Skuggarnir í sambandinu við Bretland
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að náin tengsl við Breta eigi að vera forgangsverkefni hjá Íslendingum. Þetta kemur fram í frétt í Morgunblaðinu. Auðvitað er það rétt að tryggja þarf viðskiptahagsmuni vegna Brexit. Við vitum reyndar ekki enn hvernig það kemur til með að líta út – og sjálfir vita Bretar ekki sitt rjúkandi ráð. Lesa meira
Einstaklega falleg mynd frá tíma bragganna
EyjanÞetta er sérlega falleg og hjartnæm ljósmynd sem birtist fyrir stuttu á vefnum Gamlar ljósmyndir. Hreinn Vilhjálmsson setti hana þangað inn og hjá honum fékk ég leyfi til að birta hana. Myndin sýnir Hrein og tvíburabróður hans Leif. Hún mun vera tekin fyrir um 70 árum, semsagt stuttu eftir stríð. Þeir eru þarna tveir, barnungir, Lesa meira
„Black Friday“ og afslættirnir
EyjanÞetta er forsíða Fréttablaðsins frá því í dag. Það er „Black Friday“. Auglýst í gríð og erg í öllum fjölmiðlum. Það eru varla nema tvö til þrjú ár síðan þetta upphófst á Íslandi – er það svo að hér fyllist verslanir af fólki? Það hefur líka verið talað um Svartan föstudag eða Svartan fössara – Lesa meira
Verður þetta „fullveldisstjórn“?
EyjanNú er talað um að ef ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar lítur dagsins ljós þá verði seinni hlutann í næstu viku. Stöðugar viðræður fara fram – flokksformennirnir hafa líka átt fundi með forystufólki í verkalýðshreyfingunni og talsmönnum aldraðra og öryrkja. En það vekur athygli hversu fáir virðast koma að þessum viðræðum – og að Lesa meira
Lilja segir að úrskurðurinn sé léttir
EyjanLilja Mósesdóttir, sem sat á Alþingi frá 2009 til 2013, fyrst fyrir VG en síðan utan flokka, tjáir sig í athugasemdum hér á vefnum um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde. Lilja telur að úrskurðurinn sé ákveðinn léttir en liggur þungt hljóð til Samfylkingarinnar vegna þess hvernig málið þróaðist: Atkvæðagreiðsla einstakra þingmanna Samfylkingarinnar gerði Lesa meira
Ekki góð vika fyrir Geir – en hann má samt vel við una í Washington
EyjanÞetta hefur ekki verið góð vika fyrir Geir H. Haarde. Gamli yfirboðari hans, Davíð Oddsson, ákveður upp á sitt eindæmi að birta símtalið fræga milli þeirra frá því Geir var forsætisráðherra og hann seðlabankastjóri. Samtalið sýnir eitt og annað, meðal annars hvernig valdahlutföllin voru alltaf milli þeirra. Og stórar ákvarðanir eru þarna teknar í fáti Lesa meira
Pied-à-terre – staður þar sem auðmenn geta tyllt niður fæti
EyjanÉg hef haft svolítið gaman að fjalla um Hafnartorg – það virðist snerta viðkvæmar taugar. Í einni grein var talað um „Hernað gegn Hafnartorgi“ – og þar var fullyrt að að verndunarsjónarmið í byggingarlist- og skipulagi væru „pópúlismi“. Mér er málið fyrst og fremst skylt vegna þess að ég er eiginlega næsti nágranni Hafnartorgs. Það Lesa meira
Þegar skorin var upp herör gegn sjoppuhangsinu
EyjanÁrni Helgason skrifar skemmtilega grein um sjoppur – og dauða þeirra – á vef Kjarnans. Það vill svo til að fyrir næstum þrjátíu árum gerði ég sjónvarpsþátt um sjoppur – og dauða þeirra. Þetta var ein frumraun mín í sjónvarpi. Þá talaði ég meðal annars um bensínstöðvar sem hefðu fengið mikilmennskuæði og væru að breytast Lesa meira
Gleymið ekki smáfuglunum
EyjanGleymið ekki smáfuglunum. Svona orðaðar auglýsingar birtust stundum að vetrarlagi í blöðunum í gamla daga. Þeim finnst best að fá eitthvað með fitu í, og þannig ná þeir vonandi að lifa veturinn. Sjálfur næ ég mér stundum í fuglafóður í Kjöthöllina í Skipholti. Það hverfur eins og dögg fyrir sólu. Myndina tók Stefán Lesa meira
Á skyrtunni að grilla pylsur í tíu stiga frosti
EyjanÞað er nokkuð kalt úti. Spáð frosti alla vikuna, á að bæta í vind þannig að það gæti orðið allnokkur kæling. Fyrir tæpum hundrað og fimmtíu árum tóku Íslendingar að flykkjast til Kanada. Þeir fóru frá hinu kalda og blauta landi á svæði þar sem voru miklu meiri kuldar. Frost sem getur farið niður í Lesa meira