Það versta hingað til frá Trump
EyjanTwitter-yfirlýsing Donalds Trumps Bandaríkjaforseta frá því í gær er það galnasta sem hann hefur gert í forsetatíð sinni. Svona tala ekki þjóðhöfðingjar, hvað þá leiðtogi mesta herveldis heimsins. Þetta hljómar eins og eitthvað sem er sagt í slagsmálum utan við krá. Sagt er að Trump hafi heyrt vitnað í óvarlegt tal rússnesks sendifulltrúa í Beirút Lesa meira
Ritstjóri bókablaðs New York Times í Kiljunni
EyjanIceland Writers Retreat er bókmenntahátíð sem er haldin árlega hvert vor, skipulögð af Elizu Reid forsetafrú og Ericu Green. Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn, mér hefur hlotnast sá heiður öll árin að vera kynnir á opnunarkvöldinu. Margir merkilegir höfundar hafa komið hingað til að vera á Iceland Writers Retreat – þátttakendur koma svo Lesa meira
Andlát uppáhaldshöfundar
EyjanAfþreyingarbókmenntir í mínu tilviki eru frekar sérhæfðar. Það eru spennusögur, aðallega njósnabækur, sem gerast á millistríðsárunum, á tíma heimsstyrjaldarinnar (samt ekki hreinar stríðsbækur) og í kalda stríðinu. Plottin þurfa helst að vera flókin og mikið af tíðaranda. Yfirleitt er ég búinn að koma mér upp stafla af slíkum bókum fyrir sumarfrí. Ég er reyndar búinn Lesa meira
Dagur kvartar undan framsetningu Fréttablaðsins – rýtingur upp úr bakinu á Eyþóri
EyjanSpennan er farin að magnast vegna borgarstjórnarkosninganna sem verða eftir sex vikur. Fréttablaðið birtir skoðanakönnun í morgun og er því slegið upp að 40 prósent borgarbúa séu óánægð með Dag B. Eggertsson. Innan Samfylkingarinnar er lítil gleði með það hvernig skoðanakönnunin er sett upp á forsíðu blaðsins. Dagur sjálfur skrifar á Facebook Lesa meira
Magnar tónlist upp ofbeldið?
EyjanÞað er mikið rætt um bylgju ofbeldis sem gengur yfir Lundúnaborg, morðtíðni hefur hækkað, um tíma fór hún meira að segja yfir New York, þetta lýsir sér einkum í fjölda hnífaárása. Ýmsar ástæður eru nefndar fyrir þessu, eitruð gengjamenning sem hefur breiðst út, niðurskurður hjá lögreglu, og svo eru náttúrlega þættir eins misskipting, stéttaskipting og Lesa meira
Sníkjur og tilætlunarsemi lífsstílsbloggaranna
EyjanÞað sem kallast á íslensku lífsstílsblogg byggist aðallega upp á að sníkja hluti, reyna að fá þá ókeypis eða ódýrt, gegn því að segja eitthvað fallegt um þann sem lætur varninginn eða þjónustuna í té. Þetta tíðkast líka á ýmsum samskiptamiðlum og það eru einstaklingar sem fást við þessa iðju nánast fúlltæm. Annað heiti sem Lesa meira
Rólegur tími hjá nýrri ríkisstjórn
EyjanÆtli nokkur ríkisstjórn um langa hríð hafi lifað jafn rólega tíma í upphafi stjórnartíðar sinnar og sú sem settist að völdum 30. nóvember. Það hefur verið svolítill ófriður í kringum dómsmálaráðherrann, en að öðru leyti hefur varla ýft vind í pólitíkinni. Líklega þarf að leita allt aftur til síðustu aldar til að finna dæmi um Lesa meira
Norskir atvinnurekendur skera upp herör gegn brotastarfsemi
EyjanKannski stærsta ránið á fjármunum samfélagsins. Þetta segir Kristin Skogen Lund, framkvæmdastjóri NHO, samtaka atvinnulífsins í Noregi í frétt sem birtist á vef NRK. Við þurfum að bregðast harðar við. Hún er að bregðast við skýrslu sem kom út á síðasta ári undir yfirskriftinni Analyse av former, omfang og utvikling av arbeidslivskriminalitet og fjallar um brotarfsemi Lesa meira
Aðalerindi Davíðs
EyjanÍ höndum Davíðs Oddssonar hverfur Morgunblaðið að vissu leyti aftur til blaðamennsku 19. aldar þegar ritstjórarnir voru blöðin. Björn Jónsson var Ísafold, Einar Benediktsson var Dagskráin, Valdimar Ásmundsson var Fjallkonan. Eins er þetta nú á Mogganum, Davíð Oddsson er Morgunblaðið. Þetta var ekki svona á Mogganum þegar Matthías Johannessen og Styrmir Gunnarsson stunduðu ritstjórn – Lesa meira
Íslandskaupmennirnir fá nöfn og andlit
EyjanGuðmundur Andri Thorsson tók eftir því að í Kaupmannahafnarþáttum okkar Guðjóns Friðrikssonar mætti sjá merki þess að við værum ekki miklir knæpusetumenn. Sem er ágætt – nógir eru um fjárans brennivíns- og glötunar- og síkja-rómantíkina kringum þennan gamla höfuðstað. Það er nokkuð til í þessu hjá Guðmundi Andra – í seinni þáttum nefnum við fáeina Lesa meira