væri ábyggilega til Lesa meira

Óþol fyrir túrisma

Óþol fyrir túrisma

Eyjan
16.05.2017

Á vef breska blaðsins The Independent má lesa um átta staði þar sem ferðamenn eru hataðir. Það er kannski stór fullyrðing, en þetta eru staðir þar sem ferðamennska er komin út yfir allan þjófabálk og er farin að valda íbúunum verulegum ama. Staðirnir sem þarna eru nefndir eru Feneyjar á Ítalíu, Koh Khai eyjar í Lesa meira

Leynipukur um innri mál hjá Pírötum

Leynipukur um innri mál hjá Pírötum

Eyjan
15.05.2017

Það er stóreinkennileg uppákoma þegar Píratar rjúka út af fundum á Alþingi, fara inn á lokaðan uppgjörsfund þingflokksins, og koma þaðan út með þá tilkynningu að formaðurinn og ritarinn séu hætt. Ásta Guðrún Helgadóttir og Björn Leví láta af störfum og við taka Einar Aðalsteinn Brynjólfsson og Smári McCarthy. Manni skilst að þingmenn úr öðrum Lesa meira

Fullorðnir karlar að drekka kókómjólkina sem ég þráði

Fullorðnir karlar að drekka kókómjólkina sem ég þráði

Eyjan
15.05.2017

Ég tilheyri kynslóð sem upplifði ýmsa hluti sem voru utan seilingar. Erlent sælgæti var ekki á boðstólum – en menn sem voru í siglingum komu heim með Macintosh, Toblerone og Smarties. Það er frá þeim tíma að fríhöfnin í Keflavík þykir svona spennandi – heimkomufríhöfn sem ekki þekkist annars staðar í heiminum. Sumar sjoppur seldu Lesa meira

Ást fyrir tvo – á portúgölsku og í venjulegum fötum

Ást fyrir tvo – á portúgölsku og í venjulegum fötum

Eyjan
14.05.2017

Það fór líkt og ég skrifaði í litlum pistli sem ég birti 9. apríl – að Portúgalinn Salvador Sobral hlyti að vinna Evróvisjónkeppnina. Það gerði hann með miklum yfirburðum. Hann hélt litla ræðu um nauðsyn tilfinninga og ástríðu í tónlist. Svo sungu hann og systir hans Luísa saman sigurlagið Amar Pelos Dois – sem Hallgrímur Lesa meira

Heybrækur í Kansas

Heybrækur í Kansas

Eyjan
13.05.2017

Það eru alls konar skrítnar hjómsveitir og skemmtikraftar að koma í Hörpu þessa dagana. Skýringin er líklega sú að þarna er tónleikasalur sem rúmar talsverðan fjölda, það er hægt að halda tónleika af millistærð – með listamönnum sem eru of stórir fyrir Rosenberg en of litlir fyrir Laugardalshöllina. Í sumar er í Hörpu til dæmis Lesa meira

Þrjár myndir úr Kirkjustræti

Þrjár myndir úr Kirkjustræti

Eyjan
12.05.2017

Hér eru þrjár myndir frá gömlum tíma sem sýna allar sömu götuna, Kirkjustræti. Fyrri myndin er litað póstkort. Ártalið kemur ekki fram en líklega er þetta tekið á fyrsta eða öðrum áratug 20. aldar. Næst okkur sést hús sem er gult á lit á myndinni, það kallaðist Ásbyrgi – þar við hliðina glittir rétt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af