fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Óflokkað

Verri þjónusta er betri þjónusta

Verri þjónusta er betri þjónusta

Eyjan
20.11.2017

Ef eitthvað er idjótískt í nútímanum – og er í rauninni angi af þeirri nauðhyggju að öll tækniþróun sé skilyrðislaust af hinu góða – þá er það þegar reynt er að sannfæra mann um að lakari þjónusta sé í raun betri þjónusta. Þetta höfum við séð bankana gera. Nú er það í raun svo að Lesa meira

Klýfur stjórnarmyndunin VG?

Klýfur stjórnarmyndunin VG?

Eyjan
13.11.2017

Vinstri græn samþykkja að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn og maður verður var við alls kyns flog á netinu, eins og til dæmis þetta frá Merði Árnasyni, fyrrverandi þingmanni Samfylkingarinnar.     Það eru samt ekki nema níu af ellefu þingmönnum VG sem greiða því atkvæði að fara í viðræðurnar. Rósa Björk Lesa meira

„Læmingjaleiðangur“ VG – má nú tala við Flokk fólksins?

„Læmingjaleiðangur“ VG – má nú tala við Flokk fólksins?

Eyjan
12.11.2017

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, talar um „læmingjaleiðangur“ Vinstri grænna. Össur sat tvívegis í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Svavar Gestsson skrifar að Katrín Jakobsdóttir sé kjarkmikill og mikilhæfur stjórnmálamaður. Vinstri græn sitja nú á þingflokksfundi þar sem kann að ráðast hvort viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn verði haldið áfram. Það er til þess tekið að Katrín og Svandís Lesa meira

„Sami maður og vildi ekki vinna með þingflokki Framsóknarflokksins í heilt ár“

„Sami maður og vildi ekki vinna með þingflokki Framsóknarflokksins í heilt ár“

Eyjan
11.11.2017

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, sendir fyrrverandi formanni sínum, Sigmundi Davíð Gunnaugssyni, nokkuð þungar kveðjur eftir framgöngu hans í þættinum Víglínan á Stöð 2 í dag. Ætli megi ekki ráða af þessu að nokkuð grunnt sé á því góða milli fylkinganna sem eitt sinn voru saman í Framsókn? Kannski er ekki svo auðvelt Lesa meira

Varla auðveld fæðing

Varla auðveld fæðing

Eyjan
10.11.2017

„Ríkisstjórn í fæðingu“ segir í frétt Ríkisútvarpsins eins og sá má hér að neðan. Kannski er þetta ofmælt, eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður eru ekki hafnar, þetta er enn á þreifingastiginu. Skammirnar hellast yfir Vinstri græn og Katrínu Jakobsdóttur fyrir það eitt að kanna möguleikann á að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Hér er dæmi, af Lesa meira

Opið á BP?

Opið á BP?

Eyjan
10.11.2017

Fjölskyldan fer í bíltúr á afmæli fjölskylduföðurins. Eftir að hafa snætt flatböku á þeim ágæta stað Eldofninum við Bústaðaveg er sest eftur út í bíl. Þá kemur í ljós að eldsneytisljósið logar í mælaborðinu. Það þarf að taka bensín. Fjölskyldufaðirinn, sem er aðeins farinn að reskjast,  segir: „Er ekki opið á BP stöðinni sem er  Lesa meira

Paradís fyrir peninga auðmanna

Paradís fyrir peninga auðmanna

Eyjan
09.11.2017

Svona lítur forsíða Viðskiptablaðsins út í dag. Um auðmenn sem kunna að vilja flýja Ísland ef teknir verða af þeim ögn hærri skattar.     Svona lítur forsíðutextinn út þegar hann er skoðaður nánar.     Viðskiptablaði er eindregnasti málsvari peningamanna á Íslandi – slær þar hvergi af. En spurt er – er þetta eitthvað Lesa meira

Kannski mikilvægara að vanda sig en að flýta sér – það gera Þjóðverjar

Kannski mikilvægara að vanda sig en að flýta sér – það gera Þjóðverjar

Eyjan
08.11.2017

Maður finnur fyrir mikilli taugaveiklun vegna stjórnarmyndunar. Blammeringar ganga á víxl vegna hinnar misheppnuðu til raunar til að mynda vinstri stjórn, beinast reyndar aðallega að Framsóknarflokknum. Á vinstri vægnum ríkir taugaveiklun vegna þess að VG fer hugsanlega í stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum. VG vill hafa Samfylkinguna með í slíkri stjórn – kærir sig ekki um að  Lesa meira

Eitt ár frá kjöri Trumps – lýðskrumarinn sem tekst ekki að gera Bandaríkin mikil á ný

Eitt ár frá kjöri Trumps – lýðskrumarinn sem tekst ekki að gera Bandaríkin mikil á ný

Eyjan
08.11.2017

Í dag er Trumpdagurinn, það er liðið ár síðan Donald Trump náði kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Slagorð hans var Make America Great Again. Það hefur farið á annan veg, manni finnst eins og Bandaríkin sökkvi æ dýpra ofan í díki misskiptingar, ofbeldis, óraunveruleika og rugls. Stjórnkerfið Bandaríska hefur að nokkru leyti haft hemil á Trump. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af