Brösuleg byrjun H&M
EyjanOpnun H&M á Íslandi er eitthvert skringilegasta PR klúður sem maður hefur orðið vitni að. Uppákoman með stóra pokann á Lækjartorgi var dálítið sérstök, maður var í rauninni ekki viss hvort færi meira í taugarnar á manni pokinn eða þeir sem nenntu að eyða tíma í að tuða yfir honum. Svo hafa verið látlausar fréttir Lesa meira
Oftaldir erlendir ferðamenn
EyjanFurðulegt er það hirðuleysi að ekki hafi verið hægt að fá áreiðanlegar tölur um fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi. Vefsíðan Túristi vakti athygli á þessu í vor og þá var farið að skoða málið. Viti menn. Eiginlegir ferðamenn til Íslands eru fjórtán prósentum færri í júní en talið var. Til að teljast ferðamaður þarf viðkomandi Lesa meira
Breytingar í verslun, alltof mikið verslunarhúsnæði – og meira í byggingu (og líka smá um persónunjósnir tæknirisa)
EyjanÍ Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins, birtist ágæt úttekt á stöðu verslunar í landinu og einkum þó áhrifum netverslunar. Segir í fyrirsögn að stóraukin netverslun sé mikil áskorun fyrir verslanamiðstöðvar eins og Kringluna og Smáralind. Meðal annars segir í greininni: Breytt samkeppnisumhverfi í verslun er þegar farið að valda titringi og eru skýr merki um að verslanir Lesa meira
Á að taka niður gamlar styttur?
EyjanVið Íslendingar erum svo friðsöm og meinlítil þjóð að við höfum engar styttur af ógeðskörlum sem okkur gæti dottið í hug að taka niður. Við höfum okkar Jón Sigurðsson og Jónas, Bertel Thorvaldsen, Hannes Hafstein, jú og einn danskan kóng, Kristján níunda. Í Bandaríkjunum geisa deilur um styttur. Menn fara meira að segja að næturþeli Lesa meira
Gegn hatursáróðri á internetinu
EyjanInternetið er gróðrarstía haturs sem vissulega var til áður – en leyndist þá í skúmaskotum. Og internetið eflir þá sem hata, hjálpar þeim að finna aðra hatara, þeir geta rottað sig saman og fundið hljómgrunn fyrir hatur sitt sem áður var ekki til að dreifa. Við sjáum þetta til dæmis á viðurstyggilegum haturspóstum sem eru Lesa meira
Samansafn af veitingastöðum en ekki matarmarkaður
EyjanMathöllin við Hlemm lítur ágætlega út, það ég náði að sjá í troðningi fyrr í dag. Svæðið virðist vera ágætlega hannað. Kannski er nokkur bjartsýni að hafa þetta á stað þar sem eru svo fá bílastæði? Svo er náttúrlega er vitlaust að tala um Mathöll – á íslensku myndi það heita Matarhöll. En þetta er Lesa meira
Sjálfsagt að skipta um nafn
EyjanSamfylkingin var alltaf mjög vont nafn á stjórnmálaflokki. Það var líka hugsað til algjörra bráðabirgða á sínum tíma. Samfylking minnir á eitthvað frá því á millistríðsárunum, þá voru alls konar „fylkingar“ í gangi. Það var meira að segja ómur af gamalli sögu, sem einhverjir mundu ennþá fyrir aldamótin, í nafninu – frá því þegar kommar Lesa meira
Má berja fasista?
EyjanÞað er deilt um sveitir sem kalla sig antifa (antifascist). Mæta á staði þar sem hægriöfgamenn fara í göngur – og telja réttlætanlegt að lumbra á þeim. Og hægriöfgamennirnir eru líka til í slagsmál, það vantar ekki. Maður sér meira að segja fólk, og sumt telur maður yfirleitt skynsamt, deila færslum á Facebook þar sem Lesa meira
Hrun í bóksölu – og horfurnar ekki bjartar
EyjanÞað má lesa á forsíðu Morgunblaðsins að þriðjungur bóksölu hafi gufað upp síðan 2010. Tölur í þessa veru hafa verið á kreiki um nokkra hríð, en þarna er staðfesting á þessu. Þetta er í raun hrun í sölu og þá væntanlega líka lestri bóka – hjá bókaþjóðinni, eins og hún hefur verið kölluð. Bækur eru Lesa meira
Elvis est mort
EyjanÍ dag eru liðin fjörutíu ár frá andláti Elvis Presley. Við Jakob Bjarnar vinur minn göntuðumst með það einu sinni að þegar við færum á elliheimili myndum við efna til ritdeilu um Elvis Presley. Ég ætlaði að skrifa greinar í Velvakanda undir nafninu „Einn á Grund“. Átti að halda því fram að Elvis hefði verið Lesa meira