fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

öfgahægrimenn

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Fréttir
08.12.2022

Þýska lögreglan lét til skara skríða á 130 stöðum í gærmorgun og gerði húsleitir og handtók 25 manns. Aðgerðirnar fóru fram um allt land og beindust gegn samtökum öfgahægrimanna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk með því að ráðast á þinghúsið í Berlín, taka gísla og fremja valdarán. Meðal hinna handteknu er Lesa meira

Bandarískir öfgahægrimenn dást að valdatöku Talibana í Afganistan

Bandarískir öfgahægrimenn dást að valdatöku Talibana í Afganistan

Pressan
06.09.2021

Talibanar hafa tekið völdin í Afganistan í kjölfar brotthvarfs herliðs Vesturlanda undir forystu Bandaríkjanna. Valdataka þeirra hefur valdið miklum áhyggjum víða um heim en meðal ákveðinna hópa bandaríska öfgahægrimanna er henni fagnað. Á spjallsíðum hvítra öfgahægrimanna í Bandaríkjunum er valdatökunni fagnað að sögn CNN. Notendur þessara síða eru oft fólk sem telur hvítt fólk öðrum kynþáttum æðra. CNN segir Lesa meira

Þrír handteknir í Noregi og hald lagt á fjölda vopna – Taldir tengjast öfgahægrimönnum

Þrír handteknir í Noregi og hald lagt á fjölda vopna – Taldir tengjast öfgahægrimönnum

Pressan
21.07.2021

Norska lögreglan handtók nýlega þrjá menn og lagði hald á fjölda skotvopna og mikið magn skotfæra. Mennirnir eru taldir tengjast samtökum öfgahægrimanna. Leyniþjónustan kemur að rannsókn málsins. Norskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gær. Fram kemur að handtökurnar hafi verið gerðar eftir að vopn og skotfæri fundust heima hjá manni á fertugsaldri sem býr í Bodø. Lesa meira

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Pressan
02.07.2021

Á föstudaginn settu kanadísk yfirvöld bandarísku samtökin the Three Percenters í flokk hryðjuverkasamtaka. Sögðust yfirvöld hafa góðar ástæður til að ætla að samtökin, sem eru samtök bandarískra öfgahægrimanna sem vilja ekkert ríkisvald, séu nú starfandi í Kanada og hafi kanadískir embættismenn fylgst með starfsemi samtakanna og hafi vaxandi áhyggjur af þeim. Bill Blair, ráðherra öryggismála, sagði á fréttamannafundi að Three Percenters hafi verið Lesa meira

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Pressan
06.06.2021

Stöðuvötn eru orðin að engu, snjór í fjöllum heyrir fortíðinni til og bændur gefast upp á búskap. Svona er staðan í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem þurrkar fara versnandi með hverjum deginum og nú blanda öfgasinnaðir hægri menn sér í baráttuna um vatnið. Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í 41 af 58 Lesa meira

Telegram er samskiptamáti öfgahægrimanna og mótmælenda víða um heim

Telegram er samskiptamáti öfgahægrimanna og mótmælenda víða um heim

Pressan
29.05.2021

Um hálfur milljarður manna um allan heim notar samskiptaforritið Telegram. Í ríkjum þar sem einræðisherrar og stjórnvöld, sem kúga þegna sína, eru við völd nota aðgerðasinnar forritið mikið. Á Vesturlöndum hafa hryðjuverkamenn og hópar, sem hika ekki við að beita ofbeldi, notað forritið. Þegar mótmælendur flykkjast út á götur í Hvíta-Rússlandi eða þegar mótmælendur í Hong Kong ræða saman þá er Lesa meira

Varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins

Varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins

Pressan
09.04.2021

Leyniþjónusta dönsku lögreglunnar, PET, varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins í nýju hættumati hvað varðar hryðjuverk og aðrar ógnir er kunna að steðja að Danmörku. Samsæriskenningar og innræting öfgahyggju hjá fólki sem er jafnvel reiðubúið til að beita ofbeldi er nú meðal þeirra þátta sem PET varar við hættunni af. Í hættumatinu kemur fram að andstaða við Lesa meira

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Pressan
22.01.2021

Hún er svört, hún er kona og hún er næst valdamesta manneskjan í Bandaríkjunum. Hægri menn segja að hún sé öfgasinnaður sósíalisti. Allt þetta þýðir að hún þarf væntanlega að búa við miklar hótanir næstu árin, svo miklar að slíkt hefur ekki sést áður í garð varaforseta Bandaríkjanna. Anders Romarheim, sem rannsakar hryðjuverk og kennir við Lesa meira

Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum

Twitter lokar 70.000 aðgöngum sem hafa deilt QAnon-samsæriskenningum

Pressan
13.01.2021

Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að uppgjörinu við dreifingu lyga, samsæriskenninga og rangra upplýsinga með því að loka aðgöngum sem hafa verið notaðir í þessu skyni. Frá því á föstudaginn hefur miðillinn lokað rúmlega 70.000 aðgöngum sem hafa aðallega verið notaðir til að dreifa samsæriskenningum og öðru efni frá samsæriskenningahreyfingunni QAnon. Gripið var til þessara aðgerða í kjölfar árásarinnar á bandaríska Lesa meira

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Ógnvekjandi þróun mála í Bandaríkjunum – Þingmönnum kynnt hversu alvarleg staðan er

Pressan
13.01.2021

Öfgasinnaðir stuðningsmenn Donald Trump, forseta, eru allt annað en sáttir við að Joe Biden taki við embætti forseta eftir eina viku. Þeir hyggjast myrða þingmenn úr bæði Demókrataflokknum og Repúblikanflokknum nú í aðdraganda embættistöku Biden. Eru öfgamennirnir sagðir vera með ákveðnar áætlanir um hvernig þeir muni bera sig að við þetta. CNN og HuffPost skýra frá þessu. Báðir miðlarnir hafa fengið þær upplýsingar frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af