fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

öfgasinnar

Segir vaxandi ógn stafar af öfgasinnuðum andstæðingum fóstureyðinga

Segir vaxandi ógn stafar af öfgasinnuðum andstæðingum fóstureyðinga

Pressan
18.07.2021

Anu Kumar, forseti Ipas, sem eru samtök sem berjast fyrir aðgengi kvenna að getnaðarvörnum og fóstureyðingum um allan heim, segir að herská samtök andstæðinga fóstureyðinga í Bandaríkjunum færist í aukana og ógn stafi af þeim. Kumar segir að bandarísku hreyfingarnar séu orðnar öfgasinnaðri en áður og vinni nú að því að dreifa hugmyndafræði sinni um allan heim. Ummælin Lesa meira

18 ára frönsk stúlka nýtur lögregluverndar – 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir

18 ára frönsk stúlka nýtur lögregluverndar – 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir

Pressan
04.06.2021

„Þú átt skilið að vera skorin á háls,“ voru skilaboðin sem Mila, sem er 18 ára frönsk stúlka, bárust. Henni bárust um 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir og sá lögreglan sig tilneydda til að veita henni sólarhringsvernd sem og allri fjölskyldu hennar. Allt hófst þetta á síðasta ári þegar Mila birti myndbönd á Instagram og Tiktok þar sem hún gagnrýndi íslamstrú. Það gerði hún Lesa meira

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Pressan
04.05.2021

Um 1.000 franskir hermenn, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa verið á allra vörum í Frakklandi að undanförnu eftir að þeir birtu opið bréf í tímaritinu Valeurs Actuelles, sem er hægrisinnað, nýlega. Í bréfinu vara þeir við því að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í landinu og að mörg þúsund manns muni látast í henni. Meðal þeirra sem skrifa undir Lesa meira

Ný rannsókn – Öfgasinnað fólk á erfiðara með að leysa flókin verkefni

Ný rannsókn – Öfgasinnað fólk á erfiðara með að leysa flókin verkefni

Pressan
27.02.2021

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknir þá býr heilinn yfir vísbendingum um hvernig hugmyndafræði við kjósum að lifa eftir. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að fólk með öfgafullar skoðanir eigi erfiðara með að leysa flókin verkefni en aðrir. Vísindamenn segja að niðurstöðurnar geti komið að gagni við að finna fólk sem á á hættu að aðhyllast öfgastefnu. The Guardian segir Lesa meira

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Pressan
09.10.2020

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók á miðvikudaginn sex öfgasinna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fremja valdarán í ríkinu. Einn hinna handteknu er sagður hafa viljað rétta yfir Whitmer vegna meintra landráða hennar. Mennirnir höfðu skipulagt aðgerðina mánuðum saman og æft hana. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í dómsskjölum komi fram að mennirnir hafi Lesa meira

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Pressan
17.12.2018

Um 1.500 manns afplána nú fangelsisdóma víða í Evrópu fyrir hryðjuverk. Stór hluti þeirra er nú að ljúka afplánun sinni og losnar því fljótlega og kemst út í samfélagið á nýjan leik. Aftonbladet skýrir frá þessu á grunni upplýsinga frá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Öryggislögreglan segir að um 1.500 manns afpláni nú refsingar fyrir hryðjuverk í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af