fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Óflokkað

Framboðslisti fortíðar

Framboðslisti fortíðar

Eyjan
29.09.2017

Hér má sjá framboðslista úr fortíð, þegar mikil virðing þótti fylgja því að sitja á Alþingi og máttarstólpar samfélagsins röðuðust á framboðslista – ekki síst hjá Sjálfstæðisflokknum. Þetta er listinn úr Suðurlandskjördæmi í kosningunum 1967. Þá leiddi Sjálfstæðisflokkurinn Viðreisnarstjórnina og réð lögum og lofum í íslensku samfélagi. Í fyrsta sæti er héraðshöfðingi, Ingólfur Jónsson frá Lesa meira

Kosningarnar og skoðanakannanirnar frá því í fyrra

Kosningarnar og skoðanakannanirnar frá því í fyrra

Eyjan
28.09.2017

Nú eru farnar að birtast skoðanakannanir vegna kosninganna sem verða eftir mánuð. En það er aðeins eitt ár síðan var kosið síðast. Eftir kosningarnar þá spannst nokkur umræða um skoðanakannanir, hversu marktækar þær væru, þá var líka rætt um misjafnt gildi skoðanakannana sem byggja á símhringingum og þeirra sem notast við netpanela svokallaða. Hér eru Lesa meira

Húsið á bakkanum – stórbrotin bók um sovétkommúnismann og morðvél hans

Húsið á bakkanum – stórbrotin bók um sovétkommúnismann og morðvél hans

Eyjan
27.09.2017

  Hús stjórnarinnar, House of Government , a Saga of the Russian Revolution, á ensku, er stórkostlegur doðrantur eftir rússnesk/bandaríska sagnfræðinginn Yuri Slezkine, magnum opus má hún kallast. Bókin er meira en 1100 síður og fjallar um stórhýsi sem var reist á bakka Moskvufljóts, andspænis Kreml, til að hýsa flokksbrodda úr röðum bolsévíka. Þarna voru Lesa meira

Kiljan í kvöld – Kristín Ómars, Bubbi, Tapio, Sölvi, Dritvík

Kiljan í kvöld – Kristín Ómars, Bubbi, Tapio, Sölvi, Dritvík

Eyjan
27.09.2017

Fyrsta Kilja vetrarins er á dagskrá Rúv í kvöld klukkan 20.30. Við fjöllum um nýja ljóðabók eftir Kristínu Ómarsdóttur sem hefur vakið mikla athygli, Köngulær í sýningagluggum heitir hún. Sýnum bráðskemmtilegt viðtal við Kristínu. Finnski höfundurinn Tapio Koivukari – sem er almæltur á íslensku, enda fyrrverandi smíðakennari á Ísafirði – segir frá skáldsögu sinni Prédíkarastelpunni Lesa meira

Flokkakraðak

Flokkakraðak

Eyjan
25.09.2017

Ég tek skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar þar sem Vinstri græn höfðu meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn með ákveðnum fyrirvara. Fylgi hefur tilhneigingu til að rata heim til Sjálfstæðisflokksins. Á sinn hátt var ekki síst merkilegt hvernig Morgunblaðið sló upp skoðanakönnuninni með fimm dálka stríðsfyrirsögn og þriggja dálka mynd, nánast plakati, af Katrínu Jakobsdóttur. Hver eru skilaboðin í því? Lesa meira

Merkel heldur velli – næst er Austurríki

Merkel heldur velli – næst er Austurríki

Eyjan
24.09.2017

Skuggaleg eru þau tíðindi að hægriöfgaflokkurinn AfD eða Valkostur fyrir Þýskaland skuli fá 13 prósenta fylgi í kosningum í Þýskalandi. Í gamla Austur-Þýskalandi fær hann ennþá meira, þar fer fylgið upp í 23 prósent. Maður hlýtur reyndar að spyrja hvers vegna stjórnmálakúltúrinn er með þessum hætti í gömlu ríkjum Austurblokkarinnar, þar eiga hægriöfgar greiða leið Lesa meira

Uber gengur of langt

Uber gengur of langt

Eyjan
23.09.2017

Í fyrra var mikil umræða um það hvernig kjör ungs fólks og þeirra sem nú eru að komast á fullorðinsár eru verri en foreldra þeirra – og að ólíklegt sé að það breytist. Þetta unga fólk fær lélegri laun, nýtur minna atvinnuöryggis, minni réttinda, og þegar það eldist verður lífeyrir þess lægri en foreldrarnir eiga Lesa meira

Konur kjósa VG – og það gerir gæfumuninn

Konur kjósa VG – og það gerir gæfumuninn

Eyjan
23.09.2017

Það eru áhugaverðar niðurstöður í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Vinstri græn eru á mikilli siglingu og mælast með 30 prósenta fylgi. En það sem er ekki síst eftirtektarvert er hversu mikið af þessu fylgi VG kemur frá konum. Hvorki meira né minna en 40 prósent kvenna segjast styðja flokkinn í skoðanakönnuninni, fylgið meðal karla er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af