fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

öfgahyggja

13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista

13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista

Pressan
11.10.2020

Það er óhætt að segja að óhugnanleg þróun hafi átt sér stað í Bretlandi varðandi öfgahyggju. Þar eru nú dæmi um að börn allt niður í 13 ára lýsi sig reiðubúin til að fremja hryðjuverk eða ofbeldisverk í pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Þetta kom fram nýlega þegar Neil Basu, yfirmaður and-hryðjuverkadeildar Lundúnalögreglunnar, kom fyrir réttarfarsnefnd þingsins. Hann sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af