Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan„Notaðu fimm mínútur til að lesa þennan texta. Ég hætti nefnilega lífi mínu til að geta skrifað hann.“ Svona hefjast skrif Jonathan Alfven, sænsks hjálparstarfsmanns, um átakanlega fund hans með lítilli stúlku sem er nauðgað um 30 sinnum á dag af fullorðnum körlum á vændishúsi á Indlandi. Jonathan skrifaði þennan texta 2016 og birti hann Lesa meira
Banvænar busavígslur
FókusÍ Bandaríkjunum eru margir af bestu háskólum heims, lærðar og virtar stofnanir. En bræðralagsmenning nemenda, sem nær aftur til nítjándu aldar, er alræmd fyrir óhóf og ofbeldi. Busavígslur hafa þótt sérstaklega varasamar þar sem ungmenni í ölæði eru neydd til að framkvæma lífshættulega gjörninga. Hundruð busa hafa látist í slíkum vígslum eða aðdraganda þeirra. Sofandi Lesa meira
Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus
PressanTyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér Lesa meira
Jólasveinninn dæmdur í fangelsi
Pressan33 ára danskur jólasveinn var nýlega dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot í Óðinsvéum í desember á síðasta ári. Samverkamaður hans var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og til samfélagsþjónustu. Mennirnir fóru mikinn í næturlífinu í Óðinsvéum ásamt fleiri jólasveinum, eða frekar mönnum í jólasveinabúningi því eins og allir vita hegðar alvöru jólasveinninn sér Lesa meira
Rússnesku fótboltabullurnar – Hvað gera þær á HM? – Lifa fyrir ofbeldið og eru vel þjálfaðar
PressanFyrir tveimur árum kom til mikilla óeirða í Marseille í Frakklandi þar sem nokkrir leikir í EM í knattspyrnu fóru fram. Í upphafi voru það stuðningsmenn enska landsliðsins sem voru til vandræða og kom til átaka á milli þeirra og frönsku lögreglunnar en um 2.000 Englendingar voru í borginni til að styðja sitt lið. En Lesa meira
Yfirmaður ýtti kústskafti upp í endaþarm öskrandi lærlings
PressanFljótlega tekur dómstóll í Kolding í Danmörku fyrir mál þar sem fjórir iðnaðarmenn eru ákærðir fyrir sérstaklega hættulegt ofbeldi og misþyrmingar á fyrrum lærlingi hjá fyrirtækinu sem þeir starfa hjá. Samkvæmt ákærunni var lærlingurinn margoft beittur grófu ofbeldi af samstarfsmönnum sínum. Í eitt skiptið hélt einn þeirra lærlingnum föstum á meðan yfirmaður þeirra þrýsti kústskafti Lesa meira