Börnunum var haldið föngnum í „hryllingshúsinu“ – Nú leysa þau frá skjóðunni
PressanFyrir tveimur árum voru David og Louise Turpin dæmd í ævilangt fangelsi fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili sínu. Þau játuðu að hafa svipt börnin frelsi og að hafa pyntað þau. Upp komst um málið þegar ein dóttirin, hin 17 ára Jordan, flúði út um glugga og hringdi í neyðarlínuna. Öll börnin voru vannærð en Lesa meira
Valin kennari ársins – Nokkrum dögum síðar breyttist allt
PressanNýlega var Caroline Melanie Lee, sextugur kennari, valin kennari ársins í Darnell-Cookman School of the Medicalt Arts í Jacksonville í Flórída. Í kjölfar þess að tilkynnt var um valið á Instagramsíðu skólaumdæmisins á miðvikudag í síðustu viku tóku málin nýja stefnu. Í athugasemd við Instagramfærsluna spurði nemandi við skólann hvort þetta væri ekki sami kennarinn og hefði notað „n-orðið“ í kennslustund á síðasta ári. WPTV skýrir frá þessu. Lee svaraði þessu og sagði Lesa meira
Móðir, faðir og afi sakfelld fyrir barnaníð – Yfirlæknir segist aldrei hafa séð svona alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis
PressanÞingréttur í Møre og Romsdal í Noregi sakfelldi í gær móður, föður og afa fyrir umfangsmikið kynferðisofbeldi gegn þremur börnum. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að ofbeldið hefði viðgengist árum saman á heimili barnanna og að ofbeldismennirnir væru nánustu aðstandendur barnanna og hefðu átt að tryggja öryggi þeirra. Yfirlæknir, sem rannsakaði fórnarlömbin, sagðist aldrei hafa séð eins alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis. Norska Lesa meira
María fagnar dómi yfir Heiðari Má fyrir hótanir í hennar garð – Bíður niðurstöðu MDE
FréttirMaría Sjafnar Árnadóttir fagnar dómi Landsréttar í máli hennar gegn Heiðari Má Sigurlaugssyni, fyrrum sambýlismanni hennar, en dómur var kveðinn upp á föstudaginn. Heiðar Már var dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða Maríu 300.000 krónur í miskabætur. Hann þarf einnig að greiða 300.000 krónur í málskostnað og allan áfrýjunarkostnað málsins sem Lesa meira
Ofbeldisalda í Bandaríkjunum – Vekur ótta í stórborgunum
PressanOfbeldisalda geisar nú í mörgum borgum og bæjum í Bandaríkjunum. Deilt er um hverjar ástæðurnar fyrir þessu eru en ljóst er að þetta veldur ákveðnum þrýstingi á stjórn Joe Biden. Skemmst er að minnast að um þjóðhátíðarhelgina voru 850 skotnir í landinu, bæði börn og fullorðnir. Gögn frá Gun Violence Archive, sem eru samtök sem skrá alla Lesa meira
Nauðgaði eiginkonunni margoft – Fékk aðra karla til að nauðga henni
Pressan36 ára karlmaður var í vikunni dæmdur í sjö ára fangelsi af dómstól í Sønderborg í Danmörku. Hann var ákærður fyrir að hafa ítrekað nauðgað eiginkonu sinni, sem er andlega fötluð, og að hafa fengið aðra menn til að nauðga henni. Að auki var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa nauðgað fyrrum eiginkonu sinni þrisvar sinnum Lesa meira
Er hún morðingi eða fórnarlamb? Spurningin sem heil þjóð veltir fyrir sér
Pressan„Ég hélt að hann myndi drepa mig. Ég var enn nakin svo ég tók bílinn og stakk af,“ sagði Valérie Bacot, 40 ára, um sunnudagskvöldið úti í skóginum þegar allt hrundi til grunna hjá henni. „Þetta gerðist daglega eftir skóla, nema um helgar þegar móðir mín var til staðar. Eitt sinn barðist ég kröftuglega á móti og Lesa meira
Kynlífssveltir kvenhatarar verða sífellt fyrirferðarmeiri
PressanOfbeldisfullar árásir, gerðar af körlum sem hata konur, færast sífellt í aukana. Þetta eru árásir sem eru tengdar við samfélag þessara karla á netinu en það kallast „incel-hreyfingin“ en þetta samfélag hefur farið stækkandi í Bandaríkjunum og Kanada. Á síðustu fimm árum hafa karlmenn, sem tengjast incel-hreyfingunni, staðið á bak við 47 morð, flest fórnarlömbin Lesa meira
Reynt að ræna 11 ára stúlku á götu úti – Ótrúlegt myndband af hetjudáð hennar
PressanÁ þriðjudaginn fór Alyssa Bonal, 11 ára, að heiman frá sér rétt fyrir klukkan sjö til að fara í skólann. Hún gekk út á biðstöð skólabílsins og beið þar eftir honum. Meðferðis hafði hún heimatilbúið slím til að leika sér að á meðan hún beið. Hún settist niður og byrjaði að leika sér að slíminu sem reyndist Lesa meira
Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi
PressanÍ nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að í 20 löndum séu lög í gildi sem heimila nauðgurum að kvænast fórnarlömbum sínum til að sleppa við refsingu. Meðal þeirra landa sem heimila þetta eru Rússland, Taíland og Venesúela. Dr Natalia Kanem, framkvæmdastjóri Mannfjöldastofnunar SÞ (UNFPA) sagði að lög af þessu tagi séu „mjög röng“ og „aðferð Lesa meira