fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Of Monsters and Men

Of Monsters and Men spila nýtt lag hjá Jimmy Kimmel

Of Monsters and Men spila nýtt lag hjá Jimmy Kimmel

Fókus
01.08.2019

Of Monsters and Men spilaði lag af nýju plötu sinni, Fever Dream, í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Íslenska hljómsveitin spilaði lagið Alligator af plötunni sem kom út fyrir stuttu. Aðdáendur hljómsveitarinnar hafa beðið spenntir eftir nýrri plötu, en fjögur ár eru síðan síðasta plata þeirra kom út. Sjáðu flutning Of Monsters and Men hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af