Missti starfið eftir rifrildi um Meghan
PressanMeghan hertogaynja af Sussex, eiginkona Harry Bretaprins, hefur mikið verið á milli tannanna á fólki í Bretlandi og þótt víðar væri leitað undanfarin ár. Ekkert lát virðist vera á því en breskir fjölmiðlar hafa greint frá máli reynds lögreglumanns sem hefur verið sagt upp störfum en hann réðst á tvær konur eftir að rifrildi um Lesa meira
Óttast að allt sjóði upp úr í Frakklandi
FréttirSpennan magnast vegna seinni umferðar þingkosninganna í Frakklandi sem fram fer á sunnudag. Talsvert hefur borið á ofbeldisverkum og hótunum gagnvart frambjóðendum og aðstoðarfólki þeirra og nú óttast margir að hver sem úrslitin verða muni ofbeldið verða enn meira og breiðast út. Í frétt CNN af málinu kemur fram að frambjóðandi flokks Emmanuel Macron forseta Lesa meira
Diddy segir hegðun sína óafsakanlega
FókusBandaríski rapparinn Sean „Diddy“ Combs sem gengið hefur undir listamannsnafninu P.Diddy hefur beðist afsökunar og sagt hegðun sína óafsakanlega eftir að myndband frá 2016 þar sem sjá má hann beita þáverandi kærustu sína, Cassie Ventura, hrottalegu ofbeldi var birt í fjölmiðlum vestanhafs: Myndband sýnir hrottalegt ofbeldi Diddy gegn fyrrum kærustu sinni NBC greinir frá og Lesa meira
Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei
PressanÁrlega er saklausu fólki, fullorðnum og börnum, rænt og sumir finnast aldrei aftur. En sem betur fer koma sumir aftur í leitirnar. Hér verður fjallað um fimm mannránsmál sem vöktu mikla athygli og munu líklega aldrei gleymast. Amanda Berry, Michelle Knight og Gina DeJesus Frá ágúst 2002 fram í apríl 2004 var Amanda Berry, 16 ára, Michelle Knight, Lesa meira
Allt logar vegna árásar og myndbirtingar í strætisvagni – Kýldu dreng í hausinn og hótuðu að elta hann heim
FréttirMikil ólga er á samfélagsmiðlagrúbbum í Grafarholti, Úlfarsárdal og í Breiðholti vegna árásar tveggja ungra drengja á þann þriðja í strætisvagni. Fólk segir þetta atvik langt frá því að vera einsdæmi um ofbeldi ungmenna í hverfunum. Aðrir gagnrýna myndbirtinguna á samfélagsmiðlum. Framkvæmdastjóri Strætó segir að vagnstjórar eigi að kalla til lögreglu eða vísa gerendum út. Engar reglur Lesa meira
Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti
FréttirHéraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt mann fyrir að hafa ráðist á níu ára gamlan dreng en maðurinn sagði drenginn hafa verið að leggja son hans í einelti. Það kemur ekki fram í dómnum í hvaða sveitarfélagi þetta átti sér stað en það var embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum sem lagði ákæruna fram. Í dómnum kemur fram að Lesa meira
Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum
FréttirPersónuvernd hefur sent frá sér úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Var hann starfsmaður félagasamtaka og hafði kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum. Vildi hann fá aðgang að fundargerðum stjórnarfunda samtakanna þar sem mál hans voru rædd en samtökin höfnuðu því. Persónuvernd úrskurðaði manninum í vil og lagði fyrir samtökin að Lesa meira
Brennisteinssýruhrottinn dæmdur
FréttirMaður sem ákærður var fyrir hrottalegt ofbeldi og hótanir gegn tveimur konum og þar að auki umferðarlagabrot hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meðal annars greip hann um handleggi annarrar þeirra klæddur vettlingum sem útataðir voru í brennisteinssýru. Eins og DV hefur áður greint frá var maðurinn ákærður í desember síðastliðnum en dómur féll nú Lesa meira
Lítil stúlka var læst inni í skáp í 6 ár – Skelfileg saga hennar
PressanSagan um hina bandarísku Lauren Kavanaugh er hræðileg og óskiljanlegt að foreldrar, og fólk almennt, geti farið svona með lítið barn. Þegar hún var tveggja ára læstu foreldrar hennar hana inni í skáp og þar var hún næstu sex árin í myrkrinu. Öðru hvoru var hún tekin út úr skápnum en þá aðeins til að vera lamin eða Lesa meira
Marðist á útlimum eftir að strætóstjóri hrinti honum út úr vagninum – Kæra lögð fram og málið til skoðunar
FréttirParið Sigurður Erlends Guðbjargarson og Bader Alejandro hafa lagt fram kæru vegna líkamsárásar vagnstjóra um helgina. En vagnstjórinn hrinti hinum síðarnefnda út úr vagninum eftir deilur um hvort örorkumiði gilti í næturstrætó. Forstjóri Strætó staðfestir að vagnstjóri hafi ýtt Alejandro út og að málið sé til skoðunar innan fyrirtækisins. „Við höfum lagt fram kæru og Lesa meira