fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Óflokkað

Þegar ég þóttist sjá fljúgandi furðuhlut

Þegar ég þóttist sjá fljúgandi furðuhlut

Eyjan
22.09.2017

Hér er stórkostleg loftmynd af Reykjavík eins og hún var 1977. Takið eftir því að þarna er trjágróðurinn enn ekki farinn að ná sér almennilega á strik. Það er skrítið hversu trjábyltingin gerðist hratt. Þetta er Hagatorg, Háskólabíó, Hótel Saga/Bændahöllin, Þjóðminjasafnið og horft yfir gamla kirkjugarðinn – nei, ekki Hólavallakirkjugarð, það nafn kann ég ekki Lesa meira

Enn einu sinni óbundnir til kosninga – og líka óbundnir af kosningaloforðum

Enn einu sinni óbundnir til kosninga – og líka óbundnir af kosningaloforðum

Eyjan
21.09.2017

Mér dettur ekki margt í hug að skrifa um kosningarnar 28. október. Þó þetta: Stjórnmálamennirnir (flokkarnir) fara í kosningar án þess að hafa hugmynd um hvað þeir ætla að gera eftir þær. Þess vegna nægir að setja upp óljósa og loðna stefnu. Það er jafnvel hægt að nota aftur stefnumálin frá því síðast eða þarsíðast. Lesa meira

Miðjan skreppur saman – pattstaða?

Miðjan skreppur saman – pattstaða?

Eyjan
19.09.2017

Sæmkvæmt skoðanakönnuninni sem birtist í Fréttablaðinu í dag eiga þrír flokkar, sem eru á miðjunni eða nærri henni, á hættu að þurrkast út. Þetta eru Samfylkingin, Björt framtíð og Viðreisn. Allir með fylgi á bilinu 5-7 prósent. Annars virðist stefna í pattstöðu þar sem jafn erfitt – eða erfiðara – verður að mynda ríkisstjórn en Lesa meira

Kosningarnar 28. október – hverjir eru í stuði?

Kosningarnar 28. október – hverjir eru í stuði?

Eyjan
18.09.2017

Ef kosið verður 28. október verður kjörtímabilið sem nú stendur yfir innan við eitt ár – en það munar bara einum degi, kosningarnar 2016 voru 29. október. Þetta er ansi bratt. Það eru ekki nema fjörutíu dagar sem flokkarnir hafa til að koma saman framboðslistum og heyja sína kosningabaráttu. Flokkarnir eru misvel undirbúnir. Sjálfstæðisflokkurinn setur Lesa meira

Fjörugt Silfur

Fjörugt Silfur

Eyjan
18.09.2017

Hér er Silfur sunnudagsins. Þáttur sem var lengri en venjulega, en nokkuð fjörugur og áhugaverður held ég megi segja. Gestir voru Helgi Hrafn Gunnarsson, Svandís Svavarsdóttir, Páll Magnússon, Björt Ólafsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Hrafnsson, Stefanía Óskarsdóttir, Jón Trausti Reynisson og Sigmundur Erni Rúnarsson. Svo vek ég sérstaka athygli á viðtalinu við sagnfræðinginn bandaríska, Timothy Snyder, Lesa meira

Lengra Silfur í þetta sinn

Lengra Silfur í þetta sinn

Eyjan
16.09.2017

Silfrið á morgun verður í lengri kantinum vegna falls ríkisstjórnarinnar og kosninganna sem verða væntanlega í byrjun nóvember. Það er af nógu að taka í pólitíkinni og þátturinn verður hálftíma lengri en vant er. Fyrst í þættinum fáum við stjórnmálaskýrendur til að greina atburðarásina og horfurnar fyrir kosningarnar, en síðar í þættinum tekur við forystufólk Lesa meira

Helgi Hrafn segir ókei

Helgi Hrafn segir ókei

Eyjan
16.09.2017

Helgi Hrafn Gunnarsson segir ókei við beiðni Birgittu um að hann bjóði sig aftur fram. Þýðir það ekki já? Gæti reynst afar mikilvægt fyrir Pírata. Birgitta skorar á hann og Helgi Hrafn svarar. En Birgitta lýsir því yfir nú áðan að hún ætli að standa við þau orð sín að hún hætti eftir þetta kjörtímabil. Lesa meira

Bjarni heldur áfram – flokkarnir misvel búnir undir kosningar

Bjarni heldur áfram – flokkarnir misvel búnir undir kosningar

Eyjan
15.09.2017

Einhverjir höfðu gert því skóna að Bjarni Benediktsson myndi segja af sér eða hrökklast frá völdum í Sjálfstæðisflokknum eftir atburðarás síðustu daga. En svo er ekki. Hann mætti á blaðamannafund, sem var afar vel skipulagður út frá sjónarmiði almannatengsla, hann mun eiga sviðið í öllum fréttatímum kvöldsins. Og hann boðar að haldnar verði kosningar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af