Þrjátíu handteknir eftir leik Víkings og Fram
Fókus27.10.2018
Upp úr sauð á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu vorið 1940 í leik Víkings og Fram. Eftir atvik á vellinum veittust áhorfendur að dómara leiksins og þurfti lögreglan að handtaka þrjátíu pilta. „Uss, það var bara box,“ sagði ungur piltur sem kom af leik Víkings og Fram á Íþróttavellinum. Leikurinn var rólegur í fyrri hálfleik en í Lesa meira
Stríðsástand á gamlárskvöld
Fókus20.10.2018
Íslendingum er tamt að sletta ærlega úr klaufunum á gamlárskvöld en á þeim degi árið 1947 var eins konar stríðsástand í Reykjavík. Lögregla hafði í nógu að snúast þetta kvöld en eitt alvarlegasta atvikið var þegar sprengju var kastað að skúr við olíuport Shell þar sem sprengiefni og olía var geymd. Eldur kom upp í skúrnum en Lesa meira