Eflum tengslin við Norðurlöndin
EyjanSjónvarpið sýndi prýðilegt viðtal við norska rithöfundinn Karl Ove Knausgaard, eina skærustu stjörnuna á himni bókmenntanna síðustu árin. Hann skrifaði sex binda, afar smásmyglislegt, verk, um líf sitt – og hefur haft mikil áhrif. Viðtalið, sem eins og ég segi var gott, fór fram á ensku og það hefur valdið nokkrum deilum. Ég sá á Lesa meira
Hefði mátt lækka laun ríkisendurskoðandans?
EyjanÞað er svo með almenna launþega að þeir verða voða sjaldan fyrir „afturvirkni“ – þ.e. að komist sé að þeirri niðurstöðu að launin þeirra séu svo léleg að þurfi að leiðrétta þau langt aftur í tímann. Launamenn fá sjaldnast það sem kallast „eingreiðsla“. Þeir fá hana sem hafa búið við alltof lök kjör um langt Lesa meira
Sigga Hagalín á grísku veitingahúsi
EyjanBækur geta farið víða og átt sitt eigið líf. Einu sinni fann ég bók eftir íslenskan höfund í fornbókaverslun í París. Hún var árituð til erlends manns sem höfundurinn hafði hitt í borginni á sjöunda áratugnum. Ég sá hins vegar ekki betur en að viðtakandinn hefði farið beint á fornbókasölu og losað sig við hana. Lesa meira
Upptaktur fyrir borgarstjórnarkosningar
EyjanÞað er farið að örla á því að sveitarstjórnarkosningar á næsta ári setji mark sitt á stjórnmálin. Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði mistókst að koma í gegn hugmyndum um tvö ný knatthús í hinum mikla íþróttabæ Hafnarfirði, þar virðist sportið vera upphaf og endir tilverunnar. Og Bjarni Benediktsson setur ofan í við samstarfsflokkana í ríkisstjórn vegna Reykjavíkurflugvallar. Lesa meira
Reykjavíkurmyndir Þrándar
EyjanDV birtir þessar myndir frá sýningu Þrándar Þórarinssonar. Hann málar í klassískum stíl, teflir saman nýjum og gömlum tíma, en skellir inn í myndirnar sínar ögrandi hugmyndum sem fá mann til að sjá hlutina í óvæntu samhengi. Ég er í útlöndum og næ ekki að fara á sýninguna – ef ég væri heima myndi ég Lesa meira
Skrítið sambland af nýjum og gömlum tíma
EyjanÞessi ljósmynd segir býsna skemmtilega sögu. Hún er tekin í Álfheimunum, greinilega að sumarlagi, því það er enginn snjór í Esjunni. Þetta virkar eins og snemma kvölds á góðviðrisdegi, við sjáum að sólin er farin að skína úr vestri. Það eru rósir í garðinum fremst á myndinni. Húsin eru mjög nútímaleg, í anda módernismans, þetta Lesa meira
Draumur möppudýra, Brave New World og 1984
EyjanSú hugmynd, komin úr ranni Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, að útrýma reiðufé úr íslenska hagkerfinu og byrja á 10 þúsund og 5 þúsund króna seðlum hefur vakið hörð viðbrögð. Reyndar eru nokkrir hagfræðingar sem fagna þessu, þar á meðal Jón Steinsson í Bandaríkjunum. Jón vitnar í nýja bók eftir einn lærimeistara sinn, Kenneth Rogoff hagfræðiprófessor. Hún Lesa meira
Fáránleg efnahagsaðgerð
EyjanFyrir fjórum árum kynnti Már Guðmundsson seðlabankastjóri hróðugur nýjan 10 þúsund króna seðil. Hann er með mynd af lóunni og Jónasi Hallgrímssyni. Nú tilkynnir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra að hann vilji taka þessa seðla úr umferð, granda þeim. Það verður að segjast eins og er – þetta er einhver fávitalegasta efnahagsaðgerð sem maður hefur heyrt um. Lesa meira
Til varnar eftirliti
EyjanFáir mæla regluverki bót – og það er talað um „eftirlitsiðnaðinn“ og nauðsyn þess að skera upp herör gegn honum. En svo erum við einatt minnt á að hversu reglur geta verið mikilvægar og skortur á eftirliti slæmur – og oft lífshættulegur. Við upplifðum þetta sterkt í efnahagshruninu, og þá ekki bara á Íslandi, þar Lesa meira
Ljótir og ógeðslegir sígarettupakkar
EyjanMeira að segja Grikkir, sú mikla reykingaþjóð, eru farnir að merkja sígarettupakka með hroðalegum og hrollvekjandi myndum af afleiðingum reykinga. Þetta er sannarlega ekki aðlaðandi vara þar sem hún blasir við í hillum verslana. Það er reyndar líka farið að takmarka hvar tóbak er selt. Það verður að segjast eins og er að Lesa meira