Sigurveig leggur sauðfjárræktinni lið
EyjanSigurveig kona mín er matreiðslumeistari af fínustu sort – menntuð í hinum fræga Cordon Bleu skóla. Hún hefur mjög ákveðnar hugmyndir um matreiðslu, notar ævinlega góð hráefni og eldar þau á einfaldan hátt. Það er makalaust að sjá hversu fljótt hún getur töfrað fram frábæra rétti. Sjálfur er ég meira fyrir fiskinn – og það Lesa meira
Vantar íslenskar bókmenntir meira snobb eða minna snobb?
EyjanVangaveltur vegna minnkandi bóksölu – og væntanlega bóklesturs – sem ég held reyndar að eigi sér eina skýringu sem gnæfir yfir öllum öðrum. Nei, það er ekki hækkaður virðisaukaskattur á bækur, heldur einfaldlega tilkoma snjallsíma og samskiptamiðla. Sá sem hangir á Facebook les ekki bækur – líklegt er að eftir nokkurn tíma á samskipamiðlinum hafi Lesa meira
Flísið mengar náttúruna
EyjanAlls staðar plast. Í höfum, á ströndum, úti á víðavangi, í dýrum og fiskum, og nú plastagnir í loftinu og í drykkjarvatni. Svo örsmáar að þær sjást ekki. Guardian birtir þessa skýringarmynd um plast í drykkjarvatni. Í Þýskalandi fannst plast í öllum bjórtegundum sem voru prófaðar og líka í hungangi og sykri. En í Frakklandi Lesa meira
Minningarorð um annan helming Steely Dan
EyjanVið vorum í veiðitúr við Kleifarvatn ég og Kristján vinur minn með pabba hans, fórum þangað í eldgömlum Volvo, nenntum lítið að veiða en höfðum þeim mun meiri áhuga á að hlusta á Topp tíu með Erni Petersen í útvarpinu. Héngum við bílinn og hlustuðum. Þetta var sumarið 1973. Ég man að þarna heyrði ég Lesa meira
Afi segir pu pu pu
EyjanÉg lærði að lesa á Gagn og gaman. Lýg því ekki. Það var samt áður en ég byrjaði í barnaskóla – ég var sendur í sex ára bekk í Ísaksskóla, kannski ekki síst vegna þess að foreldrar mínir voru þá bæði útivinnandi. En áður en það gerðist hafði ég komist í Gagn og gaman og Lesa meira
Vakið yfir velferð barna, lýsisgjafir og fleira
EyjanÞegar ég var barn í skóla fyrir fimmtíu árum var ýmsilegt gert til að efla heilsu nemenda og fylgjast með því að þeir væru hraustir. Einna eftirminnilegastir eru berklaplástrarnir sem voru settir á bringu barnanna, að mig minnir hvert ár. Einn vinstra meginn og einn hægra megin og svo eitthvert efni undir sem maður vissi Lesa meira
Forsetaframbjóðandi nakinn á Íslandi
EyjanKannski er þetta ekki sérlega fréttnæmt, en franska stórblaðið Le Figaro skýrir frá því á vef sínum að Francois Fillon, frambjóðandi í forsetakosningunum í Frakklandi hafi sést nakinn á Íslandi. Fillon þótti um tíma sigurstranglegastur í kosningunum, en svo lenti hann í hneykslismálum og tapaði fylgi. Fillon er hægri maður og þykir nokkuð stífur, sést Lesa meira
1313
EyjanMyndin er dálítið ógreinileg, hún var tekin gegnum gler á Síldarminjasafninu á Siglufirði í gær – en spurt er, hver man eftir þessari vörutegund? Þetta er sápa, hún var held ég notuð á flestum heimilum á Íslandi um árabil, ja, fyrir svona fimmtíu árum. Hún var kölluð þrettán þrettán, ekki eitt þúsund þrjúhundruð og þrettán. Lesa meira
Monthús reynist ónýtt
EyjanEinu sinni var ég í útsendingu frá húsi Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls. Mér varð það á að segja að við værum stödd í „musteri spillingar“. Það var bæði vegna þess hvernig staðið var að byggingu Orkuveituhússins, hvað það kostaði og hvað það var sett niður á vondum stað, og líka vegna þess að þá voru Lesa meira
Sjálfstæðismenn enn og aftur í vandræðum í Reykjavík
EyjanÉg hef unnið með Páli Magnússyni víða og oft á starfsferli mínum. Við vorum meira að segja ungir menn saman á Tímanum, það er lengra síðan en ég kæri mig að rifja upp. Ég hef ekkert nema gott af af Páli að segja, hann er traustur vinur og prýðilegur vinnufélagi og yfirmaður, skemmtilegur en stundum Lesa meira