fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Óeirðir

Göngutúr með heimilishundinn varð mæðgum dýrkeyptur

Göngutúr með heimilishundinn varð mæðgum dýrkeyptur

Pressan
24.09.2024

Breskar mæðgur hafa báðar hlotið fangelsisdóm eftir að göngutúr þeirra með hund móðurinnar fór gjörsamlega úr böndunum. Göngutúrinn átti sér stað á meðan bylgja óeirða reið yfir Bretland í síðasta mánuði og þegar mæðgurnar fóru út með hundinn hikuðu þær ekki við að taka þátt í óeirðum með hann í eftirdragi. Sky News greinir frá Lesa meira

Bretland logar

Bretland logar

Fréttir
04.08.2024

Eins og fram hefur komið undanfarna daga hafa ofbeldisfull mótmæli, sem þróast hafa út í það sem vart er hægt að kalla annað en óeirðir, geisað um allt Bretland. Hafa hópar manna m.a. ráðist á og slasað lögreglumenn, valdið víðtækum skemmdarverkum, brotist inn í verslanir og stolið öllu steini léttara, ráðist að moskum og á Lesa meira

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Pressan
22.11.2021

Miklar óeirðir brutust út í nokkrum borgum og bæjum í Hollandi í gærkvöldi. Fólk safnaðist saman til að mótmæla hertum sóttvarnareglum í landinu. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í Groningen, Leeuwarden, Enschede og Tilburg. Í Enschede, sem liggur við þýsku landamærin, voru að minnsta kosti fimm handteknir fyrir að efna til óeirða og hvetja til ofbeldis segir í tilkynningu frá Lesa meira

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Pressan
07.01.2021

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þingið í gær hafa margir Repúblikanar snúist gegn Donald Trump, forseta. Einn þeirra er Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður, sem hefur verið tryggur og trúr stuðningsmaður Trump síðustu árin. Hann hefur nú fengið nóg af Trump og hefur snúið við honum baki. „Trump og ég höfum átt samleið. Mér finnst leitt að þetta skuli enda svona. En eftir daginn í Lesa meira

Segja Trump ekki vera í andlegu jafnvægi og skora á varaforsetann og ríkisstjórnina að víkja honum úr embætti

Segja Trump ekki vera í andlegu jafnvægi og skora á varaforsetann og ríkisstjórnina að víkja honum úr embætti

Pressan
07.01.2021

Þingmenn Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að bandarískum tíma þar sem þeir skora á Mike Pence, varaforseta, og ráðherra í ríkisstjórn Donald Trump að víkja Trump úr embætti. Hvetja þingmennirnir til þess að það ákvæði stjórnarskrárinnar, sem gerir varaforsetanum og ríkisstjórninni kleift að víkja forsetanum frá völdum, verði nýtt. Ef Lesa meira

Staðfest að fjórir létust í áhlaupinu á bandaríska þinghúsið – 52 handteknir

Staðfest að fjórir létust í áhlaupinu á bandaríska þinghúsið – 52 handteknir

Pressan
07.01.2021

Robert J. Contee, lögreglustjóri í Washington D.C. staðfesti fyrir stundu að fjórir hafi látist í áhlaupinu á bandaríska þinghúsið, Capitol Hill, í gær. Einörð stuðningskona Donald Trump, forseta, var skotin í hálsinn þegar hún réðist inn í þinghúsið ásamt fleiri mótmælendum. Hún lést af völdum áverka sinna. Auk hennar létust þrír til viðbótar en allir Lesa meira

Vopnaðir glæpamenn taka þátt í óeirðum í Frakklandi – Forseti Tsjetsjeníu hvetur þá til dáða

Vopnaðir glæpamenn taka þátt í óeirðum í Frakklandi – Forseti Tsjetsjeníu hvetur þá til dáða

Pressan
23.06.2020

Mörg hundruð vopnaðir meðlimir glæpagengja hafa tekið þátt í óeirðum og uppþotum í Frakklandi að undanförnu. Komið hefur til harðra átaka og eldur hefur verið borinn að bílum og ruslagámum. Ramzan Kadyrov, forseti Tsjetsjeníu, styður meðlimi glæpagengja sem hafa tekið þátt í óeirðunum í borginni Dijon og verið vopnaðir sjálfvirkum skotvopnum. The Guardian skýrir frá þessu. Óeirðirnar brutust út eftir Lesa meira

Fyrir 10 árum spáði hann miklum hörmungum 2020 – Hugsanlega höfum við bara séð upphafið á þeim

Fyrir 10 árum spáði hann miklum hörmungum 2020 – Hugsanlega höfum við bara séð upphafið á þeim

Pressan
22.06.2020

Fyrir 10 árum spáði þróunarlíffræðingurinn Peter Turchin miklum samfélagslegum óróa nú í ár. Spá hans er ekki fögur en hann byggir hana á því að við, sem tegund, séum svo útreiknanleg að líffræðingar geti fundið mynstur þegar þeir rannsaka samfélög okkar, svona svipað og hægt er að finna mynstur í lífi maura í mauraþúfu. Auk þess að vera líffræðingur Lesa meira

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Pressan
02.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist vera „forseti laga og réttar“ og heitir því að binda enda á „uppþot og lögleysu“. Þetta sagði hann í yfirlýsingu í gærkvöldi. Fram kom í máli hans að hann muni láta herinn grípa inn í ef ríkin sjálf ná ekki að bæla niður óeirðirnar sem hafa fylgt í kjölfar dauða George Lesa meira

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Pressan
30.01.2019

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins segja hættu á uppþotum og óeirðum í Bretlandi í kjölfar útgöngu Breta úr ESB í lok mars. Þeir segja að óstöðugleiki muni einkenna Bretland næstu áratugina í kjölfar útgöngunnar. Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu ESB sem var gerð fyrir æðstu embættismenn sambandsins og breska ríkisstjórnin mun fá aðgang að. Daily Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af