Öfgahægrisinnar kaupa fasteignir í gamla Austur-Þýskalandi
PressanÞýskir öfgahægrisinnar vilja koma sér upp skrifstofum á landsbyggðinni. Nú kaupa þeir fasteignir eða leigja í dreifbýli í því sem eitt sinn var Austur-Þýskaland. Í heildina eru nýnasistar og aðrir hópar öfgahægrisinna með 146 fasteignir á leigu eða eiga þær. Í þessum fasteignum halda þeir fundi, tónleika, skemmtanir, stunda bardagaíþróttir og breiða út lygar um Lesa meira
Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn
PressanGríska dagblaðið Lesvos Post skýrði frá því í nótt að eldar loguðu á mörgum stöðum á eyjunni Lesvos (einnig þekkt sem Lesbos), sem er grísk, og að eldur væri kominn upp í Moria-flóttamannabúðunum. Einnig var skýrt frá því að skotum hefði verið hleypt af í búðunum og að þar væru uppþot. Eldar loga enn í Lesa meira
Ný skýrsla – Mesta hryðjuverkaógnin gegn Bandaríkjunum er frá öfgahægrimönnum
PressanHryðjuverkaógnin, sem steðjar að Bandaríkjunum, er miklu meiri frá öfgahægrimönnum en íslömskum öfgamönnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Center for Strategic and International Studies (CSIS) sem hefur rannsakað öll hryðjuverk í Bandaríkjunum undanfarinn aldarfjórðung. Flestar hryðjuverkaárásir og fyrirætlanir í Bandaríkjunum koma frá öfgahægrimönnum og þetta hefur færst í aukana á síðustu árum segja skýrsluhöfundar. Lesa meira
Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum
PressanMargir þýskir stjórnmálamenn vara nú við því sem þeir kalla „vaxandi öflum öfgahægrimanna í Þýskalandi“. Þessi orð láta þeir falla í kjölfar mótmæla um allt land gegn þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Frankfurter Allgemeine skýrir frá þessu auk fleiri þýskra miðla. Yfirvöld segja að margir mótmælendanna Lesa meira
Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“
Pressan„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira