fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Óflokkað

Til hvers skattaafsláttur til hlutabréfakaupa – á almenningur erindi á íslenska hlutabréfamarkaðinn?

Til hvers skattaafsláttur til hlutabréfakaupa – á almenningur erindi á íslenska hlutabréfamarkaðinn?

Eyjan
17.07.2017

Eitt af því sem var boðað af ákefð fyrir hrun var ákveðin tegund af hluthafalýðræði, þar sem fólkið væri að kjósa með því að kaupa sér hlutabréf og eignaðist með því hlutdeild í atvinnlífinu. Og ein kenningin var sú að ekki þyrfti að breyta kvótakerfinu því almenningur myndi einfaldlega eignast hlutabréf í sjávarútvegsfyrirtækjum og verða Lesa meira

Hin eindregna krafa um nekt í sturtuklefum

Hin eindregna krafa um nekt í sturtuklefum

Eyjan
14.07.2017

Í eina tíð, löngu fyrir tíma samskiptamiðla, voru lesendabréf eitthvert langvinsælasta lesefni í dagblöðum. Öll blöð héldu úti sérstökum síðum með lesendabréfum, sú frægasta var Velvakandi í Mogganum. Kannski er hann til ennþá, en er þá ekki nema svipur hjá sjón. Harðasti innsendari lesendabréfa í Velvakanda var „Húsmóðir í Vesturbænum“ eða bara „Húsmóðir“ sem hafði Lesa meira

Íslenskar barflugur í Boston

Íslenskar barflugur í Boston

Eyjan
14.07.2017

Þessi bók var í glugganum á Brattle Book Shop sem er ein frægasta fornbókaverslun í Bandaríkjunum. Brattle er í Boston og rekur sögu sína aftur til 1825. Það er dásamlegt að staldra þar við, úrvalið er mjög gott, á góðviðrisdögum er miklu af bókum stillt upp í hillur utandyra. Líklega þekkja flestir Ingvar G. Sigurðsson Lesa meira

Sjálfkeyrandi bílar, áróður og auglýsingamennska

Sjálfkeyrandi bílar, áróður og auglýsingamennska

Eyjan
12.07.2017

Umræðan um sjálfkeyrandi bíla er að þróast á dálítið einkennilegan hátt. Hún er farin að einkennast af því að sérstakir vinir einkabílsins nota hana til að lemja á almenningssamgöngum – því er haldið fram að mjög fljótlega verði almenningssamgöngur óþarfar vegna sjálfkeyrandi bílanna. Þetta er ekki bara hér á Íslandi, auðvitað ekki – við höfum Lesa meira

Heimur sem verður sífellt flóknari

Heimur sem verður sífellt flóknari

Eyjan
12.07.2017

Þegar maður eldist finnst manni eins og tíminn líði hraðar og að heimurinn sé flóknari. Maður upplifir meiri ótta og óöryggi – sjálfsagt er það eitthvað sem má skýra með líkamsstarfseminni. Ég fæddist 14 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar, þetta var tími kalda stríðsins, kjarnorkuváin vofði yfir heiminum. Hin blóðuga tuttugasta öld var ekki nema Lesa meira

135 þúsund króna bílastæði

135 þúsund króna bílastæði

Eyjan
11.07.2017

Ég sá um daginn frétt um að færri ungmenni tækju bílpróf en áður. Það var farið í alls konar sér-íslenskar fabúleringar um hvernig kynni að standa á þessu, en staðreyndin er einfaldlega sú að þetta er alþjóðleg þróun. Hennar gætir á Íslandi, en líka í Bandaríkjunum og á Nýja Sjálandi. Þetta er einfaldlega spurning um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af