Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
EyjanFastir pennarStyrjöld geisaði á Íslandi um síðustu helgi. Þjóðin í fullum herklæðum gekk fram til orrustu. Ríkisstýrt slúður úr Efstaleiti lagði línurnar og þá var fjandinn laus, engu eirt, og nú liggur fyrrum ráðherra og fjölskylda hennar í valnum. Vel gert, Ísland! Margir völdu sér hlutverk siðapostula og lögðu sig fram við að hneykslast, sverta og Lesa meira
Dagur viðurkennir að hafa verið nálægt því að bugast – „Þá er einhver bein ógn“
FréttirDagur B. Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík var gestur í ítarlegu viðtali á Samstöðinni sem birt var í gærmorgun. Í viðtalinu viðurkennir Dagur m.a. að það hafi komið sá tímapunktur á stjórnmálaferli hans þar sem hann hafi verið við það að bugast vegna áreitni, hótana og beinlínis ofbeldis sem að honum og Lesa meira
Sigrún segir að kennarar tali um hræðslu – Kallar eftir að áhersla verði lögð á þetta
FréttirSigrún Ólöf Ingólfsdóttir, skólastjóri Hörðuvallaskóla í Kópavogi, segir að henni þyki orðið algengara í dag að starfsfólk grunnskóla tali um að vera hrætt í starfi. Sigrún segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er fréttaflutningur blaðsins af stöðu mála í Breiðholtsskóla þar sem nokkrir nemendur á miðstigi eru sagðir halda skólanum í Lesa meira
Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“
FréttirErfið staða virðist vera uppi í Breiðholtsskóla en í einum árgangi þar á miðstigi hafa börn verið beitt einelti og ofbeldi af hálfu samnemenda sinna. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem meðal annars er rætt við foreldra barna sem lýsa áhyggjum sínum af stöðunni. Í umfjöllun Morgunblaðsins kemur fram að ofbeldið hafi verið Lesa meira
Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda
FréttirLandsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem gert hafði ónefndri konu að flytja úr fjölbýlishúsi og selja íbúð sína í því. Í dómnum kemur fram að í alls 8 ár hafi nágrannar konunnar mátt þola ónæði frá henni, ofbeldi, skemmdarverk, afar slæma umgengni auk fíkniefnasölu og ógnandi framkomu af hálfu hennar og fólks sem tengdist Lesa meira
Íslendingar ræða ofbeldisölduna sem ríður yfir landið – „Hver andskotinn er í gangi“
FréttirUmræða fer nú fram meðal Íslendinga á samfélagsmiðlinum Reddit um þá hrinu ofbeldisverka sem skollið hefur á landinu að undanförnu. Sitt sýnist hverjum. Sumir vísa til erfiðs ástands geðheilbrigðismála, aðrir til efnahagsástandsins en sumir segja slíkar skýringar fela í sér of mikla meðvirkni með gerendum. Íslendingar hafa rætt víðar en á Reddit um vaxandi tíðni Lesa meira
Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós
Pressan„Halló, tík.“ Cynthia Vigil Jaramillo, 22 ára, sat nakin, ráðvillt og vissi ekki hver ávarpaði hana. Það var bundið fyrir augu hennar og hún bundin föst við eitthvað sem líktist helst stól kvensjúkdómalæknis. Henni var kalt. Fyrir aftan sig heyrði hún rólega karlmannsrödd segja henni að búið væri að ræna henni og að hún væri í miðri verstu Lesa meira
Var haldið fanginni í 17 ár ásamt tólf systkinum sínum – Fengu ekki að fara í bað og voru læst inni í hundabúrum
PressanÍ janúar 2018 tókst Jordan Turpin, 17 ára, að flýja af heimili sínu, í Perris í Kaliforníu, um miðja nótt og hringja í lögregluna. Með því frelsaði hún tólf systkini sín úr ánauð en foreldrar þeirra höfðu haldið þeim föngnum. Þeim elstu í tæp 30 ár. Jordan og systir hennar, Jennifer, komu nýlega fram í sjónvarpsþættinum 20/20 á ABC sjónvarpsstöðinni og ræddu við Diane Sawyer um Lesa meira
Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er algjörlega óviðunandi og við verðum öll að stöðva hana“
Fréttir„Tökum höndum saman og snúum þessari þróun við sem samfélag. Að því sögðu sendi ég fjölskyldu og vinum Bryndísar mínar innilegustu samúðarkveðjur.“ Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hún um hina skelfilegu hnífaárás á Menningarnótt sem dró unga stúlku til bana. „Þjóðin Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli
EyjanÉg hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira