fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Grafreitur prédíkaranna

Grafreitur prédíkaranna

Eyjan
24.05.2017

Þótt Íslendingar telji sig kristna, og 80 prósent þjóðarinnar kalli sig það, getur verið að Ísland sé guðlausasta land í Evrópu. Þetta má lesa á vef hinnar kristilegu bandarísku sjónvarpsstöðvar CBN. Í greininni stendur að Ísland megi kalla „grafreit predíkaranna“. Fólkið sé ef til vill kristið á pappírnum en ekki í hjartanu. Þarna er rætt Lesa meira

Dýrlingurinn allur

Dýrlingurinn allur

Eyjan
23.05.2017

Í huga minnar kynslóðar er Roger Moore ekki James Bond, heldur ein fyrsta hetja íslensks sjónvarps í líki Dýrlingsins, Simons Templar. Í raun hefði hann átt að vera gestur í 50 ára afmælisþáttunum í fyrra. Þetta voru vinsælustu þættirnir í sjónvarpinu í upphafi þess. Um fátt var meira rætt í skólanum en þessa þætti. Þá Lesa meira

Íslenski Brexit-brandarinn sem misskildist

Íslenski Brexit-brandarinn sem misskildist

Eyjan
22.05.2017

Þetta er orðið að frétt í breskum fjölmiðli – nánar tiltekið The Independent. Íslensk ferðaskrifstofa svarar breskum túrista varðandi ferð að flugvélaflaki – og segir að ferðirnar séu ekki nema fyrir þá sem eru í Evrópusambandinu. Svo rofnar sambandið – og síðar er reyndar beðist afsökunar á þessu. En túristinn, Jenny Skates, móðgast og málið Lesa meira

Sjálfstæðismenn og öryggið

Sjálfstæðismenn og öryggið

Eyjan
22.05.2017

Í eina tíð var það svo að engum þótti treystandi fyrir öryggi Íslands nema Sjálfstæðismönnum. Svona var það á tíma Kalda stríðsins. Sjálfstæðismenn stóðu næstir Bandaríkjamönnum sem tryggðu varnirnar. Þetta var sjálf kjölfestan í utanríkispólitíkinni – og verður að segjast eins og er að allt er miklu ruglingslegra nú en þá. Í dag kom nýskipað Lesa meira

„Af hverju erum við að missa?“

„Af hverju erum við að missa?“

Eyjan
21.05.2017

Það verður varla auðvelt lífið fyrir Framsóknarmenn að eiga yfir höfði sér flokksþing í janúar þar sem líklega skerst í odda. Þangað til eru heilir þrír ársfjórðungar sem óánægja og tortryggin getur haldið áfram að grafa um sig í flokknum. Reyndar er dálítið óvenjulegt að halda flokksþing svona um hávetur þegar dagurinn er stystur og Lesa meira

Trump færir Saudum vopn

Trump færir Saudum vopn

Eyjan
21.05.2017

Það hljómar eins og sturlun að Bandaríkin og Saudi-Arabía skuli gera með sér vopnasamning upp á 55 milljarða dollara. Saudi-Arabía er auðvitað ekkert annað en fasískt trúræði þar sem makráð yfirstétt hefur hreiðrað um sig í miklu ríkidæmi, réttindi kvenna eru fótum troðin, innfluttir verkamenn hafa engan rétt, fólk er pyntað og tekið af lífi Lesa meira

Lyfin heim, sími 24045

Lyfin heim, sími 24045

Eyjan
20.05.2017

Utan á gamla Laugavegsapóteki sem nú heitir Lyfja. Lyfin heim, ókeypis heimsendingarþjónusta á lyfjum og snyrtivörum. Laugavegs Apótek, sími 24045. Það er athyglisvert að veggjakrotararnir sem hafa haft fyrir því að klifra þarna upp – nánast með óskiljanlegum hætti – bera virðingu fyrir gamla skiltinu og hafa alveg látið vera að spreyja á það. Hvað Lesa meira

Allt annað áfengisfrumvarp

Allt annað áfengisfrumvarp

Eyjan
20.05.2017

Menn eru ekki á því að gefast upp með áfengisfrumvarpið. Fylgið við það fer reyndar stöðugt dvínandi. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru 70 prósent landsmanna á móti því að áfengi verði selt í matvöruverslunum. Það er býsna afdráttarlaust. Frumvarpið fer varla í gegn á þessu þingi – meirihlutinn á þingi fyrir því er reyndar óviss. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af