fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

ofbeldi

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Europol biður um aðstoð – „Smávegis af tíma þínum getur bjargað barni“

Pressan
02.07.2020

Evrópulögreglan Europol leitar nú til almennings í von um að fólk geti borið kennsl á fatnað, leikföng og fleira sem sést á ljósmyndum eða upptökum þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi.  Hefur Europol því birt myndir af ýmsum munum í þeirri von að það geti orðið til að hægt verði að upplýsa málin en Lesa meira

Blóðugasti dagur í Chicago í 60 ár

Blóðugasti dagur í Chicago í 60 ár

Pressan
13.06.2020

Bandaríska stórborgin, Chicago, sem stundum er nefnd “murder capital”, eða morðhöfuðborgin hefur upplifað sinn blóðugasta dag í 60 ár. Ný skýrsla frá háskólanum í Chicago sýnir að hinn 31. maí í ár voru framin 18 morð á einum sólarhring Chicago Sun Times greinir frá þessu. Þetta er mesti fjöldi morða sem framinn hefur verið á einum sólarhring Lesa meira

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Ákærður fyrir að hafa laumað fóstureyðingatöflu inn í unnustu sína í miðjum samförum

Pressan
06.04.2020

Dönsk kona, sem var gengin fimm mánuði með barn sitt, missti það skyndilega í mars á síðasta ári. Hún skildi ekkert í því þar sem meðgangan hafði gengið mjög vel og að vonum var þetta mikið áfall fyrir hana. Lögreglan í Kaupmannahöfn telur að 28 ára unnusti konunnar hafi framkallað fósturlát án hennar vitneskju með Lesa meira

Samkomulag um að uppræta vændi og ofbeldi í Reykjavík undirritað í dag

Samkomulag um að uppræta vændi og ofbeldi í Reykjavík undirritað í dag

Eyjan
10.09.2019

Í dag verður undirritað samkomulag um ofbeldislausa  og örugga skemmtistaði og einnig samkomulag um vændislaus hótel og gististaði. Um viðamikið samstarfsverkefni er að ræða, en Reykjavíkurborg, Samtök ferðaþjónustu (SAF) fyrir hönd skemmtistaða í Reykjavík, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) taka höndum saman um þetta háleita markmið. Samkomulagið miðar að því að bæta samskipti Lesa meira

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Pressan
08.04.2019

Þýska lögreglan hefur lengi leitað að tveimur körlum og einni konu sem eru talin vera fyrrum félegar í hryðjuverkasamtökunum Rote Armee Fraktion. Það er eins og fólkið sé týnt og tröllum gefið en samt sem áður birtist það öðru hvoru og þá eru það alvarleg afbrot sem eiga sér stað. Nú síðast er fólkið grunað Lesa meira

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Pressan
04.03.2019

Hryllilegur ofbeldisfaraldur hefur geisað í Birmingham á Englandi að undanförnu en hnífum er óspart beitt. Á aðeins hálfum mánuði voru þrír unglingar stungnir til bana. Lögreglan segir að „neyðarástand“ ríki í borginni sem er sú næst fjölmennasta á Bretlandseyjum, aðeins í höfuborginni Lundúnum búa fleiri. Til að bregðast við hnífaofbeldinu er nú verið að koma Lesa meira

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Pressan
11.02.2019

Hann sat sem lamaður í bílnum. Hjartað hamaðist og hendur hans voru límdar við farsímann. Hann trúði varla því sem hann hafði heyrt. Sambýliskona hans hafði misst tveggja mánaða son þeirra í gólfið og hafði hann lenti á höfðinu. Hvernig gat þetta gerst? Hún sagðist hafa setið með drenginn í fanginu og hafi beygt sig Lesa meira

Svíum brugðið vegna grófs mannráns – Settu kráku upp í munn fórnarlambsins

Svíum brugðið vegna grófs mannráns – Settu kráku upp í munn fórnarlambsins

Pressan
11.01.2019

Þessa dagana sitja sex manns á ákærubekk í Lundi í Svíþjóð en fólkið er ákært fyrir mannrán og misþyrmingar á konu á þrítugsaldri. Konan var beitt mjög grófu ofbeldi og er mörgum Svíum mjög brugðið vegna málsins. Aftonbladet skýrir frá þessu. Hin ákærðu eru fjórir karlar og tvær konur. Dauðri kráku var troðið upp í Lesa meira

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Fréttir
07.01.2019

Íslensk börn hafa jafn mikla og meiri reynslu í sumum tilvikum af ofbeldi en börn á hinum Norðurlöndunum. Samkvæmt íslenskri rannsókn höfðu 48% þátttakenda upplifað líkamlegt ofbeldi í æsku og 69% þátttakenda höfðu upplifað andlegt ofbeldi í æsku. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í yfirgripsmikilli samantekt Geirs Gunnlaugssonar, Lesa meira

Óhugnanlegur rassaskellir gengur laus

Óhugnanlegur rassaskellir gengur laus

Pressan
02.01.2019

Aðferðin er alltaf sú sama og skiptir engu hvort konur eru gangandi, hlaupandi eða hjólandi. Á eftir þeim kemur maður á gráu karlmannsreiðhjóli. Hann hjólar alveg upp að konunum og slær þær á rassinn og hjólar síðan á brott á fullri ferð. Svona hefur þetta gengið fyrir sig síðan í desember í Esbjerg í Danmörku. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af