fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Óflokkað

100 ár frá rússnesku byltingunni – Hver ert þú í Rússlandi 1917?

100 ár frá rússnesku byltingunni – Hver ert þú í Rússlandi 1917?

Eyjan
07.11.2017

Í dag, 7. nóvember, eru liðin 100 ár frá rússnesku byltingunni. Það voru reyndar tvær byltingar árið 1917, febrúarbyltingin sem leiddi til þess að keisarinn var settur af og októberbyltingin, en svo hefur valdarán bolsévíka verið kallað. Vegna mismunar á tímatali er febrúarbyltingin reyndar í mars, upphaf hennar er talið vera 8. mars þegar voru Lesa meira

Framsókn kann alveg að telja

Framsókn kann alveg að telja

Eyjan
07.11.2017

Það er gert grín að Framsóknarmönnum fyrir að kunna ekki að telja. Ágætlega fyndið í sjálfu sér, en skýringanna á slitum stjórnarmyndunarviðræðna er tæplega að leita þar. Sennilegra er eftirfarandi: Vinstri græn, Framsókn, Píratar og Samfylking voru búin að sammælast um það fyrir kosningar að fara í stjórnarmyndunarviðræður að þeim loknum. En þegar talið var Lesa meira

Dapurlegt stórafmæli

Dapurlegt stórafmæli

Eyjan
06.11.2017

Á morgun, 7. nóvember, er afmæli rússnesku byltingarinnar, októberbyltingarinnar svokallaðrar. Maður gæti skrifað langar greinar af þessu tilefni. Stjórn Rússlands er sjálf í mestu vandræðum með byltingarafmælið – Stalín er aftur í talsverðum metum í Rússlandi, en Pútínstjórnin og stuðningsmenn hennar horfa líka aftur til keisaratímans. Hinn lánlausi Nikulás II, sem klúðraði öllu sem hann Lesa meira

Bjuggust menn við öðru? – Næst verður reynd hægri stjórn

Bjuggust menn við öðru? – Næst verður reynd hægri stjórn

Eyjan
06.11.2017

Samkvæmt frétttum er búið að slíta stjórnarmyndunarviðræðum að frumkvæði Framsóknarflokksins. Kannski var ekki von á öðru, meirihluti vinstri stjórnar hefði verið afar tæpur. Menn verða svo að svara því hversu mikil heilindi voru í viðræðum flokksformannanna og pítsuveislunni í Syðra-Langholti. Vildu menn í alvörunni mynda stjórn eða var þetta leiksýning til að geta síðar farið Lesa meira

Áskoranir nýrrar ríkisstjórnar (m.a. heilbrigðiskerfið)

Áskoranir nýrrar ríkisstjórnar (m.a. heilbrigðiskerfið)

Eyjan
04.11.2017

Ríkisstjórn sem hefði jafn nauman minnihluta og sú sem nú er í burðarliðnum þarf að hafa skýran málefnasáttmála. Talsvert vantaði upp á það í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Ýmsu fleiru var reyndar ábótavant þar, eins og til dæmis verkstjórninni. Svo eru til ríkisstjórnir sem fara af stað með alltof stór plön, það var Lesa meira

Ingibjörg Sólrún vill hafa Viðreisn með

Ingibjörg Sólrún vill hafa Viðreisn með

Eyjan
03.11.2017

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir á Facebook í kvöld að hún vilji hafa Viðreisn með í ríkisstjórninni sem stjórnarandstöðuflokkarnir fjórir eru að reyna að mynda.     Það vekur athygli að meðal þeirra sem læka þessa færslu er Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar, Hjörleifur Sveinbjörnsson, bendir hins vegar á að ekki Lesa meira

Ekki góð tímasetning

Ekki góð tímasetning

Eyjan
03.11.2017

Það er afskaplega viðkvæmur tími í stjórnarmyndunarviðræðum. Flokksleiðtogar fóru austur fyrir fjall, á heimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í Syðra-Langholti. Manni skilst að fyrir kosningarnar hafi þeir verið búnir að ræða mögulega stjórnarmyndun sín á milli. Þá leit út fyrir að meirihlutinn yrði stærri – nú er hann bara einn maður. Og örugglega ástæða til að Lesa meira

Önnur hugmynd að stúdentagarði

Önnur hugmynd að stúdentagarði

Eyjan
03.11.2017

Hér á vefnum spunnust nokkuð heitar umræður vegna greinarkorns sem ég birti í gær um nýjan stúdentagarð við Hringbraut. Eins og kunnugt er hefur stjórn Háskólans slegið byggingu hans á frest. Ég var sakaður um að vilja ekki að ungt fólk og stúdentar fengju þak undir höfuðið – meðal þeirra sem gengu mjög hart þar Lesa meira

Leynd yfir stjórnarmyndunarviðræðum – eru fjórir flokkar nóg?

Leynd yfir stjórnarmyndunarviðræðum – eru fjórir flokkar nóg?

Eyjan
02.11.2017

Það hefur ríkt talsverð leynd yfir stjórnarmyndunarviðræðum. Katrín Jakobsdóttir fer á Bessastaði og sækir umboð til þess að vinna að myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata, Guðni Th Jóhannesson veitir henni það. Þeir sem hafa tekið þátt í viðræðunum hafa passað að ekkert leki út – væntanlega minnugir þess hvernig allt lak út Lesa meira

Megi þeir hírast sem lengst í tjöldunum

Megi þeir hírast sem lengst í tjöldunum

Eyjan
02.11.2017

Það er fagnaðarefni að stjórn Háskóla Íslands skuli hafa slegið á frest áformum um að byggja stúdentagarð í norðaustuhorni háskólasvæðisins. Bæði er að byggingin stenst engan veginn þær kröfur sem ættu að vera gerðar til húsa á þessu svæði – þetta lítur helst út eins og gámastæða og greinilegt að fyrst og fremst er hugsað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af