fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Óflokkað

Dýr á veitingahúsum – vafasöm tímasetning ákvörðunar

Dýr á veitingahúsum – vafasöm tímasetning ákvörðunar

Eyjan
27.10.2017

Þessa skemmtilegu fyrirsögn er að finna á á vefnum Nútímanum. „Trylltir í athugasemdum“ – það er vissulega gott. Gæludýr á veitingahúsum, það er mál sem hægt er að þræta um fram og til baka. Jafnvel auðveldara að hafa sterkar skoðanir á því en stóru línunum í ríkisfjármálum. Kjarni málsins er samt sá að ráðherra í Lesa meira

Sorosvænisýkin er upprunnin í gyðingahatri

Sorosvænisýkin er upprunnin í gyðingahatri

Eyjan
26.10.2017

George Soros er fjárfestir, frægastur fyrir atlögu sína að breska pundinu 1992. Hann er ættaður frá Ungverjalandi og hefur lagt fé í ýmis málefni sem mega teljast í frjálslyndu deildinni. Hann hefur meðal annars fjármagnað háskóla í Ungverjalandi sem ríkisstjórnin þar hefur reynt að loka. Stjórn Orbans þykir ekki til sérstakrar fyrirmyndar um lýðræði eða Lesa meira

Skrítin framsetning kannana

Skrítin framsetning kannana

Eyjan
26.10.2017

Það verður að segjast eins og er að framsetning skoðanakannana getur verið dálítið skrítin. Er það vegna þess að fólk man svo stutt aftur – og nennir ekki að fletta upp hlutunum? Af því hvernig skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag er kynnt mætti ráða að Sjálfstæðisflokkurinn sé að fara að vinna stórsigur í kosningunum en Vinstri Lesa meira

Stjórnarkreppa, veik ríkisstjórn, aðrar kosningar?

Stjórnarkreppa, veik ríkisstjórn, aðrar kosningar?

Eyjan
26.10.2017

Fréttablaðið gerir könnun með tvöföldu úrtaki. Það eru tveir sólarhringar þar til kjörstaðir opna. Maður hallast að því að þarna sé farið nálægt úrslitum kosninganna. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur, en missir samt fimm prósentustig og fjóra þingmenn. Vinstri græn bæta við sig en stóri kosningasigurinn sem var í spilunum er að ganga þeim úr greipum. Framsókn Lesa meira

Vakan er frábært framtak – kerfi þar sem ungt fólk kýs ekki er ekki að virka

Vakan er frábært framtak – kerfi þar sem ungt fólk kýs ekki er ekki að virka

Eyjan
25.10.2017

Sem betur fer erum við ekki með kosningakerfi eins og í Bandaríkjunum sem að talsverðu leyti byggir á því að hindra að fólk nái að kjósa – vegna þess að það er ákveðnum stjórnmálaöflum í hag. Við erum hins vegar með stirðbusalegt kerfi og það er kannski engum sérstökum að kenna, frekar að við höfum Lesa meira

Er hægri stjórn að skjóta upp kollinum?

Er hægri stjórn að skjóta upp kollinum?

Eyjan
23.10.2017

Miðflokkurinn tekur fylgi frá Framsókn og Sjálfstæðisflokki og fer með himinskautum í nýrri skoðanakönnun MMR með 12,3 prósenta fylgi (það verður reyndar að segjast eins og er að skoðanakannanirnar eru óþolandi misvísandi). En samkvæmt könnuninni eru þessir þrír flokkar samanlagt með 44 prósenta fylgi. Flokkur fólksins er aftur í færi að komast inn á þing, Lesa meira

Förum með kjörstaðina þangað sem fólkið er

Förum með kjörstaðina þangað sem fólkið er

Eyjan
23.10.2017

Morgunblaðið birtir þessa litlu frétt á forsíðu í dag. Hún er mjög athyglisverð. Kjörsókn í utankjörstaðaatvkæðagreiðslu er miklu meiri en hún hefur verið áður.     Ég held að skýringin á þessu sé tiltölulega einföld. Ég átti leið í Smáralind þar sem kosningin fer fram um daginn. Kjörstaðurinn blasir við öllum sem fara um ganga Lesa meira

Áhugaverður sósíalismi – eða hvað?

Áhugaverður sósíalismi – eða hvað?

Eyjan
23.10.2017

Það hefur verið dálítið sérstakt að horfa upp á nokkuð eindreginn stuðning vinstri manna á Íslandi við sjálfstæði Katalóníu. Kannski stafar eitthvað af því af vanþekkingu, en þess má geta að Birgitta Jónsdóttir fór til Barcelona í kosningaeftirlit en endaði nánast uppi á götuvígjunum. Maður getur spurt hverju sætir. Ein tilgáta sem mætti setja fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af