fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Offita

Ofát er ekki aðalástæða offitu segja vísindamenn

Ofát er ekki aðalástæða offitu segja vísindamenn

Pressan
18.09.2021

Ofát er ekki aðalástæðan fyrir offitu samkvæmt því sem kemur fram í nýrri rannsókn. Rúmlega 40% fullorðinna Bandaríkjamanna glíma við offitu að sögn bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar, CDC, og í Englandi er hlutfallið 28% að sögn breskra heilbrigðisyfirvalda. Sky News skýrir frá þessu. Offitu fylgja auknar líkur á hjartasjúkdómum, heilablóðfalli, sykursýki 2 og ákveðnum tegundum krabbameina. Fólk sem býr í Lesa meira

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Fréttir
14.05.2021

Á þessu ári verða gerðar um eitt þúsund offituaðgerðir í Klíníkinni í Ármúla. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í offituaðgerð. Samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu The Lancet kemur fram að offituaðgerð lengi líf hvers sjúklings að meðaltali um átta til tíu ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Niðurstöður rannsóknar Lesa meira

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Pressan
29.11.2020

Það að vera í yfirþyngd hefur í för með sér að fólk er líklegra en ella til að smitast og veikjast illa af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Af þessum sökum telja norsk heilbrigðisyfirvöld að fólk í mikilli yfirþyngd eigi að vera meðal þeirra fyrstu sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni. NRK skýrir frá þessu. Ljóst er að ekki Lesa meira

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
07.07.2020

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Pressan
20.05.2020

Donald Trump,  Bandaríkjaforseti, skýrði frá því í vikunni að hann hefði tekið lyfið hydroxychloroquine daglega undanfarna viku og væri ekki með nein einkenni COVID-19.  Trump hefur áður mælt með notkun lyfsins í baráttunni gegn COVID-19 en læknar eru honum ekki sammála og segja ekki sannað að það komi að gagni. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í Lesa meira

Sjáðu hvernig borgarstjóri berst gegn offitu: „Pólitík er ekkert annað en lýðheilsa, bara svolítið róttækari“

Sjáðu hvernig borgarstjóri berst gegn offitu: „Pólitík er ekkert annað en lýðheilsa, bara svolítið róttækari“

Eyjan
04.12.2019

Dagur B. Eggertsson, læknir og borgarstjóri Reykjavíkur, hélt tölu á fundi læknaráðs í síðasta mánuði um hvernig læknar hefðu haft áhrif á uppbyggingu borgarinnar og hvernig borgaryfirvöld gætu stuðlað að heilsusamlegra líferni. „Pólitík er ekkert annað en lýðheilsa, bara svolítið róttækari,“ segir Dagur við Læknablaðið. „Það að berjast fyrir auknu heilbrigði í samhengi við skipulag Lesa meira

Efnt til landskönnunar á mataræði Íslendinga – Helmingur yfir kjörþyngd árið 2011 og 21% töldust með offitu

Efnt til landskönnunar á mataræði Íslendinga – Helmingur yfir kjörþyngd árið 2011 og 21% töldust með offitu

Eyjan
04.10.2019

Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Um tvö þúsund manns á aldrinum 18-80 ára geta átt von á bréfi með beiðni um þátttöku. Könnunin fer þannig fram að haft verður samband við þátttakendur símleiðis og spurt um mataræði Lesa meira

Það getur verndað afkomendurna fyrir offitu ef þeir eru getnir í kulda

Það getur verndað afkomendurna fyrir offitu ef þeir eru getnir í kulda

Pressan
21.01.2019

Það hefur lengi verið vitað að umhverfi okkar og lífsstíll hefur áhrif á genin okkar. Það sem við borðum, sú hreyfing sem við stundum og stress getur haft áhrif á genin og breytt þeim og þetta getur síðan skilað sér áfram til afkomenda okkar. Það er til dæmis vel þekkt að mataræði móður á meðgöngu Lesa meira

Situr nakinn og spilar tölvuleiki allan daginn – „Ég borða mig í hel á endanum“

Situr nakinn og spilar tölvuleiki allan daginn – „Ég borða mig í hel á endanum“

Pressan
07.01.2019

„Ég hefði aldrei trúað að þegar ég yrði 34 ára myndi ég búa heima hjá pabba, vera atvinnulaus og blankur og spila tölvuleiki allan daginn og borða.“ Þetta segir Casey King í þættinum ´Family by the Ton´ en í þáttunum er fylgst með fólki og fjölskyldum sem glíma við ofþyngd og baráttu þeirra við kílóin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af