Unnustinn fékk bílinn lánaðan og ók of hratt – Bíllinn gerður upptækur til ríkisins
Pressan11.06.2021
Í vikunni kvað dómstóll í Glostrup í Danmörku upp tímamótadóm. Málið snerist um of hraðan akstur 36 ára karlmanns. Hann var kærður fyrir að aka á 108 km/klst innanbæjar þar sem leyfður hámarkshraði er 50 km /klst. Samkvæmt nýlegri breytingu á umferðarlögunum er lögreglunni heimilt að leggja hald á bíla sem eru notaðir við svokallaðan „brjálæðisakstur“ og krefjast þess að Lesa meira