Um Iðnaðarbankann – en dálítið úr einu í annað
EyjanÉg man fyrst eftir Iðnaðarbankahúsinu við Lækjargötu þegar það brann 1967. Þá fuðruðu líka upp timburhús sem voru í kring, lyktina lagði yfir bæinn, ég gleymi henni aldrei. Þau voru ekki endurreist, en Iðnaðarbankinn stóð áfram. Þetta var aldrei neitt sérlega fallegt hús og engin stórkostleg eftirsjá í því. Maður vonar helst að það verði Lesa meira
Valashblettir og servíettumenning á lágu stigi
EyjanLesendabréfasíðan sem bar nafnið Velvakandi var oft besta efnið í Morgunblaðinu, það var í þá tíð allir landsmenn lásu Moggann. Annað var eiginlega óhjákvæmilegt. Margir frábærlega góðir pennar skrifuðu í Velvakanda eða hringdu inn skilaboð – og það var rætt um fjölbreyttustu málefni. Nú er þetta allt komið inn á Facebook, fáir láta sér detta Lesa meira
Umhverfisráðherrann nýi
EyjanÞað kann að virðast góð hugmynd að fá mann úr hugsjóna/hagsmunasamtökum til að verða ráðherra. Vinstri græn kalla Guðmund Inga Guðbrandsson, framkvæmdastjóra Landverndar, inn í ríkisstjórn sem umhverfisráðherra. Guðmundur hefur starfað í flokknum. Þetta getur orðið til þess að lægja öldur innan flokksins við stjórnarmyndun. Það gæti virkað ágætlega. Til lengri tíma litið er það Lesa meira
Sjálfstæðismenn með stór og feit ráðuneyti
EyjanStjórnarsáttmálinn er bundinn inn í litla bók, fallega myndskreytta. Teikningarnar munu vera gerðar af Viktoríu Buzukínu, grafískum hönnuði sem er upprunin í Úkraínu en býr á Íslandi. Það er skemmtilegt. Sáttmálinn er fullur af góðum fyrirheitum í heilbrigðis-, menntamálum-, samgöngumálum- og húsnæðismálum. Virðist vera ágætt plagg, en svo er spurning hvernig mönnum gengur að fylgja Lesa meira
Harðstjórn talnanna – eða var annað í boði?
EyjanÁrni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, tjáir sig ekki mikið um íslensk stjórnmál þessa dagana, en í gærkvöldi skrifaði hann um ríkisstjórnarmyndunina á Facebook. Árni fagnaði því að Katrín Jakobsdóttir yrði forsætisráðherra og skrifaði svo að þetta væri í samræmi við niðurstöður kosninganna, hvað sem stjórnmálamenn reyndu gætu þeir ekki komist framhjá þeim. Það sé Lesa meira
Katrín vinnur sigur á fundi VG – tekur við sem forsætisráðherra á morgun
EyjanKatrín Jakobsdóttir hafði góðan sigur þegar sáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á löngum og ströngum fundi Vinstri grænna í kvöld. Tölurnar voru 75 með, 15 á móti, 3 sitja hjá. Þetta gerðist þrátt fyrir andstöðu þingmannanna Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar. Það má leiða getum að því að ef stjórnarsamstarfið Lesa meira
Mengaða Reykjavík
EyjanVið ákveðin veðurskilyrði er loftmengun í Reykjavík meiri en gerist í milljónaborgum erlendis. Síðustu daga hefur Reykjavík verið með menguðustu borgum. Það er svosem engin ráðgáta hvernig á þessu stendur. Skýringin er gríðarlega mikil bílanotkun – og ekki bætir úr útbreiðsla nagladekkja sem slíta malbiki og róta upp tjöru og óhreinindum. Í fyrradag var varað Lesa meira
Brexit strandar á landamærum Írlands og Norður-Írlands
EyjanBrexit er að stranda á alls kyns vandamálum sem menn gátu auðvitað séð fyrir en gerðu lítið úr eða kusu beinlinis að horfa framhjá. Eins og staðan er í dag er Írland stærsti höfuðverkurinn. Englendingar hafa alltaf komið fram við Íra eins og þeir séu annars flokks. Saga kúgunar Englendinga á Írum er löng, svo Lesa meira
Steingrímur fær forsetann – og málverk af sér
EyjanLíklega hefur enginn þingmaður í sögunni talað jafnmikið úr pontu Alþingis og Steingrímur J. Sigfússon. Hann hefur ábyggilega talað miklu meira en sá sem næstur kemur á sínum þrjátíu og fjögurra ára þingferli. Og nú er sagt að samstaða sé um það meðal tilvonandi stjórnarflokka að Steingrímur verði forseti Alþingis – hann verður semsagt ekki Lesa meira
„Katrín á ekki skilið að sitja undir þessu“
EyjanKatrín Jakobsdóttir segir að það komi í ljós á morgun hvort verður af stjórnarmyndun. Það verður að teljast svona heldur líklegt eftir langar og strangar samningaviðræður þar sem formenn flokkanna þriggja hafa talað saman í marga klukkutíma á hverjum degi. Það vekur nokkra athygli hvað þeir hafa hleypt fáum að viðræðunum – og hversu lítið Lesa meira