Verslunarpistill frá Ameríku
EyjanÞað er merkileg reynsla að versla í Bandaríkjunum, landi ofneyslunnar og ofgnóttarinnar. Hér er allt verslunarfrelsið sem Íslendinga dreymdi um á tíma haftanna – og prísarnir eru oft fáránlega lágir miðað við það sem við þekkjum. Whole Foods sem nú er að komast í eigu Amazon er samt ekki ódýr búð, það skal tekið fram. Lesa meira
Kanada í miklum metum
EyjanKanada er það ríki í heiminum sem hefur jákvæðust áhrif á heimsmálin. Ástralía kemur næst, svo Þýskaland, Frakkland og Bretland. Þá kemur Evrópusambandið en miklu neðar eru Bandaríkin og fyrir neðan þau Rússland. Merkilegt er að Kína er fyrir ofan bæði Bandaríkin og Rússland. Þetta eru niðurstöður úr könnun sem birt er á vef World Lesa meira
Er Big Lebowski bar í Reykjavík?
EyjanVið hittum þennan náunga á götu í Boston og síðan á kaffihúsi. Spjölluðum aðeins við hann – hann fann hjá sér þörf fyrir að segja okkur hvað hann gerði. Útlitið var semsagt ekki tilviljun. Það þurfti eiginlega ekki að skýra þetta út. Svo spurði hann hvort það sé rétt að á Íslandi sé bar sem nefnist Lesa meira
London City Airport er ekki í miðborg Lundúna
EyjanKeflavíkurflugvöllur er sprunginn vegna mikillar flugumferðar. Það er ljóst að þarf að grípa til einhverra ráða til að stækka flugvöllinn verulega ef menn ætla að anna þeirri umferð sem nú er þar. Þetta er eitthvað sem ekki verður komist hjá því að gera – sérstaklega í ljósi umræðu um Keflavík sem einhvers konar flugmiðstöð norðursins. Lesa meira
Frábært sædýrasafn – gætum við kannski líka komið upp slíku safni?
EyjanFórum í gær á hið stórkostlega sædýrasafn í Boston, New England Aquarium. Þetta er afar vinsælt safn og oft mikið fjölmenni þar, enda stendur það í vinsælu hverfi við höfnina. Safnið leggur eðlilega mikla áherslu á umhverfismál – maður upplifir ógnarfegurð og fjölbreytileika hafdjúpanna, en líka hvernig þeim er ógnað af umsvifum mannskepnunnar. Sú eyðilegging Lesa meira
Shostakovits á Íslandi – með tvískipta og hrellda sál
EyjanÍ bók breska rithöfundarins Julians Barnes um Dmitri Shostakovits segir frá því þegar flugvél sem tónskáldið er í þarf að lenda í Reykjavík. Þetta er árið 1949, Shostakovits er á leiðinni ásamt sovéskri sendinefnd frá friðarþingi sem var haldið í Bandaríkjunum. Það fékk reyndar fremur snubbóttan endi. En þingið og þessi ferð gegnir nokkuð stóru Lesa meira
Íslenska krónan enn og aftur
EyjanNú er aftur deilt um íslensku krónuna. Ég ræddi um daginn við erlendan fjárfesti sem þekkir vel til á Íslandi. Hann sagðist ekki skilja hvað Íslendingar væru að enn að burðast með krónuna. Nú væri hún að koma okkur í vandræði aftur. Íslendingar gætu þess vegna tekið upp dönsku krónuna. Og þá yrði ekki þörf Lesa meira
Plastpláneta
EyjanÉg furða mig oft á því hvað er hægt að troða miklu af matvælum og alls kyns varningi í plast. Hlutir eru vafðir í plast, klæddir í plast, settir utan um þá plastfilma, látnir í plastpoka og svo eru allar plastflöskurnar. Ég man nefnilega eftir heimi sem var ekki svona. Þegar ég var að alast Lesa meira
Yfirgengilegt Airbnb
EyjanHér er röð af mögnuðum skýringamyndum frá fyrirtæki sem nefnist Dwarshuis og sýna ljóslifandi útbreiðslu Airbnb íbúða í nokkrum borgum síðan fyrirbærið varð til 2008. Borgirnar eru New York, Berlín, Amsterdam og Barcelona. Hver punktur er íbúð sem er leigð út – og nafn eigandans birtist. Skoðið kortið frá Barcelona. Þar sér maður hvað fjöldinn Lesa meira
Hví að nota eftirnöfnin? Og hvað varð um nafnafrumvarp Bjartrar framtíðar?
EyjanÞað er spurt hvers vegna föðurnöfn kvennanna í íslenska fótboltalandsliðinu séu á búningunum þeirra. Þær eru semsagt allar –dóttir. Jónsdóttir, Gunnarsdóttir, Gísladóttir. Við látum liggja á milli hluta hvort þetta sé feðraveldislegt eins og einhver sagði – en staðreyndin er auðvitað sú að við notum föðurnöfn ekki svona á Íslandi. Við þekkjum fólk með eiginnafni. Lesa meira