fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Óflokkað

Kúkú Campers kann að vera réttnefni

Kúkú Campers kann að vera réttnefni

Eyjan
04.07.2017

Enn er komin upp umræða um salernisaðstöðu ferðmanna. Til dæmis er birtur skammarpistill frá katalónskum ferðamálafrömuði sem segir að ríkisstjórnin þurfi að byggja fleiri klósett. Sjálfsagt má bæta þar úr. Ég hef ferðast víða um heim og minnist þess raunar ekki að almenningsklósett séu út um allt. Stundum vill líka brenna við að þau séu Lesa meira

Aðeins meira um Uppsali

Aðeins meira um Uppsali

Eyjan
03.07.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson benti mér á þessa mynd af Uppsölum, en um daginn skrifaði ég pistil um þetta hús sem stóð á horni Túngötu og Aðalstrætis. Sigmundur skrifaði fyrir tveimur árum grein um Uppsali og fleiri gömul hús og setti í samhengi við stórkarlalegar nýbyggingar í Reykjavík. Það er mjög athyglisverð lesning.     Myndin Lesa meira

Verra en móðganir í garð fjölmiðlafólks

Verra en móðganir í garð fjölmiðlafólks

Eyjan
02.07.2017

Það er mikið rætt um tvít Donalds Trump og móðganir hans í garð fjölmiðlamanna. Og vissulega er þetta ömurlegt. Til dæmis myndi forsætisráðherra á Íslandi sem gerði lítið úr útliti fjölmiðlakonu og hvetti svo til ofbeldis gagnvart fjölmiðlafólki varla þurfa að kemba hærurnar í starfi. Það á við í flestum ríkjum Vestur-Evrópu. En í Bandaríkjunum Lesa meira

Meira en fimmfaldur verðmunur

Meira en fimmfaldur verðmunur

Eyjan
02.07.2017

Í gær birtist á netinu reikningur úr ónefndri sjoppu á vinsælum ferðamannastað. Á reikningnum má sjá að hálfur líter af kóki kostar 450 krónur flaskan. Vatnsflaska, hálfur líter, kostar 390 krónur. Súkkulaðistykki, Nói Síríus, kostar 890. Það voru keyptar 2 kókflöskur, 7 vatnsflöskur og 2 súkkulaðistykki.     Ég gerði mér það að leik að Lesa meira

Misjafnlega þétt byggð

Misjafnlega þétt byggð

Eyjan
01.07.2017

Þennan merkilega samanburð á þéttleika byggðar er að finna á vef Alta, en það er ráðgjafafyrirtæki sem fæst við skipulag og byggðaþróun. Alta bregður upp dæmum um þéttleika byggðarinnar á ýmsum stöðum í höfuðborginni, allt frá 7 íbúðum á hektara upp í 109 íbúðir á hektara. Hér er einbýli í Fossvogi.     Svo er Lesa meira

Byssu miðað á fimm ára barn

Byssu miðað á fimm ára barn

Eyjan
01.07.2017

Það verður að segjast eins og er að maður hafði nokkuð illan grun þegar farið var að vopna íslenska lögreglu á almannafæri undir yfirskini meintrar hryðjuverkaógnar. Það er vitað að innan lögreglunnar eru menn sem þrá að fá að bera byssur – einkum innan embættis ríkislögreglustjóra –  þótt þar sé líka að finna aðra sem Lesa meira

Vindurinn kemur frá Afríku

Vindurinn kemur frá Afríku

Eyjan
30.06.2017

Þeir sem kvarta undan veðrinu á Íslandi geta huggað sig við að varla vildu þeir vera í óbærilegum hita. Eftir ágætis veður á Grikklandi undanfarið, hita um 25 stig hér á eyjunni, er skollin á ógurleg hitabylgja. Það eru suðlægir vindar ríkjandi, þeir blása frá eyðimörkum Afríku, það kemur mistur í loftið og mikil molla. Lesa meira

Kínversku túristarnir og Santorini

Kínversku túristarnir og Santorini

Eyjan
30.06.2017

Frá því var sagt í morgunútvarpinu í morgun að 80 flug á viku yrðu milli Lundúna og Keflavíkur næsta vetur. Það er gríðarlegur fjöldi. Einnig sagði að Kínverjar væru stærsti farþegahópurinn í mörgum vélum sem hingað koma. Kínverjar eru dálítið einkennilegir ferðamenn. Þeir fara saman í hópum og finnst mikilvægast að láta mynda sig á Lesa meira

Glæsilegt hús stuttu fyrir niðurrif

Glæsilegt hús stuttu fyrir niðurrif

Eyjan
29.06.2017

Þetta er einhver besta ljósmynd sem ég hef séð af Uppsölum, stóra timburhúsinu sem stóð á horni Aðalstrætis og Túngötu. Það var rifið 1969, þá var í gildi skipulag sem gerði ráð fyrir að bílagötur færu yfir nánast alla Miðborgina. Það voru örfá hús sem áttu að fá að standa. Nú er enn deilt um Lesa meira

Fyrrverandi forsetaframbjóðandi verður sendiherra á heimskautinu

Fyrrverandi forsetaframbjóðandi verður sendiherra á heimskautinu

Eyjan
28.06.2017

Það ber vott um að Frakkar sýna málefnum heimskautanna mikinn áhuga að Ségolene Royal hefur verið skipuð sendiherra heimskautasvæðanna, Norðurpólsins og Suðurpólsins. Royal var forsetaframbjóðandi í kosningunum 2007, tapaði þá fyrir Sarkozy. Hún hefur einnig verið umhverfisráðherra í Frakklandi – það er núorðið eitt áhrifamesta ráðuneytið þar í landi, sett til jafns og fjármála- og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af