Sjálfstæðismenn ráðast á Sigmund
EyjanÞað hlaut að koma að því að Sjálfstæðismenn beindu spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni sem er manna líklegastur til að taka af þeim fylgi í kosningunum 28. október. Bjarni Benediktsson kemur raunar fram og segir að verði hægt að taka tugi milljarða úr bönkunum og nota þá til að byggja upp heilbrigðiskerfið. Sigmundur ætlar Lesa meira
Steingrímur í fortíð og framtíð
EyjanÞað er rætt um Steingrím J. Sigfússon sem hefur verið samfleytt á þingi síðan 1983, semsagt í 34 ár. Ef hann nær kjöri nú og situr heilt kjörtímabil þá nær hann 38 árum. Slær samt ekki met Sjálfstæðismannsins Péturs Ottesen sem var 43 ár á þingi. Hitt er þó nær því að vera Lesa meira
Hugað að Rússlandsferð
EyjanÞað er kannski ekki seinna vænna fyrir þá sem hafa áhuga (væntanlega þúsundir ef ekki tugþúsundir Íslendinga) að fara að huga að ferðinni til Rússlands vegna heimsmeistaramótsins í fótbolta í júní og júlí næsta sumar. Það er meira mál að skreppa til Rússlands með stuttum fyrirvara en til Frakklands. Ljóst er að Ísland verður þar Lesa meira
Fjöldi framboða, vandi að mynda stjórn, en hvar liggur hugmyndalegi ágreiningurinn?
EyjanVið horfðum upp á furðulegan fjölda framboða í sjónvarpinu í gær, sumir stóðu sig vel, aðrir illa, eins og gengur. Samt ekkert sem skiptir sköpum. En maður fékk tilfinningu fyrir því hversu erfitt getur reynst að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. Það er talað um að liggi beinast við að Vinstri græn, Samfylkingin og Píratar fari Lesa meira
Tveir flokkar út – og allt öðruvísi flokkar inn
EyjanÞað sýnir hvað pólitíkin á Íslandi er skrítin og sveiflukennd að horfur eru á að tveir stjórnmálaflokkar sem staðsetja sig á miðjunni, annar reyndar aðeinshægra megin við hana muni hugsanlega detta út af þingi en í staðinn muni koma tveir aðrir flokkar sem eru allt annarar gerðar og með allt öðruvísi hugmyndir. Viðreisn og Björt Lesa meira
Erfið staða Sjálfstæðisflokksins, hin neikvæða umræða um Bjarna og hugsanlegar málsbætur fyrir hann
EyjanSjálfstæðisflokkurinn á ekki sjö dagana sæla. Hann hefur sjaldan mælst jafn lítill í skoðanakönnunum og fréttaflutningurinn sem tengist honum er mestanpart neikvæður. En flokkurinn á auðvitað eftir að ræsa kosningavél sína. Í síðustu kosningum stundaði hann miklar úthringingar – það var hringt í gríð og erg í kjósendur. Heimildir herma að Sjálfstæðisflokkurinn muni hafa sama Lesa meira
„Sértrúarsöfnuður stjórnarskrársinna mun sprengja næstu ríkisstjórn“
EyjanSamkvæmt skoðanakönnuninni sem birtist í Morgunblaðinu í dag gætu Vinstri græn, Samfylking og Píratar myndað ríkisstjórn. Meirihlutinn yrði ekki mikill, ekki nema 33 þingmenn af 63, slík stjórn gæti riðað til falls við minnstu ágjöf. Björt framtíð og Viðreisn eru úti – varla myndu þessir flokkar kalla á Miðflokkinn eða Flokk fólksins til að Katrín Lesa meira
Smá upprifjun um Sjóð 9
EyjanÞað er erfitt að dæma hvaða áhrif fréttir af Bjarna Benediktssyni og fjármunum sem hann náði að taka úr Sjóði 9 í Glitni munu hafa á kosningabaráttuna. En minna má á að á dögunum í kringum hrun var gríðarlegur darraðardans í bönkunum. Fólk þusti þangað í þeirri von að bjarga peningunum sínum. Það voru ekki Lesa meira
Hvaða skoðanakönnunum getum við treyst þegar styttist til kosninga?
EyjanSverrir Agnarsson sendi mér þessa grein til birtingar. Sverrir er gjörkunnugur gerð skoðanakannana enda stjórnaði hann lengi framkvæmd þeirra á Fréttablaðinu og miðlum 365. Þetta er sérstaklega áleitið umhugsunarefni í kosningum sem stjórnast mikið af skoðanakönnunum og umræðum um þær. Það er ljóst að kannanir fyrir síðustu kosningar voru býsna misvísandi – og því rétt Lesa meira
Langafabarn Trotskís talar um fíkn
EyjanSÁÁ býður Noru Volkow á ráðstefnu í tilefni af fjörutíu ára afmæli hinna merku samtaka. Hún er geðlæknir sem rannsakar fíkn og maður sér ekki betur en að henni hafi mælst vel í þessari frétt á Vísi. Hún segir til dæmis að líkurnar því að verða fíkill í áfengi eða eiturlyf aukist því fyrr sem Lesa meira