fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Óflokkað

Hin skjóllitlu strætóskýli hverfa – svona fóru Sovétmenn að

Hin skjóllitlu strætóskýli hverfa – svona fóru Sovétmenn að

Eyjan
02.08.2017

Nú þegar rennur út samningur Reykjavíkur við fyrirtækið AFA JCDecaux sem rekur strætóskýli í borginni er kannski tími til að hugsa hlutina upp á nýtt. Þessi strætóskýli voru afar stöðluð – og það verður að segja eins og er að þau voru ekki sérlega skjólgóð. Hentuðu semsagt ekki vel í hinni votu og vindasömu borg. Lesa meira

Ólík viðhorf til áfengisdrykkju

Ólík viðhorf til áfengisdrykkju

Eyjan
01.08.2017

Guðmundur Hörður birtir þetta stöplarit í Stundinni og hvetur til þess að skattar á áfengi séu lækkaðir.     En Sveinbjörn Kristjánsson hjá Landlækni birtir þetta súlurit á Facebook. Það sýnir áfengisneyslu 15 ára barna í Evrópu. Hún er mest í Danmörku, þar sem er mikið frjálslyndi í áfengismálum, svo kemur Tékkland þar sem bjórinn Lesa meira

Ótrúlega óréttlátt samfélag

Ótrúlega óréttlátt samfélag

Eyjan
01.08.2017

There are no second acts in American lives. Þetta skrifaði rithöfundurinn F. Scott Fitzgerald. Sjálfur dugði hann ekki nema einn þátt því hann drakk sig í hel og dó langt fyrir aldur fram. Það hefur verið deilt um hvað Fitzgerald átti við, en mér koma þessi orð í hug þegar horft er upp á fátækt, Lesa meira

Stórkostleg sena með Jeanne Moreau, Malle og Miles

Stórkostleg sena með Jeanne Moreau, Malle og Miles

Eyjan
31.07.2017

Þetta er stórkostleg sena. Jeanne Moreau með sitt dulúðuga og gáfaða andlit í kvikmyndinni Lyfta í gálgann (Ascenseur pour l’échafaud) frá 1958. Leikstjórinn var Louis Malle, hin óviðjafnanlega tónlist er samin og leikin af Miles Davis. Þetta er ein af lykilmyndum frönsku nýbylgjunnar – kvikmyndirnar voru teknar í raunverulegu umhverfi úti á götum, kvikmyndavélin leitaði Lesa meira

Dvergur deyr

Dvergur deyr

Eyjan
30.07.2017

Fyrir nokkrum árum skrifaði ég pistil um skipulagsmál í Hafnarfirði – þar er víða pottur brotinn og mörg stór mistök sem hafa verið gerð. Hafnarfjörður hefði getað verið fegursti bær á Íslandi með sinni gömlu höfn – en varð það ekki vegna vondra skipulagsákvarðana. Inni í bænum, meðal hraunbolla, leynast þó nokkrar af fallegustu götum Lesa meira

Gjaldþrot nýja vinstrisins í Grikklandi

Gjaldþrot nýja vinstrisins í Grikklandi

Eyjan
30.07.2017

Félagar sem komust til valda 2015 og áttu samneyti í ríkisstjórn um hríð eru nú svarnir óvinir og rífast eins og hundar og kettir í fjölmiðlum. Þetta eru Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Yannis Varoufakis sem um tíma var fjármálaráðherra. Enn er deilt um frammistöðu Varoufakis í því embætti, sumir segja að plön hans um Lesa meira

Fullkomnari og meiri falskar fréttir – hvernig getum við varist þeim?

Fullkomnari og meiri falskar fréttir – hvernig getum við varist þeim?

Eyjan
27.07.2017

Í nokkuð hrollvekjandi grein í viðskiptatímaritinu Forbes má lesa um Edgar Welch, mann frá Norður-Karólínu, sem réðist inn í pitsusjoppu í Washington DC, skaut vopnaður hríðskotariffli. Markmið hans var að frelsa börn sem þar áttu að vera í haldi á vegum hrings barnaníðinga sem var stjórnað af Hillary Clinton. En það var enga barnaníðinga að Lesa meira

Guðmennið – og hið óseðjandi tækniblæti

Guðmennið – og hið óseðjandi tækniblæti

Eyjan
26.07.2017

Við horfum upp á blinda framrás tækninnar. Tæknidýrkun og tækniblæti hefur slík völd í lífi okkar að talið er fráleitt að leggja nokkurs staðar stein í götu tæknilegrar þróunar – við tölum reyndar yfirleitt um „framþróun“ þótt ekki sé alltaf víst að það eigi við. Hér er til dæmis athyglisvert viðtal við forstjóra hjá Mercedes Lesa meira

Pópúlískur flokkur í bullandi séns?

Pópúlískur flokkur í bullandi séns?

Eyjan
25.07.2017

Við erum að upplifa afskaplega tíðindalítið pólitískt sumar. Það er sannkölluð gúrkutíð. En Inga Sæland og Flokkur fólksins fá þá hugmynd að nota hana til að koma sér á framfæri, halda fund og fylla Háskólabíó. Og sjá – allt í einu er flokkurinn kominn í heil 6 prósent í skoðanakönnunum. Þetta verður ennþá meira áberandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af