fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Trump setur Saudi-Arabíu í fyrsta sæti

Trump setur Saudi-Arabíu í fyrsta sæti

Eyjan
30.05.2017

Saudi-Arabía leikur sér að Bandaríkjastjórn. Þetta skrifar Fareed Zakaria í grein í The Washington Post. Zakaria fjallar um ferð Donalds Trumps til Miðausturlanda þar sem hann seldi Saudum ókjör af vopnum og hafði í hótunum við Írani sem hann sagði að væru uppspretta hryðjuverka. En þetta stenst ekki skoðun, segir Zakaria. Ofstækisfullar trúarkenningarnar sem eru Lesa meira

Hvernig líst þér á Huddersfield?

Hvernig líst þér á Huddersfield?

Eyjan
30.05.2017

Þá er Huddersfield komið upp í deild hinna bestu á Englandi. Ég hef lengi áformað að halda með þessu liði þegar það kæmi í Úrvalsdeildina. En lengi hefur það virst fjarska ólíklegt. Í gær sigraði Huddersfield í vítaspyrnukeppni i leik gegn Reading sem tryggði liðinu framgang. Huddersfield er borg í Jórvíkurskíri. Hún er nokkuð stór, Lesa meira

Við og verslunarfrelsið

Við og verslunarfrelsið

Eyjan
29.05.2017

Verslunarfrelsi eða skortur á því er eins og rauður þráður gegnum Íslandssöguna. Gamli sáttmáli, enska öldin, Hamborgarkaupmenn, einokunarverslunin í ýmsum birtingarmyndum, innréttingarnar, barátta Jóns Sigurðssonar, kaupfélögin og síðan Sambandið, höftin, heildsölugróðinn, faktúrufalsanir, Kolkrabbinn, EES, Bónus, Costco – og svo má lengi telja. Þetta er sagan endalausa. Og það er líka spurning um vörugæðin. Maðkaða mjölið Lesa meira

Merkel með varann á gagnvart Trump

Merkel með varann á gagnvart Trump

Eyjan
29.05.2017

Það er tímanna tákn þegar kanslari Þýskalands lýsir því yfir að Evrópa geti ekki lengur treyst á Bandaríkin. Þetta segir Angela Merkel, virtasti þjóðarleiðtogi í heimi sem er búin að sitja á valdastóli í tólf ár og bætir líklega við öðrum fjórum eftir kosningar í haust. Aðrir heimsleiðtogar eru nýgræðingar miðað við hana. En hún Lesa meira

Breytileg sýn á skipulag Reykjavíkur

Breytileg sýn á skipulag Reykjavíkur

Eyjan
27.05.2017

Reykjavík á tímamótum heitir ný bók um skipulagsmál í höfuðborginni, ritstjóri er Bjarni Reynarsson, en nokkur fjöldi höfunda á efni í bókinni.     Í bókinni má meðal annars lesa að tvö aðalskipulög Reykjavíkur megi teljast sérlega byltingarkennd. Annað er bílaskipulagið mikla frá því í byrjun sjöunda áratugarins. Þetta var sýnin á borgin sem þá Lesa meira

Jákvæð upplifun í Costco

Jákvæð upplifun í Costco

Eyjan
26.05.2017

Það var dálítið merkileg reynsla að koma í Costco áðan. Nú hef ég lesið um þetta fyrirtæki og skilst að það sé frekar vel þokkað í Bandaríkjunum, borgar skikkanleg laun, veitir starfsmönnum sínum tryggingar og réttindi – er semsagt nokkur andstæða við hið andstyggilega WalMart. Það var fjöldi manns við búðina, en ekki vandamál að Lesa meira

Viss samhljómur milli Smára og Sigmundar

Viss samhljómur milli Smára og Sigmundar

Eyjan
26.05.2017

Það er ákveðinn samhljómur milli þess sem Píratinn Smári McCarthy og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segja um starfsemina á Alþingi. Þeir eru þó varla á sama máli um aðra hluti, það er stutt síðan Sigmundur tók feil á Smára og taldi að hann væri varaþingmaður. En Smári skrifar í grein sem birtist á Eyjunni. Lesa meira

Norðmenn í biðröð eftir vegabréfum

Norðmenn í biðröð eftir vegabréfum

Eyjan
26.05.2017

Við lifum á tíma friðar, frjálsræðis og velmegunar – þótt annað mætti stundum ráða af umfjöllun í fjölmiðlum og umræðum á spjallsíðum. Eitt sem er til marks um þetta er hvernig ferðalög um heiminn fara sívaxandi. Fólk ferðast ekki á tíma ófriðar, ófelsis og fátæktar. Það hafa verið fréttir af því að sýslumaður anni ekki útgáfu Lesa meira

Ónefni fékk ömurlegt

Ónefni fékk ömurlegt

Eyjan
24.05.2017

Þórarinn Eldjárn setti saman þessa vísu og birtir hana á veraldarvefnum: Flugfélag Íslands frægt og þekkt forðum tíð í prakt og mekt ónefni fékk ömurlegt, Air Iceland Connect. Þetta er hið gamla merki Flugfélags Íslands. Það er afskaplega fallegt, enda mun það vera teiknað af sjálfum Halldóri Péturssyni:  

Mest lesið

Ekki missa af